Heilbrigt líf - 01.12.1943, Blaðsíða 136
SKÝRSI.I B DKII.DA
I'nf/lit)adeil(l HaiiSa Kross íslands árit) V-.i'/Í.
Miðstjórn l'. R. K. í. skipa:
Formaður: Sigurður Thorlacius, skólastjóri, Reykjavík.
Meðstjórnendur: Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri, Reykjavík,
Jón Sigurðsson, skólastjóri, Reykjavík,
óskar I’órðarson lœknir, Reykjavík,
Stefán Jónsson, kennari, Reykjavík,
Unnui' Briem, kennslukona, Reykjavík og
Iniríður Þorvaldsdóttir, hjúkrunarkona, Rvik.
Framkvæntdastjórn-U. R. K. I. skipa:
Sigurður Tliorlacius, forniaður,
Jón Sigurðsson, ritari, og
Öskar Þórðarson, féhirðir.
S. I. vetur 1942/1943 störfuðu U.R.K.l.-deildir í eftir-
töldum skólum landsins: I Austurhæjarskóla í Reykjavík, 15
deildir með ca. 450 hörnuin; í Skildinganesskóla í Reykjavík,
<i deildir með ca. 150 hörnum; i I.augarnesskóla í Rcykiavík,
22 dcildir með 587 hörnum; í harnaskóla Kskifjarðar, 3 deildir
með ca. 90 börnum.
Þá cr nú í undirhúningi stofnun deilda í hai'naskólanum á
Isafirði og í harnaskólanum i Yestmannaeyjum.
Ofannefndar K.R.K.-deildir hafa haldið reglulegn fundi, flest-
ar einu sinni í hálfum mánuði, þann tíma, sem s.kólar hafa
starfað.
Börnin liafa sjálf undirhúið fundina, starfað á fundunum og
stjórnað þeim með aðstoð kennarans, einkum í deildum yngri
barnanna.
Viðfangsefni fundanna hafa verið stuttar ræður um hrein-
læti, hegðun o. I'l., svo og ýmiss konar skemmtistarfsemi, upp-
lestur, smáleikrit, söngur o. s. frv.
En öðru hvoru hafa kennararnir sýnt skuggamyndir um heilsu-
vernd, hreinlæti, umgengni og almenna hegðun.
Milli fundanna hafa hreinlætisnefndir U.R.K.-deildaijna starf-
að, aðallega hver innan sinnar kennslustofu, og svo innan skól-
ans og á leikvellinnm.
Líknarnefndirnar liafa viða starfað mikið, enda liafa þær nú
hetur getað sýnt rausn sina vegna þess, að fjárráð hafa verið
rýmri cn oft áður. Þó hefir þess jafnan verið gætt að hvetja
248
Ueilbrigl líf