Heilbrigt líf - 01.12.1943, Blaðsíða 141
<•) Merkjasala á öskudaginn ..................... .‘502,00
Sala jólamerkja ............................. 134,00
<1) Agóði af skemmtun ........................
Tekjuafgangur ársins er kr. 2138,7!).
Akranesi, 15. Miarz 1943.
f. h. stjórnarinnar.
Ölafur Finsen,
form.
S K Ý R S L A
/ómðí/ Áro.s'.s deildar Akureyrar 1942.
Starfsemin var svipuð og undanfarin ár. Deildin hafði í |)jón-
ustu sinni hjúkrunarkonu fram til 15. maí, en frá þeim tíma
hafði liiin sagt lausu starfinu. A þessum tíma fór liún aðeins í
Ki dagvitjunir og vakti 22 nætur. Auk þessa aðstoðaði hún á
Berklavarnastöð Akureyrar tvisvar í viku. Þar sem kaup lijúkr-
unarkonunnar liafði hækkað í samræmi við vísitölu, en lekjur
deildarinnar ekki að sama skapi, sá deildin sér ekki fært að halda
lengur hjúkrunarkonu, enda óvíst, hvort nokkur hefði fengizt
lil starfans, og ekki heldur mikið starf fyrir hjúkrunarkonu við
hjúkrun í hænum, sem sjá má á vitjanafjölda liennar undanfarið.
Sjúkrahifreið deildarinnar flutti fi.3 sjúklinga, 33 ferðir innan-
hæjar, en 30 út í sveitir. Bifreiðin málti nú raunar teljast óhæf
orðin til sjúkrafliitninga, og voru tilraunir gerðar til þess að fá
nýja hifreið, en árangurslaust lil þessa; en verður haldið áfram.
Deildin liélt uppi kennslu i hjálp í viðlögum og skipulagði
hjálparsveitir, ef koma skyldi til slysa og manntjóns af heinað-
araðgerðum. Deildin lekk til umráða 32 sjúkrarúm af rúinuin
þeiin, er B. K. Bandaríkjanna gaf B. K. f. Þá bárust deildinni
gjafir Irá B. K. Bandaríkjanna, leikföng frá amerískum skóla-
hörnum og sælgæti, sem úthýtt var ineðal skólaharna á Akur-
eyri.
Deildin átti fulltrúa í nefnd þeirri, er annaðist um sumar-
dvöl Akuieyrarbarna. Var Baldvin Ryel fulltrúi deildarinnar.
Kfnahagur deildarinnar hélzt í horfinu á árinu, enda var ekki
mikið framkvæint, en reynt að safna fé eins og áður með merkja-
sölu og áramótasamkomu.
Tekjur deildarinnar námu alls............................ kr. 7(5(58,02
Gjöld ................................................... 3(501,09
Nettó hagnaður því ...................................... 40(5(5,93
Heilbric/t lif
25B