Heilbrigt líf - 01.12.1943, Síða 130
1). I'nglidudeildir. Sjá skýrslu þeirra.
AMERÍSKI RAUÐI KROSSINN:
í síðustu ársskýrslu er að nokkru getið þess samstarfs, sem þá
var hafið milli Ameríska Rauða Krossins og R. K. I. Hefur það
aukizt og margfaldazt á þessu starfsári, enda hefur A. R. K. leit-
azt við að styrkja og styðja R. K. i. á allan hátt. Hafa allir for-
stjórar A. R. K., er hér hafa dvalið, þeir Mr. Charles McDonald,
er fór héðan í októberinánuði, Mr. C. Triggs, er þá tók við, en
fór í desember, og núverandi forstjóri hans, Mr. lí. Bryant, verið
jafnsamtaka um þetta.
Hin höfðinglega gjöf A. R. K., sem áður er getið, kom liingað
til lands í maímánuði s. 1. Var hún afhent í Austurbæjarbarna-
skólanum 5. júní af þáverandi forstjóra, Cliarles McDonald, að
viðstaddri stjórn Rauða Kross félaganna, ríkisstjórn íslands,
borgarstjóranum í Reykjavík, sendiherra Randaríkjanna o. í'i.
gestuin.
Fer hér á eftir bréf forstjóra Ameríska Rauða Krossins, er
hann lagði fram ofangreindan dag, þegar liann afhenti gjöíina:
Mflij 30th 1<)'i2
l)r. Sigurdur Sigurdsson, President,
Icelandic Red Cross,
Reykjavik, Iceland.
Mg dear Doctor Sigurdsson:
We are pleased to inform gou that a large part of the supplies
whic.h, after considerable studg, we mutuallg agreed were neces-
sarg for gour pressing needs, and which were requested from
the Nidional American Red Cross, have now arrived, and that
the portion not get received should be here very soon.
We hope thid this new medical equipment, together with the
additional supplies now under gour control, will relieve the
anxiety of ihe Icelandic Red Cross arising from the responsi-
bility placed upon it for the care of the sick and wounded in
lime of emergency, for the care of the children wlw are now be-
ing placed in countrg schools and farms for the summer months,
for the protection of the healtli of men, women and children,
should it be considered necessarg for a large nnmber to ieave
the citg, or for ang other purposes which gou mag deem ex-
pedienl.
With fidl appreciation for past cooperation of tlie Icelandic
242
Heilbrigt líf