Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1890, Síða 14

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1890, Síða 14
14 Eignar- og umboðs-sölu bækur Þorl. Guðmuadsson: Þingsályktun og þjóðmein. 1886. 48 bls..............á 0,25 Æfintýra-sögur (Ingvars og Erex) 1.-2. 1886. 68 bls...........................- 0,25 Á þessu ári kemur út á minn kostnað: Fornaldarsögur Norðrlanda. Fyrsta bindi. Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar. Önnur útgáfa. Huld, Pjóðsagna-safn. 1. hefti, sem væntanlega kostar 50 aura. Smásögur (tuttugu og ýmisl. smávegis). Pýddar af Dr. P. Pjeturssyni. Sálmar og Kvæði Hallgríms Pjeturssonar. Síðara bindi. (o: „Haligríms-kver“, auk annars eptir skáldið, sem eigi heíir verið áður prentað). Yönduð útg. að prentun og pappír, og verðið sama sem á fyrra bindinu, 10 aura örkin. NB. Þar eð margur mun vilja kaupa þetta bindi, sem eigi heíir keypt hið fyrra, verður nokkur hluti af upplagi þess seldur í lausasölu, og geta menn því fengið þessa bók sjerstaka með sama verði og áskrifendur. Hún er hið eiginlega „Hallgríms-kver“ í margfalt fullkomnari útgáfu en áður heflr til verið.

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.