Heilbrigt líf - 01.12.1943, Blaðsíða 143
ráðsson, varaformaður, Jón Þ. Björnsson skólastjóri, ritari, Ole
Bang lyfsali, gjaldkeri, og meðstjórnendur frú Stefanía Arnórs-
dóttir, María Magnúsdóttir Ijósmóðir og Háraidur Júlíusson
kaupmaður.
f aprílmánuði 1943.
Torfi tíjarnason Jón P. tíjörn.sson
formaður. ritari.
S K Ý R S L A
stjárnar Rtuiða Kross deildar Vestmannaeyja áriö V.Krl
og til aöalfundar /.943.
1. Merkjasala á öskudaginn li)42 gaf í nettó ágóða kr. 732,00, sem
skiptist jafnt mitli deildarinnar hér og Rauða Kross íslands.
2. Föstudaginn 27. marz var Ólafi Halldórssyni tækni, fafið að
standa fyrir skemmtun til fjáröflunar, og valdi hann með sér
meðlimi félagsins eftir eigin óskum.
3. Stjórnin tók ákvörðun um að vinna að því, að ráðin verði
stúfka, sem hægt væri að grípá til við heimilishjálp, t. d við
veikindaforföll húsfreyju og til framkvæmda í málinu var
kosin nefnd þannig skipuð: Frú Jarþrúður Johnsen, Óiafur
Halldórsson, læknir, og Stefán Árnason yfirlögregluþjónn.
4. Stjórnin tók á móti 200 sælgætispokum frá Rauða Krossi
Bandaríkjanna, og var samþykkt að skipta þeim milli yngstu
barna í barnaskólanum í viðurkeningarskyni fyrir dugnað við
merkjasöiu á öskudaginn, og auk þess börnum, sem dveldu
sem sjúklingar í sjúkrahúsinu.
Áriö /943.
Stjórnin hefir meðtekið 10 sjúkrarúm með dýnum, teppum og
koddum og ennfremur tvennar sjúkrabörur frá Rauða Krossi
Randaríkjanna. En tii ])ess að fullgera rúmin til notkunar vantaði
lök, ver og annað þess háttar. Samþykkti stjórnin að leita til
loftvarnanefndai* um fjárhagslega aðstoð til þeirra hluta, en til
framkvæmda í málinu tilnefndi stjórnin þessar konur: Frú Sól-
veigu Jesdóttur, frú Sylvíu Guðmundsdóttur og frk. Guðbjörgu
Árnadóttur. Þá samþykkti stjóruin að tilnefna (> manna nefnd
til þess að koma í framkvæmd hlutaveltu eða þá fara aðrar leiðir
til fjáröflunar. Þessir 0 voru tilnefndir: Einar Guttormsson
læknir, Axel Halldórsson, kaupm., Jón ölafsson, skrifstofum.,
Stefán Árnason, yfirlögregluþjónn og frúrnar: Ingibjörg Ólafs-
dóttir og Sylvía Guðmundsdóttir.
Heilbrigt lif
255