Heilbrigt líf - 01.12.1943, Blaðsíða 142
Skuldlaus eign deildarinnar samkvæmt efnahagsreikningi kr.
12 168,08.
Tala meðlima í árslok 1942 var 123.
Á aðalfundi voru þessir menn kosnir 1 stjórn:
Guðmundur Karl Pétursson, spítalalæknir, formaður,
Jóhann Þorkelsson, héraðslæknir, varafoi-maður,
Snorri Sigfússon, skólastjóri, ritari,
Páll Sigurgeirsson, kaupmaður, gjaldkeri,
Stefán Árnason, fx-amkvæmdastjóri,
Baldvin Ryel, kaupmaður,
Jakob Frímannsson, framkvæmdastjóri.
S K Ý R S r. A
HnnSa Kross deihlar Sauðárkróks úirið 194-2.
Xokkuð var unnið að útbreiðslu á árinu, og bættust deildinni
10 nýir félagar.
B. K. í. sendi deildinni 8 sjúkrarúm með tilheyrandi útbún-
aði. Var þesum munum komið fvrir í trygga geymslu og þeir
vátryggðir. Leitaði deildin samvinnu við loftvarnanefnd um út-
vegun á liúsnæði fyrir I)ráðabirgða-sjúkras'tofur, ef á þyrfti að
halda.
í sambandi við umræður og blaðagreinar um aukna smithættu
af lúsum og útrýmingu á þeim, skrifaði deildin öllum kvenfé-
iöguin sýslunnar og hvatti þau til að hafa forgöngu um aigera
útrýmingu á lús. Því miður voru undirtektir þessarar málaleit-
unar daufar.
Þrír af meðlimum deildarinnar tóku að sér, í samvinnu við
landsnefnd þá, er fyrir því stóð, að standa fyrir fjársöfnun til
nauðstaddra Norðmánna. Söfnuðust alls kr. 1005,00, þar af kr.
100,00 frá R. K. d. Sauðárkróks.
Tekjur deildarinnar af merkjasölu á öskudaginn námu kr.
67,00, ágóði af skemmtisamkomu,. er deildin gekkst fyrir, nam
aðeins kr. 40,00, tekjur af sölu heillaóskamerkja, er R. K. í. hafði
sent deildinni kr. 136,00.
Brúttótekjur deildarinnar námu alls kr. 560,68 á árinu.
Gjöld alls kr. 209,45 á árinu.
f sjóði í árslok kr. 1070,89.
Tala félaga í árslok var 80, eða 9 fleiri en í ársbyrjun.
Stjórnin hélt á árinu 4 bókfærða fundi auk aðalfundar.
Stjórnin var skipuð sömu mönnum og síðastliðin ár, en það
voru: Torfi Bjarnason héraðslæknir, formaður, síra Helgi Kon-
254
Heilbrigt líf