Aldan - 17.04.2018, Blaðsíða 12

Aldan - 17.04.2018, Blaðsíða 12
 12 17. apríl 2018 Sam kvæmt at hugun Ís lenska sjávar kla sans á sam starfi fyrir- tækja í Húsi Sjávar kla sans kemur í ljós að um 70% fyrir tækjanna í húsinu höfðu átt sam starf við annað fyrir tæki í húsinu á sl. tveim árum. Þetta hlut fall er tölu vert hærra en fram kemur í niður stöðum at hugana á er lendum húsum sem bjóða svipaða þjónustu. Velta má vöngum yfir hver er á stæða þessa háa hlut falls sam starfs fyrir tækja í Húsi sjávar kla sans og hvað önnur sam eigin leg vinnu rými hér- lendis geti lært af reynslu Húss sjávar- kla sans. Ein helsta á stæða góðs árangurs klasa fyrir tækja um allan heim er án efa sú að klasa má sumpart telja eitt þekktasta form af því sem nefnt hefur verið deili hag kerfið. Með deili hag- kerfinu er átt við að fyrir tæki eða ein- staklingar leiti nýrra leiða til að sam- nýta auð lindir eða fram leiðslu tæki. Í Húsi sjávar kla sans eru nú starfandi um 90 fyrir tæki og yfir 140 ein- staklingar eru skráðir með starfs- stöð í húsinu. Fyrir tækin eru af ýmsum stærðum og gerðum. Um nær öll fyrir tækin tengjast sjávar út- vegi, annarri haft engdri starf semi eða mat væla iðnaði. Húsið hóf starf semi árið 2012 og þá voru 10 fyrir tæki sem hófu starf semi í húsinu með um 30 starfs menn. Fljót lega eftir opnun var sett á lag girnar fyrsta opna vinnu- rýmið fyrir frum kvöðla og eru fjögur slík rými starf rækt í húsinu um þessar mundir. Árangur sam eigin legra skrif- stofu rýma. Sam kvæmt út tekt sem gerð var á vegum Ís lands stofu, Sam taka iðnaðarins og fleiri aðila árið 2014 í tengslum við hugsan lega stofnun hug- búnaðar klasa kom fram að jafn vel þó nokkur hug búnaðar fyrir tæki væru í sömu byggingu, í eins konar skrif- stofu hóteli, væru líkur á sam starfi ekki miklar nema að fyrir tækin væru að deila sam eigin legu rými. Skrif stofu- hótel hafa tíðkast víða um heim um ára tuga skeið en sam eigin leg vinnu- rými (coworking spaces) eru mun nýrri af nálinni. Munurinn á þessu tvennu liggur fyrst og fremst í því að í sam eigin lega vinnu rýminu er lagt meira kapp á sam eigin leg rými; funda- rými, kaffi stofur, opin rými þar sem mörg fyrir tæki hafa innu að stöðu og í sumum til fellum við burða stjórnun af ein hverju tagi sem hefur að mark miði að ýta undir sam starf og efla sam fé lag fyrir tækjanna. Í gegnum sam eigin leg rými skapast grund völlur til form legra og ó form legra sam skipta sem geta leitt af sér ný og ó fyrir séð við skipta tæki færi. Gæði ný sköpunar og fram- leiðni Rann sóknir sem gerðar hafa verið benda til að með því að raða fólki saman í sam eigin leg vinnu rými, aukist gæði ný sköpunar og fram leiðni. Í rann- sókn Harvard há skóla, sem gekk undir nafninu Collo cation-Colla bor ation, voru skoðaðar 35.000 út gefnar greinar á sviði líf vísinda eftir 200.000 höfunda sem birst höfðu í 2000 vísinda ritum á tíma bilinu 1998-2003. Greinarnar voru ritaðar innan fjögurra helstu rann- sóknar mið stöðva á svæði Harvard há- skólans. Niður staða rann sóknarinnar var sú að ná lægð höfunda við hvern annan skýrir hversu mikil á hrif sam- eigin legar greinar þeirra eru taldar hafa í vísinda sam fé laginu. Önnur rann- sókn sem gerð var á teymis vinnu sýndi með sama hætti að því nær sem þátt- tak endur störfuðu því meiri urðu af- köst hópsins. Sam kvæmt at hugunum hjá wework í Banda ríkjunum, sem er stærsta fyrir tæki í heimi á sviði sam- eigin legs vinnu rýmis fyrir tækja, hefur um 50% fyrir tækja sem nýta sér að- stöðu í wework verið í sam starfi við önnur fyrir tæki innan wework. Sam- kvæmt at hugun sem gerð var í Húsi sjávar kla sans er þetta hlut fall um 70% þegar horft er til síðustu tveggja ára. Engin ein skýring er ugg laust fyrir því hvers vegna þetta hlut fall er hærra í Húsi sjávar kla sans en hjá fyrir tæki á borð við wework. Þó er lík legasta skýringin sú að í Húsi sjávar kla sans eru að uppi stöðu til fyrir tæki sem tengjast sjávar út vegi og inn lendum mat væla- iðnaði. Húsið hefur því markað sér vissa sér- stöðu og lík legt má telja að þar sem stór hluti í búanna hefur á huga á haf- tengdum rekstri þá séu meiri líkur á því að fyrir tækin vinni saman. ÖFLUGT SAMSTARF FYRIRTÆKJA Í HÚSI ÍSLENSKA SJÁVARKLASANS

x

Aldan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldan
https://timarit.is/publication/1119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.