Verzlunartíðindi - 01.02.1953, Blaðsíða 7
Félagsfréttir:
Skókaupmannafélagið
gerðist aðili að Sambandi smásöluverzlana um
áramótin. Eru þeir hérmeð boðnir velkomnir í
samtökin.
Aðalfundur Skókaupmann^félagsins var haldinn
29. jan. og voru kosnir í stjórn: Óli J. Ólason for-
maður, Björn Ófeigsson og Lárus G. Jónsson með-
stjórnendur. Varamenn voru kosnir: Björgúlfur
Stefánsson og Jón Guðmundsson.
1 stjórn S. S. var Jón Guðmundsson kosinn aðal-
maður og Pétur Andrésson varamaður.
Kaupmannafélag Siglufjarðar
hefur gerzt aðili að S. S. frá áramótum að telja.
Formaður félagsins er Lárus Þ. J. Blöndal. Sigl-
firzkir kaupmenn eru boðnir velkomnir í samtökin.
Sérgreinafélögin í Sambandi smásöluverzlana eru
þá orðin tíu talsins og hið ellefta er væntanlegt á
næstunni. Auk þess eru nokkrir einstaklingar í S.S.
Alls munu vera um 400 verzlanir innan samtak-
anna.
'v Fólkið biður um 4
l
FRÓNKEX
Kexverksmiðjan Frón.
I
Trygging er nauðsyn.
ALMENNAR TRYGGINGAR H.F.
Austurstræti 10.
Sími 7700.
GODDARDS vörur
INO sápur
RIDGEVAYS te
ROWNTREES kakó
2358
Bifreiðaoliiir
OLlUVERZLUN ÍSLANDS H.F.
Útgefandi:
Samband smásöluverzlana.
Ritstjórn og ábyrgöarmenn:
Lárus Pétursson, Marta Einarsdóttir, ■
Sigurliði Kristjánsson.
AfgreiÖsla: '
Laugavegi 22. — Sími 82390. 1
Herbertsprent
í-------------------------------------------------- j
Nú eru nær öll sérgreinafélög í Reykjavík innan
vébanda Sambands smásöluverzlana — en tak-
markið er, að allir smásalar á landinu sameinist
í eina sterka heild.
Smásöluverð á kaffi er nú kr. 10.15 pr. pakka.
FRAMLEIÐENDUR!
STÓRKAUPMENN!
Þér náið beztu sambandi við við-
skiptamenn yðar með því að aug-
lýsa í Verzlunartíðindunum.
REIKNINGA — FRUMBÆKUR
BRÉFSEFNI — UMSLÖG
og önnur eyðublöð
eru prentuð fljótt og vel í
HERBERTSPRENTI
Bankastræti 3. - Sími 3635 og 7534.
Vörumerkið tryggir yður
vandaða vinnu og hagkvæmt verð.
| Seljið Sanitas-vörur |
VEHZLUNAHTÍDINDIN