Verzlunartíðindi - 01.02.1953, Page 4

Verzlunartíðindi - 01.02.1953, Page 4
Samnmgnr um luunukjör verzlunarfólhs i Reykjuvik. Dags. 3. marz 1948 með áorðnum breytingum skv. viðbótarsamningum dags. 10. ágúst 1950 og 31. desember 1952. 1. gr. Laun verzlunarfólks er í tveimur liðum, A og B. Undir A lið heyrir starfsfólk heildsölufyrirtækja og annað skrifstofufólk svo og sendlar og skiptist hann í fimm launaflokka, sbr. 3. gr. Undir B lið heyra deildarstjórar, afgreiðslufólk og sendlar smásöluverzl- ana, og skiptist hann í sex launaflokka, sbr. 3. gr. 2. gr. Laun bau, er hér greinir, eru lágmarkslaun, og er þeim skipað eftir liðum og flokkum (eftir að búið er að umreikna launin skv. 1. gr. samnings dags. 10. ágúst 1950 og meðtalinni breytingu á launum í 3. gr. B.'lið 3. fl. skv. 1. gr. samnings dags 31. des. 1952). 3. gr. A liður. 1. flokkur (karlar): Skriftofustjórar og fulltrúar I. flokks. Byrjunarlaun .............. kr. 1053.00 Eftir 1. ár ................. — 1167.08 Eftir 2. ár ................. — 1281.15 d) Byrjendur .............. —- 877.50 (Hækka eftir 3 mán. í 4. fl. c). 5. flokkur: Sendisveinar ...... kr. 649.35 — 789.75 B liður. 1. flokkur: Deildarstjórar (karlar). Byrjunarlaun ................ kr. 1811.25 Eftir 1. ár .................. — 2001.00 Eftir 2. ár .................. — 2190.75 2. flokkur: Afgreiðslumenn I. fl. (karlar) (sem geta gegnt deildarstjórastörfum í forföllum) og deildar- stjórar II. flokks (konur og karlar). Byrjunarlaun ................ kr. 1667.25 Eftir 1. ár .................. — 1798.88 Eftir 2. ár .................. — 1930.50 Byrjunarlaun Eftir 1. ár .. Eftir 2. ár .. Eftir 3. ár .. Eftir 4. ár .. kr. 2760.00 — 2846.25 — 2932.50 — 3018.75 — 3105.00 2. flokkur (karlar): Aðalbókarar og fulltrúar II. flokks. Bréfritarar I. flokks (sem sjálfir geta ann- azt bréfaskriftir á minnst þremur erlendum tungu- málum). Sölustjórar og aðalgjaldkerar (er hafa fullkomna bókfærsluþekkingu). Byrjunarlaun Eftir 1. ár .. Eftir 2. ár . . Eftir 3. ár .. Eftir 4. ár .. kr. 2070.00 — 2242.50 — 2415.00 — 2587.50 — 2760.00 3. flokkur (karlar): Bókarar II. flokks, sölumenn, úti og inni og gjaldkerar II. flokks. Byrjunarlaun Eftir 1. ár .. Eftir 2. ár .. Eftir 3. ár . . Eftir 4. ár . . kr. 1755.00 — 1886.63 — 2018.25 — 2149.88 — 2281.50 4. flokkur. Aðstoðarfólk á skrifstofum: a) Aðstoðar- og skrifstofumenn (karlar) (með Verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun). Byrjunarlaun Eftir 1. ár . . Eftir 2. ár .. Eftir 3. ár .. Eftir 4. ár . . kr. 1404.00 — 1491.75 — 1579.50 — 1667.25 — 1755.00 b) Vélritarar (konur og karlar, sem vinna að bréfaskriftum á þremur erlendum málum) og aðstoðargjaldkerar (konur og karlar). Byrjunarlaun ............... kr. 1228 50 Eftir 1. ár .................. — 1360.13 Eftir 2. ár .................. — 1491.75 Eftir 3. ár .................. — 1623.38 Eftir 4. ár .................. — 1755.00 c) Annað skrifstofufólk (konur og karlar). 3. flokkur (karlar): Afgreiðslumenn (með Verzlun- arskóla- eða hliðstæða menntun). Byrjunarlaun .............. kr. 1351.35 Eftir 1. ár ................. — 1491.32 Eftir 2. ár ................. — 1667.25 4. flokkur: a) Afgreiðslustúlkur (með Verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun, eða 5 ára starfsreynslu). Byrjunarlaun ............... Eftir 1. ár ................ b) Aðrar afgreiðslustúlkur: Byrjunarlaun ............... Eftir 6 mán................. Eftir 12 mán................ Eftir 18 mán................ kr. 1053.00 — 1456.65 kr. 930.15 — 1017.90 — 1105.65 — 1281.15 5. flokkur: Unglingar að 16 ára aldri. Byrjunarlaun ............... kr. 877.50 Eftir 1. ár ................. —• 965.25 Eftir 2. ár .................. — 1053.00 6. flokkur: Sendisveinar kr. 649.35 — 789.75 4. gr. Allar framangreindar launaupphæðir eru grunnlaun og greiðast að viðbættri vísitölu samkvæmt eftirfar- andi ákvæðum: a. Framfærsluvisitala nóvembermánaðar s. 1., 163 stig lækkar um 5 stig í 158 stig, og kaupgjaldsvísitalan, sem miðað er við í samningi þessum í 148 stig með óbreyttu kaupgjaldi. Hækki eða lækki framfærsluvísi- talan úr 158 stigum greiðist kaup samkvæmt kaup- gjaldsvísitölu með 5 stiga álagi. Á grunnlaun, sem eigi eru hærri en kr. 1830.00 á mánuði greiðist þó vísitölu- uppbót samkvæmt kaupgjaldsvísitölu að viðbættum 10 stigum. Fari kaup á þennan hátt upp fyrir kaup i hærri kaupgjaldsflokki hækkar kaup þess flokks upp i sömu uphæð. b. Á grunnlaun, sem eigi eru hærri en kr. 2200.00 á mánuði, skal greiða fulla vísitöluuppbót. samkvæmt a-lið. Á þann hluta grunnkaups, er umfram kann að verða, greiðist sama vísitöluálag og áður. Launagreiðslur skulu fara fram mánaðarlega og eigi síðar en annan dag hvers mánaðar eftir á. 4 VERZLUNARTÍÐINDIN

x

Verzlunartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.