Aldan - 17.04.2018, Blaðsíða 4

Aldan - 17.04.2018, Blaðsíða 4
 4 17. apríl 2018 Um 30% af fiskistofnum heimsins ofveiddir Fiskurinn í hafinu er mikilvægari í fæðukeðjunni en margan grunar og þá staðreynd verðum við Íslendingar stöðugt að hafa í huga ef við eigum að teljast fiskveiðiþjóð og standa undir þeirri fullyrðingu að fiskur veiddur á Norður-Atlantshafi sé sá umhverfisvænasti sem fyrirfinnst. Afurðir úr hafinu er mikilvæg fæða fyrir milljónir manna. Heimsaflinn er um 93 milljónir tonna á ári hverju. Af því magni fer um 20 milljónir tonna í fiskimjöl og lýsi og þar af leiðir að um 70 milljónir tonna fara beint til manneldis. Heildarafli landaðs afla hefur ekki vaxið á undanförnum árum en framboð af eldisfiski hefur hins vegar aukist verulega á undanförnum árum og er orðinn um 70 milljónir tonna og ekkert bendir til annars að hann hann haldi áfram að aukast. Gísli Gíslason, svæðisstjóri MSC á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi, segir í blaðinu Kompási, að trúlega verði ein stærsta áskorun manna á komandi árum að koma í veg fyrir að heildarfiskveiði minnki sökum ofveiði eða annarra þátta eins og mengunar, sem vissulega eru varnaðarorð í tíma töluð. FAO, Matvæla- og landbúnðarstofnun Sameinuðu þjóðanna áætlar að a.m.k. 30% af fiskistofnum heimsins séu ofveiddir sem er mikil aukning á síðustu 60 árum, en um 1970 var áætlað að um 10% fiskistofna heimsins væru í hættu vegna ofveiði. Sjálfbærar veiðar þykja sjálfsagt markmið hérlendis, ekki síst vegna kvótasetningarinnar, en hvað skyldi felast í því að fiskveiðar geti talist sjálfbærar. MSC vottaðar veiðar eru gerðar af faggiltri voootunarstofu. Veiðarnar eru teknar út í samræmi við kröfur staðalsins sem er skipt í þrjá meginþætti. Í fyrsta lagi skulu veiðarnar vera með sjálfbærum hætti, í öðru lagi að umhverfisáhrif veiðanna séu ásættanlegar og í þriðja lagi að heildstæð stjórn veiðanna styðji m.a. við sjálfbærnismarkmið. Markmiðið er að ef allir sem stunda veiðar á opnu hafi geri kröfu um vottaðar veiðar muni ofveiðin í heimshöfunum stöðvast að lokum. Kaupendur sjávarafurða í Evrópu og Ameríku gera vaxandi kröfur um að fiskurinn sem keyptur er eigi ekki uppruna sinn í ofveiði, heldur úr vottuðum sjálfbærum veiðum. Upprunavottorð fylgir í auknu mæti fiskafurðum sem fara héðan til kaupenda erlendis. Íslenskur sjávarútvegur á allt sitt undir skilyrðum í hafinu, það er ekki flóknara en það. Hreinleiki lands og sjávar skiptir höfuðmáli við nýtingu verðmæta sem úr hafinu koma. Þetta hafa íslenskir sjómenn í verulega vaxandi mæli skilið, allt frá dagróðrarbátum til stórra togara. Íslensk fiskvinnslufyrirtæki eru í auknu mæli að tæknivæðast, taka í notkun flökunarvélar, skurðarvélar, flokkunarvélar og pökkunarvélar og fleira mætti teljast, tæki sem byggja á íslensku hugviti sem er það besta sem þekkist á heimsvísu. Þessar vélar nánast fullnýta þann fisk sem kemur til vinnslu, nokkuð sem þótti óhugsandi fyrir ekki svo mörgum áratugum síðan. Karfa var oft hent aftur fyrir borð fyrr á árum, var jafnvel ekki talinn matur, hveljan af grásleppunni var ekki talin mannamatur, aðeins dæmi um þá þróun sem er að verða í vaxandi mæli um nýtingu alls sjávarafla. Fiskiroð, ekki síst steinbítsroð, eru notuð til lyfjaframleiðu eða hert til notkunar á ýmsum varningi, s.s. fatnaðar, veskja og fleira og rækjuhrat er farið að nýta sem áður safnaðist upp í stóra bingi utan við rækjuverksmiðjuvegginn. Stöðugt minna fer til spillis. Undanfarin áratug hefur veirð hagrætt mikið í sjávarútvegi hérlendis og fiskiskipum fækkað. Frá fiskveiðiárinu 2001/2002 til fiskveiðiárins fækkaði fiskiskipum með aflamark um 72 skip, eða 16%. Reiknað er með að aflamarksskipum fækkium allt að 16& til ársins 2030 en togurum fækki lítillega en þeir eru í dag um 40 talsins. Fjárfestingaþörfin sem þessari þróun fylgir er metin á um 180 milljarða króna. Geir A. Guðsteinsson ritstjóri LEIÐARI 1. TÖLUBLAÐ 5. ÁRGANGUR Útgefandi: Fótspor ehf., Suðurlandsbraut 54 , 103 Rvk. Ábyrgðarmaður: Ámundi Ámundason. Auglýsingastjóri: Ámundi Ámundason sími 824-2466, netfang, amundi@fotspor.is. Auglýsingar: Sími: 578-1190 & netfang: auglysingar@fotspor.is. Ritstjóri: Geir A. Guðsteinsson, sími: 840-9555 & netfang: geirgudsteinsson@simnet.is. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja. BLAÐINU ER DREIFT Á ÖLL FYRIRTÆKI OG STOFNANIR Á LANDINU. Íslenskur sjávarútvegur: BETRI GÖGN UM NÝTINGU AUÐLINDARINNAR SKORTIR Allar á kvarðanir, stórar og smáar, eru teknar á grund- velli upp lýsinga og þekkingar og því skyldi maður ætla að ein mikil- vægasta at vinnu grein þjóðarinnar væri stút full af gögnum sem hægt væri að reiða sig á. Þegar leitað er svara við mörgum á leitnum spurningum um þróun og verð mæta sköpun í ís lenskum sjávar út vegi þá kemur oftar en ekki í ljós að upp lýsingar eru ekki til staðar eða þá að þær standast ekki skoðun. Nú er það ekki svo að ekki sé hægt að teikna upp stóru myndina, afli allra tegunda er þekkt stærð og heildar út- flutnings verð mætin liggja einnig fyrir, en þegar meta á t.d. þróun og ný sköpun ein stakra tegunda eða af urða þá er oft erfiðara um vik. Lögð hefur verið mikil á hersla á að skrá allan afla og er því að sjálf sögðu fylgt vel eftir, en þegar kemur að út flutningi þá tekur við annað kerfi sem byggist á skráningu út flutnings eftir toll skrár- númerum. Toll skránni er ætlað að vera það kerfi sem á að ná utan um allar af urðir sem fluttar eru til og frá landinu. Það kerfi sem notað er hér á landi er byggt á sam ræmdu al þjóð legu númera- og flokkunar kerfi sem yfir 200 þjóðir nýta sér, þannig að í grunninn er t.d. þorskur með sama númer víðast hvar í heiminum. Þetta á við um fyrstu sex tölu stafina, síðan geta þjóðir lengt númerið og bætt við ítar legri greiningu af urða. Hér á landi hefur einungis verið hægt að bæta við tveimur tölu stöfum vegna tak markaðrar getu gagna grunna sem eru í notkun. Upp lýsingarnar sem út flytj endur setja á út flutnings pappíra og skila til Tollsins, eru síðan grunnurinn að birtingu gagna hjá Hag stofunni, þannig að ef út flytj endur eru að kasta til hendinni við upp lýsinga gjöfina þá verður minna mark á takandi þeim upp lýsingum sem Hag stofan birtir. Þar sem út flutningur er ekki til efni gjalda hér á landi þá gefur það auga leið að eftir lit með réttri skráningu er tak markað, það á sér í raun ekki stað fyrr en í inn flutnings- landi því þá þarf varan að tengjast réttu toll númeri þess lands. Tölur um út flutning Þegar verið er að rýna tölur um út- flutning þá er fyrsta stopp að skoða vöru lýsinguna og finna út hvað er átt við eða hvað ekki er átt við, það getur reynst mjög erfitt að fá glögga mynd af þeim af urðum sem skráðar eru í til- tekin toll skrár númer. Vöru lýsingar er oft á tíðum mjög opnar og geta átt við mis munandi af urðir, en yfir 100 hug tök eru notuð til að lýsa sjávar af urðum í toll skránni og er hvergi að finna nánari skýringar á þeim hug tökum. Það er hægt að tína til mý mörg dæmi um mis vísandi vöru lýsingar og er greini legt að nokkur skortur er á vöru- þekkingu við samningu þeirra, en hafa verður þó í huga að starfs menn Tollsins hafa ýmis legt annað á sinni könnu en að semja vöru lýsingar fyrir sjávar af- urðir. Toll skrár númer fyrir sjávar fang eru örfá hundruð meðan toll skráin í heild hefur að geyma þúsundir annarra vöru lýsinga, því er mikil vægt að sjávar- út vegurinn sé með í ráðum þegar svona mikil vægur gagna grunnur er skipu lagður. Það er jú sjávar út vegurinn sem nýtur fyrst og fremst góðs af góðum og ítar- legum upp lýsingum um hvernig til tekst með verð mæta sköpun og nýtingu sjávar fangs, því í upp lýsingunum verða tæki færin sýni leg. Endur skoðun toll skrárinnar Þrátt fyrir tölu verða endur skoðun toll- skrárinnar 2012 og fjölgun númera þá er engan veginn hægt að greina með nokkrum hætti hver nýting ein- stakra tegunda er, sem sést m.a. af því að fjórða verð mætasta tegundin sem flutt er frá Ís landi er „annar fiskur“ eða „ýmsar tegundir“ það eru af urðir þar sem engin sér stök fisk tegund er nefnd í vöru lýsingu. Þessi „annar fiskur“ skilar um 10% af heildar verð mætum út fluttra sjávar af urða. Það eru á floti full yrðingar um svo og svo mikla nýtingu ein stakra tegunda og eru menn að berja sér á brjóst og full- yrða að við séu öðrum þjóðum fremri. En það er ekki hægt að halda neinu slíku fram nema að fyrir hendi liggi betri upp lýsingar um allar af urðirnar. Meðan ó líkum af urðum er safnað saman í ein stök toll skrár númer þá er ekki hægt að reikna til baka og segja hver nýting aflans er. Þeir sem hafa komið ná lægt vinnslu sjávar af urða vita að það skiptir máli að vita hvort fiskur er með eða án hauss, slægður eða ó slægður, flök með roði og beinum eða roð laus og bein laus o.s.frv., ef þessar upp lýsingar eru ekki fyrir hendi þá er úti lokað að reikna út heildar nýtingu ein stakra tegunda. Mat ís hefur verið í sam starfs verk efni með Toll stjóra em bættinu, Hag stofu Ís lands, Sam tökum fisk vinnslu stöðva, Lands sam bandi fisk eldis stöðva, Icelandic og Iceland Sea food, þar sem farið hefur verið yfir þessi máli. Verk- efnið var styrkt af AVS sjóðnum. Af- rakstur verk efnisins er saman tekt um hver staðan er og hvernig nú verandi upp lýsinga kerfi er ekki að ná nægjan- leg vel utan um þessi gögn sem til verða. Einnig er sett fram til laga að úr bótum og hvernig mætti ná fram mjög ítar legum upp lýsingum um allar tegundir, verð mæti og nýtingu, en til þess að ná slíku fram þá þarf að sam- ræma vöru lýsingar og tryggja það að sami skilningur sé um hug tökin sem notuð eru. Nú liggja fyrir hug taka- skýringar fyrir vöru lýsingarnar og eru þær með fjölda mynda til að sýna betur hvað átt er við. Þessi nýja til laga mun ein falda alla skráningu og getur í raun gert til búning sér ís lenskra toll- skrár númera fyrir sjávar fang al ger lega ó þarfan, en samt boðið upp á mun ítar- legri upp lýsingar. Þá verður hægt að svara nánast öllum hugsan legum spurningum varðandi verð mæta sköpun og nýtingu sjávar- fangs og þar með taka skyn sam legar á kvarðanir, byggðar á bestu fáan legu upp lýsingum, um allt sem við kemur nýtingu auð lindarinnar. „Það er jú sjá- varútvegurinn sem nýtur fyrst og fremst góðs af góðum og ítarle- gum upplýsingum 4 19. febrúar 2018 Sterkt vörumerki styrkir stöðu íslensks sjávarútvegs á erlendum mörkuðum Er það á vinningur fyrir ís lensk sjávar út vegs fyrir tæki eða greinina í heild að byggja upp sterkt vöru merki? Getur sjávar út vegurinn haft hag af því að nýta sér vöru merkið Ís l nd í sínu markaðs­ starfi? Þessar og fleiri spurningar vakna þegar sam keppni í sölu á sjávar af urðum er að aukast og þá er eðli legt að spyrja hvað ís lenskir fram leið endur geti gert til að mæta aukinni sam keppni á er lendum mörkuðum. Sjávar af urðir eru seldar um allan heim og uð ken a m ð ýmsum hætti, en stundum ekki auð kenndar. Í mikilli sam keppni er eðli legt að spyrja hvort hvað ís lenskir fram­ leið endur geti gert til að mæta aukinni eftir spurn á markaði. Skiptir upp bygging á vöru merki þá ein hverju máli? Vöru merki þjóna ekki að eins þeim til gangi að au kenna vörur og þjónustu heldur gefa þau einnig við skipta vinum til kynna hvaða væntingar þeir geta gert til vöru eða þjónustu, og jafn vel lands. Fyrir tæki með sterkt öru merki geta sett upp hæ ra verð fyrir sína vöru og getur tví mæla laust búist við meiri eftirspurn. Í yfir ferð um skil greiningu á orðinu BRAND er til skemmti leg út skýring á orðinu. Hún er að talið er að orðið BRAND sé dregi af nor ræna orðinu brandr eða að bren a erkja naut­ gripi/hús dýr til að auð kenna þau. Vöru merki má túlka út frá hinu sýni lega og á þreifan lega vörumerki se birtist m.a. í þeim vöru merkja auð kennum sem valin eru en líka út frá ó á þreifan legum og ug lægum þáttum se vi skipta vinir tengja við vöru merkin, jafn vel tón list og lykt. Talað er um brand elements, en þ ð eru þeir þættir sem valdir eru til að ein ke na vöruna og að grein hana frá annarri vöru. Þetta eru ekki bara sýni leg ein kenni, þetta geta verið at riði eins og tón list og jafn vel lykt. Þannig má segja að vöru merkið verði til hjá neytand num, upp lifun neytandans sem mótar það og á kv rðar hversu sterkt eða já kvætt það er. Vöru merki skipta máli við val á vöru í verslun, t.d. Í hillum stór mark ða. Þá er mikil vægt að við skipta vinurinn þekki vöruna. En það er ekki síður mikil vægt að neyt endur kalli fra í hugann til tekna vöru og spyrji þá eftir henni þegar verslað er ef hún finnst ekki í fljótu bragði. Þetta getur vel verið t.d. arðandi sjávar afurðir þegar verslað er hjá fisk sala. Þá er minning um vöruna afar mikil væg. Megins purningin eða við fangs efnið þessarar hug leiðingar sem hér birtinst gengur út á að svara því með hvað hætti sé hægt að auka virði (brand valu e) ís lenskra sjáv r af urða, hvort þær verði eftir sóttar á markaði vegna upp runa, hver megin skila boðin eru og hvað ein kennir mark hópinn. Við gefum okkur að o ð spor og sterk í mynd hafi á hrif á á huga fólks til að kaupa ís lenskan fisk og viljum marka og tryggja þá í mynd il fr tíðar me sam hæfðum hætti. Í fram haldi þess að hags muna aðilar í sjávar út vegi skrifuðu undir yfir lýsingu m á byrgar fisk iðar Ís lendinga árið 2007 var á kveðið að auð kenna ís lenskar sjávar af urðir sem unnar eru úr afla í ís lenskri lög sögu með ís lensku upp­ runa merki og jafn framt að vinna að því að fá vottun þriðja aðila á veiðum Ís lendinga. Mark miðið er að treyst stöðu ís lenskra sjávar af urða á er lendum mörkuðum og styrkja í mynd Ís lands em upp runa lands sjávar af urða þar se stundaðar eru á byrgar veiðar. Um er að ræða mark ðs rk efni með frjálsri þátt töku fyrir tækja í virðis keðju ís lenskra sjávar af urða. Mark miðið er að vinna í sam starfi við hags muna ðila ð því að kynna ís l nskar sjávar af urð r á völd á herslu mörkuðum og styrkja í mynd þeirra sem fram úr skarandi af urða, þ.e. tryggja gæði – fersk leika – hreint haf svæði – sjálf æra nýtingu og sSkapa á huga og traust sem leiðir til aukinnar eftir spurnar og verð mætasköpunar. Í saman tekt sem gerð var um sam keppnis hæfni Ís lands og ís lenskra at vinnu greina kemur frá að sjávar út vegurinn ber af hér á landi hvað varðar fram leiðni og aðr semi starf seminnar. En því er einni slegið fös u að aukin verð æta sköp n muni i nást með aukinni veiði vegna náttúru legra tak markana. Verðmæta aukningin gæti hins vegar aukist með þ í að bætt markaðs starfi og því verð mæti sem býr í vöru merkinu Í land eða ís lenskum upp runa afurða na. Þetta helst í hendur við þær kannanir sem sýna þá þróun að fólk ill vita hvaðan hrá efnið kemur. Auð vitað hefur starf sjó mannsins tekið miklum breytingum í áranna rás. Mikil vægastar eru þær miklu fram farir í öryggis málum sjó manna sem orðið hafa á undan förnum á a tugum. Þær eru e i að eins þýðingar mikl fyri sjóm nn sjálfa, heldur skipta þær líka sköpum fyrir fjöl skyldur þeirra í landi. Okkur ber að meta hið ó eigin gjarna hlutverk kvenna í við gangi þessarar glæstu at vinnu greinar. Tækni fram farir hafa sömu leiðis bylt starfs skil yrðum sjó manna, með til komu nýrra veiðar færa og öflugri skipa. En sjávar út vegurinn hefur líka knúið fram farir í ís lensku at vinnu lífi. Næ tækt er að horfa til þess frjó ný sköpunar­ starfs sem tengist greininni og birtist jafnt í þróun tæknibúnaðar til veiða og vinnslu, sem í aukinni og ný stár l gri nýtingu sjávar af urða, t.d. í heilsu bótar vörur og til lækninga. Í víðara sam hengi horfum við til þeirra miklu sam fé lags­ breytinga sem orðið hafa síðast liðin hundrað ár eða svo. Ís lendingar voru fátæk og ein angruð þjóð sem bjó við fá brotið efna hags líf. Í dag, aftur á móti, ríkir hér hag sæld, at vinnu lífið er fjöl breytt og tæki færin ó tal mörg. Þessar fr m farir urðu að miklu leyti til í kringum öflugum sjávar út veg. Þær byggja ekki sís á dugnaði, elju semi og ó sér hlífni ís lenskra sjó­ manna í gegnum tíðina. Af þeim sökum mun sjó manna stéttin ætíð skipa sér stakan heiðu s sess í ís lensku þjóð lífi. Við megum sannar lega vera stolt yfir þessum af rekum. Geir A. Guðsteinsson LEIÐARI 2. TÖLUBLAÐ, 2. TÖLUBLAÐ Útgefandi: Fótspor ehf., Suðurlandsbraut 54 , 103 Rvk. Ábyrgðarmaður: Ámundi Ámundason. Auglýsingastjóri: Ámundi Ámundason sími 824-2466, netfang, amundi@fotspor.is. Auglýsingar: Sími: 578-1190 & netfang: auglysingar@fotspor.is. Ritstjóri: Geir A. Guðsteinsson, sími: 840-9555 & netfang: geirgudsteinsson@simnet.is. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja. BLAÐINU ER DREIFT Á ÖLL FYRIRTÆKI OG STOFNANIR Á LANDINU Hoffell SU með loðnu til frystingar - hrognafylling orðin 15% Gríðar lega mikið var af loðnu var út af Suð austur landi í byrjun vikunnar en væntan­ lega færir hún sig vestur með Suður­ landi á næstu dögum. Hof ell SU kom með um 400 tonn af loðnu til löndunar hjá Loðnu vinnslunni á Fá­ skrúðs firði en aflann fékk Hof ellið í tveimur köstum u.þ.b. fimm suð vestur af Horna firði. Að sögn Bergs Einars­ sonar skip stjóra er loðnan væn og góð og fór beint til frystingar á Japans­ markað. Hrogna fylling loðnunnar er um 15% sem gerir hana að af ragðs­ góðri vöru fyrir Japan. Í veiði ferð þar á undan kom Hof ell með um 1400 tonn af kol munna sem fékkst syðst í fær eysku fisk veiði lög sögunni. Fleiri skip voru á veiðum á sömu slóðum og Hof ellið og fóru til löndunar m.a. til Nes kaup staðar og Vest manna eyja. Loðnu vinnslan rekur upp sjávar­ frysti hús á Fá skrúðs firði sem er sér­ hæft til vinnslu á upp sjávar fiski, loðnu, síld og makríl. Loðnan er heil­ fryst á markaði í Austur­Evrópu og Asíu, aðal lega Japan, einnig er unnin hrogn úr henni á sömu markaði. Makríll er flakaður, heil frystur og/ eða hausaður og slóg dreginn. Síldin er ýmist heil fryst eða unnin úr henni frosin sam flök, bitar eða flök. Síldin er líka söltuð í bita, sam flök og heil­ flök fyrir markaði í Evrópu. Vinnslan er ver tíðar bundin. Vinnsla á loðnu og loðnu hrognum fer fram frá janúar til mars, vinnsla á makríl og norsk­ ís lenskri síld frá júlí til októ ber og vinnsla í ís lenskri síld frá októ ber til árs loka. Norsk loðnuveiðiskip við bryggju á Akureyri fyrir skömmu. Norsk loðnuveiðiskip eru nú flest við veiðar norðaustur af landinu. Loðna. Í septem ber ­ októ ber 2017 fóru fram mælingar á stærð loðnu­ stofnsins á vegum Haf rann­ sókna stofnunarinnar. Þá fannst kyn þroska loðna aðal lega á og við land grunnið við Austur Græn land. Í þeim leið angri mældust sam tals 945 þúsund tonn af kyn þroska loðnu og mæli skekkja (CV) var 0.29. Í fram­ haldi þeirra mælinga var, í sam ræmi við gildandi afla reglu, út hlutað 208 þúsund tonnum en jafn framt kom fram að ráð gjöfin yrði endur skoðuð í ljósi niður staðna veturinn 2018. Þær mælingar hófust um miðjan janúar og er nú lokið. Í mælingunum tóku þátt rann sókna skipin Bjarni Sæ­ munds son og Árni Frið riks son en auk þeirra tók upp sjávar skipið Polar Amaroq fullan þátt í verk efninu. Upp sjávar skipin Aðal steinn Jóns­ son SU, Áls ey VE, Bjarni Ólafs son AK, Beitir NK, Heima ey VE, Jóna Eð valds SF, Sigurður VE, Venus NS og Víkingur NS að stoðuðu við mælinguna sem leitar skip hluta af tímanum. Rann sókna svæðið í janúar var land grunnið og land grunns brúnin frá Græn lands sundi, austur með Norður landi og út af Aust fjörðum. Gerðar voru 2 mælingar á veiði­ stofninum. Sú fyrri fór fram dagana 17. ­ 22. janúar og fannst kyn þroska loðna frá norðan verðum Aust fjörðum norður um og vestur fyrir Kol beins­ eyjar hrygg (mynd 1). Þar fyrir vestan var einkum að finna ung loðnu. Þar sem veður var slæmt þegar mælingu var um það bil að ljúka leituðu skipin vars. Síðari yfir ferðin fór fram dagana 25. ­ 31. janúar á svæðinu frá sunnan­ verðum Vest fjörðum og norður um, allt að Aust fjörðum (mynd 2). Veður var við unandi á meðan mælingar fóru fram en þó náðist ekki að skoða svæðið út af Vest fjörðum í fyrri yfir­ ferðinni. Um 849 þúsund tonn af kyn­ þroska loðnu mældust í fyrri yfir­ ferðinni og mæli skekkja var metin 0.38 sem er mesta mæli skekkja sem sést hefur frá því að afla regla var tekin upp árið 2015. Í síðari yfir ferðinni mældust um 759 þúsund tonn og mæli skekkjan metin 0.18. Þar sem ekki er mark tækur munur á niður stöðum allra þessara mælinga voru þær notaðar saman til fram reikninga og á kvörðunar afla marks sam kvæmt afla reglu. Gildandi afla regla byggir á því að skilja eftir 150 þúsund tonn til hrygningar með 95% líkum. Tekur afla reglan til lit til ó vissu mats í mælingunum, vaxtar og náttúru­ legrar dánar tölu loðnu, auk þess sem af rán þorsks, ýsu og ufsa á loðnu er metið. Sam kvæmt saman tekt endur tekinna berg máls mælinga er metið að hrygningar stofn loðnu hafi verið 849 000 tonn hinn 15. janúar. Þá er tekið til lit til þess afla sem hafði veiðst þegar mælingar voru gerðar. Í sam ræmi við ofan­ greinda afla reglu verður heildar­ afla mark á ver tíðinni 2017/2018 því 285 þúsund tonn, eða 77 þúsund tonnum hærra en á kvarðað var í októ ber síðast liðnum. JANÚARLEIÐANGUR HAFS & VATNS - loðnukótinn aðeins aukinn um 77 þúsund tonn Loðnuleiðangurinn í janúar sl. Hefur kynnt á markaði Robocut fisk­ flökunar tæki sem er með inn­ byggðan x­ray skanna og tekur um leið 3D myndir. Það er Traust Traust þekking ehf. í Lækjar koti, skammt ofan Borgar nes, sem fram leiðir vélina. Vélin tekur burtu bein garðinn í þorskinum með Delta ró bót og sker um leið niður flakið með vatns skurði í þá stærð bita sem notandinn á kveður. Vélin flokkar einnig bitana niður eins og og notandinn á kveður hverju sinni. Bein gatðurinn fer í marnings vinnslu sem tekur beinin burtu. Eftir það fer marningurinn í Prot ein Tec­vél sem gerir homogena lausn úr af­ skurðinum og sprautu vél sprautar af skurðinum inn í fiskinn á nýjan leik. Traust þekking með nýtt tæki á markaðnum Robocut. VILTU AUGLÝSA AUGLÝSINGASÍMINN ER 578 1190 & NETFANGIÐ ER AUGLYSINGAR@FOTSPOR.IS

x

Aldan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldan
https://timarit.is/publication/1119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.