Heilbrigt líf - 01.12.1943, Page 140
l>að sc-in ekki var þegar í nolkun. Sending þe.ssi kom sér mjög
vel, þc> að gjarnan hefðu mátt vera fleirí rúm, svo mjög sem okk-
ur vanhagaði um þau. Hefir stjórnin tii þessa lánað 5 rúm, dýnur
-og kodda, nauðstöddum sjúklingum, auk þess einum sjúklíngi
3 teppi.
Ennþá hefir stjórninni ekki tekizt að fá Carbogen-tœki það,
er vér pöntuðum lijá R. K. i. fyrir einu ári, þrátt fyrir ítrekaða
beiðni. Geruin vér ráð fyrir, að örðugleikar á útvegun tækisins
sé orsökin. Hins vegar vonum vér fastlega, að R. K. i. geri það,
sem i hans valdi stendur, til þess að útvega oss það svo fljótt
sem auðið er.
JII. Heilsuverndarstarfsemi.
A aðalfundi var vakið máls á því, að stjórn R. K. d. Ak. ynni
að því eftir mætti, að börnum yrði komið í sumardvöl á uæst-
komandi sumri. Þá barst stjórninni bréf frá formanni sumar-
-dvalarnefndar, þar sem farið var fram á, að deildin tilnefndi
mann frá sér til að taka sæti í nefndinni. Kaus stjórnin frk.
Petru Sveinsdóttur í það starf. I.æknarnir sáu um læknisskoðun
á börnunum áður en þau fóru úr bænum, endurgjaldslaust.
IV. FræSslufundur.
Stjórnin gekkst fyrir því, að haldinn var fræðslufundur með
skemmtiatriðum þ. 0. sei>t. Á þeim fundi flutti Sigurður Thor-
lacius skólastjóri fróðlegt og ítarlegt erindi um ungliðadeildir
Rauða Krossins. Enn fremur skemmtu þeir Kristján Kristjánsson
söngvari og Jón Norðfjörð ieikari frá Akureyri. Þess skal þakk-
samlega getið, að þessir menn aðstoðuðu deildina án endurgjalds.
V. Yfirlit.
Félagar voru á árinu 114. Ævifélagar eru 7. Á árinu bættist
við Haraldur Böðvarsson útgerðarmaður. Styrktarfélagar eru 2
að tölu. Félagatalan í heild er því nú 123.
Merkjasölu liafði á hendi Svafa Þorleifsdóttir skólastjóri, eins
og undanfarin ár.
V. útdrdltur úr drsreikningi 194-2:
Tekjur drsins voru:
a) Árstillag og ævigjald............................... kr. 536,00
b) Gjafir: Frá setuliði R. K. U. S. A. á Akranesi .... 350,00
- - Jóni Norðfjörð leikara á Akureyri . . — 275,00
Aðrar gjafir ............................ — 00,00
252
Heilbrigt líf