Verzlunartíðindi - 01.02.1953, Qupperneq 6

Verzlunartíðindi - 01.02.1953, Qupperneq 6
Útreiknuð grunnlaun afgreiðslufólks með núverandi vísitölu. B - 1 i ð u r . Grunnlaun Vísitala á Laun með krónur grunnl. visitölu krónur 1. fl. 1.811.25 158 2.861.78 2.001.00 153 3.061.53 2.190.75 153 3.351.85 2. fl. 1.667.25 158 2.634.26 1.798.88 158 2.842.23 1.930.50 153 2.953.67 3. fl. 1.351.35 158 2.135.13 1.491.32 158 2.356.29 1.667.25 158 2.634.26 4. fl. a. 1.053.00 158 1.663.74 1.456.65 158 2.301.51 4. fl. b. 930.15 158 1.469.64 1.017.90 158 1.608.28 1.105.65 158 1.746.93 1.281.15 158 2.024.22 5. fl. 877.50 158 1.386.45 965.25 158 1.525.10 1.053.00 158 1.663.74 6. fl. 649.35 158 1.025.97 789.75 158 1.247.81 Norrænt mót smásala í sumar. De Danske Handelsforeningers Fællesorganisa- tion og Norrænafélagið í Danmörku gangast fyrir samnorrænu móti smásala frá öllum Norður- löndum. Mótið verður haldið dagana 21.—28. júní næst- komandi að Hindsgavl við Litlábelti. Gert er ráð fyrir, að þátttakendur verði um 100 og mega verzlunareigendur taka maka sina með sér. Á mótinu gefst mönnum ágætt tækifæri til þess að njóta sumarleyfis í fögru umhverfi og jafn- framt að kynnast starfsbræðrum á norðurlöndum og ræða hin ýmsu áhugamál smásala. Formaður D.D.H.F. hefur í bréfi til Sambands smásöluverzlana lagt á það mikla áherzlu, að kaup- menn frá íslandi sæu sér fært að taka þátt í mótinu. Dvalargjaldið á Hindsgavl verður 130 danskar krónur fyrir manninn. Skrifstofa S. S. gefur allar nánari upplýsingar. Áldðninðartdfiinörliun ií nohhrum rörui. I sambandi við lausn á vinnudeilunni í desember s.l., óskaði ríkisstjórnin eftir því, að kaupsýslu- menn lækkuðu álagningu sína af rrjálsum vilja á nokkrum vörutegundum, enda leystist vinnudeilan án þess að til almennra kauphækkana kæmi og ekki þyrfti að setja verðlagsákvæði. Kaupsýslumenn urðu við þessum tilmælum og hefur ríkisstjórninni verið lofað, að álagning yrði ekki hærri en hér segir til ársloka 1953 á þessum vörum: Heildsala Smásala Keypt af innl. heild- sölub. Léreft, sirs, flúnel og tvisttau Nærfatnaður úr baðmull, 9% 28% kven og karla Erlend ullarefni og erlendur 9% 28% prjónafatnaður úr ull 10% 25% Nylon sokkar Búsáhöld úr alumínium: suðuáhöld allskonar, pottar, 10% 28% pönnur, katlar 10% 32% Búsáhöld úr leir og gleri 18% 38% Hveiti, rúgmjöl og haframjöl 3% 23% Strásykur 3% 20% Kaffi, óbrennt 3% 15% Álagning í smásölu, þegar kaupmenn flytja inn beint, er óbundin eftir sem áður, en markaðsverð hlýtur að ráða því, að einingarverð þeirrar vöru verður ekki hærra en þeirrar, sem keypt er af inn- lendum heildsölubirgðum. Álagning á sérgreinavörur. Hér í Reykjavík hefur þróunin orðið sú, að það er orðið æ algengara, að verzlanir selja sérstakar vörutegundir eins og til dæmis vefnaðarvöru, mat- vöru, skófatnað o. s. frv. Þó hljóta alltaf ýmsar vörutegundir, sem ein sér- grein verzlana selur aðallega, að verða til sölu í öðrum. Má þar nefna að margar matvöruverzlanir selja t. d. eitthvað af búsáhöldum og ljósaperum og búsáhaldaverzlanir selja ræstivörur. Er hér venjulega um lítið magn að ræða og þessvegna finnst kaupmanninum það litlu máli skipta hvað hann leggur á þessar ,,aukavörur“, enda fær hann verzlunarkostnað sinn greiddan af sölu aðalvöru sinnar. Kaupmenn ættu að hafa það fyrir fasta reglu, að leggja á þessar „aukavörur" í samræmi við það, sem tíðkast í sérverzlunum. 6 VERZLUNARTÍÐIXDIX

x

Verzlunartíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.