Aldan - 17.04.2018, Blaðsíða 10

Aldan - 17.04.2018, Blaðsíða 10
 10 17. apríl 2018 Hjálmhettur kr. 2.443 Motul á Íslandi Óseyri 1 603 Akureyri - sími 462-4600 Uppfyllir ströngustu kröfur er gerðar eru í matvælaframleiðslu. IÐNAÐAROLÍUR OG SMUREFNI FRÁ MOTUL Motul er meira en 160 ára gamalt afar sérhæft í hönnun og framleiðslu á smurefnum. Smurolíur, gírolíur, vökvakersolíur, smurfeiti, hreinsiefni og . Fituhreinsir ,,Trúum því að hægt sé að leyfa meiri loðnuveiði“ -segir Garðar Svavarsson framkvæmdastjóri uppsjvávarsviðs HB-Granda Mælingum Hafrannsókna- stofnunar á stærð og útbreiðslu loðnustofnsins lauk í febrúar sl. Samkvæmt mælingunum er stærð stofnsins áætluð hin sama og í haust eða 849 þúsund tonn. Í samræmi við gildandi aflareglu er því lagður til 285 þúsund tonna heildarkvóti á vertíðinni eða 14 þúsund tonnum minna en í fyrra. Viðbótin nú frá byrjunarkvótanum, sem gefinn var út í haust, er því 77 þúsund tonn. Þar af koma um 55 þúsund tonn í hlut íslenskra skipa. ,,Það er ljóst að niður staðan úr mælingum Haf rann sóknar- stofnunnar er okkur mikil von brigði,” sagði Garðar Svavars son, fram- kvæmda stjóri upp sjávar sviðs HB Granda. ,,Bæði upp sjávar veiði skip fyrir tækisins, Venus og Víkingur, voru kol munna veiðum. ,,Haf rann sóknar stofnun fór tvisvar yfir á ætlað út breiðslu svæði loðnunnar nú í vetur og mældi þar loðnu við kjör- að stæður. Ekki reyndist mark tækur munur á niður stöðum þessa þriggja mælinga og stofninn var metinn 849.000 tonn. Það vakti furðu okkar að eftir þrjár yfir ferðir með sam bæri- legri niður stöðu skuli ó vissa mælinga vera svo há að ekki sé til efni til að út- hluta meira en 285.000 tonnum.” Garðar segir að út gerðar menn standi með vísinda mönnum í þeirri veg- ferð að ná sem best utan um stöðu loðnu stofnsins og tryggja að nýting hans sé með á byrgum hætti. Það verði hins vegar að eiga sér stað mál- efna legt sam tal um hvort nú verandi ó breytt afla regla sé best til þess fallin að tryggja há marks af rakstur með á byrgum hætti. Garðar gerir ráð fyrir því að þetta sam tal muni eiga sér stað á komandi mánuðum. Verk- efnið núna sé að fara yfir það með Haf rann sókna stofnun hvaða kostir eru í stöðunni. ,,Trú okkar var lengi sú að til efni var til að leyfa meiri loðnu veiði, á kvörðun um slíkt er þó ein göngu tekin ef niður staða frekari mælinga gefur til efni til þess,“ segir Garðar Svavars son. ICEFISH STYRKIR TVO AFBRAGÐS NEMENDUR Lilja Al freðs dóttir, mennta- og menningar mála ráð herra, af- henti 20. mars sl. tvo veg lega náms styrki úr IceFish-mennta sjóði Ís- lensku sjávar út vegs sýningarinnar við há tíð lega at höfn í Ís lenska sjávar kla- sanum. Styrkina hlutu að þessu sinni þær Þórunn Ey dís Hraun dal, nemi í gæða stjórnun við Fisk tækni skóla Ís- lands og Her borg Þor láks dóttir, nemi í Marel-vinnslu tækni við Fisk tækni- skóla Ís lands. Hvor styrkur er upp á 500 þúsund krónur. Við af endingu styrkjanna til kynnti Marianne Rasmus sen-Coulling, fram- kvæmda stjóri Ís lensku sjávar út vegs- sýningarinnar, að á kveðið hefði verið að veita á fram haldandi náms styrki úr sjóðnum næstu tvö árin hið minnsta, en næsta IceFish-sýning verður haldin árið 2020. ,,Mér er það heiður að af enda þessa veg legu styrki úr IceFish-náms- sjóðnum, enda skiptir miklu máli að hvetja til dáða nem endur sem taka þátt í að skapa ný tæki færi í sjávar- út vegs greinum,“ sagði Lilja Al freðs- dóttir, mennta- og menningar mála- ráð hyerra. ,,Í sjávar út vegi og tengdum greinum eru að skapast fjöl mörg ný störf sam fara auknum rann sóknum, tækni þróun og ný sköpun, og menntun og mennta stefna hlýtur á vallt að horfa til þess sem hæst ber í þeim efnum. Náms styrkirnir úr IceFish-sjóðnum örva nem endur til að skara fram úr og ná árangri í sínum fögum og þeim ber að fagna.“ Marianne Rasmus sen-Coulling, fram kvæmda stjóri IceFish segir að sem skipu leggj endur Ís lensku sjávar- út vegs sýningarinnar hafi starfs- menn IceFish ríkan skilning á mikil- vægi á fram haldandi ný sköpunar og þróunar í út gerð- og land vinnslu á Ís landi.,,Við teljum að besta leiðin til að efla það starf felist í að styðja við bakið á þjálfun og menntun yngri kyn slóðarinnar. Við höfum fengið mjög já kvæð við brögð frá styrk þegum okkar 2017 og okkur er það því mikil á nægja að geta núna í ár, 2018, styrkt tvo mjög fram bæri lega og efni lega nem endur Fisk tækni skóla Ís lands. Við voum að þessir styrkir muni ekki að- eins gagnast þeim heldur líka sjávar- út veginum í heild sinni á komandi árum. Þá höfum við á kveðið að halda á fram þessu verk efni og veita fram- úr skarandi náms mönnum í sjávar- út vegs greinum sam svarandi styrki næstu tvö árin hið minnsta,“ segir Marianne Rasmus sen-Coulling. .“ ,,Náms styrkurinn frá IceFish-mennta- sjóðnum upp á 500 þúsund krónur var á kafl ega vel þeginn og já kvæður stuðningur við nám mitt. Styrkurinn hjálpaði mér að ljúka menntun minni í Marel-tækni í Fisk tækni skóla Ís lands og tryggja mér starf sem gæða stjóra hjá fisk eldis fyrir tæki Sam herja, Ís- lands bleikju ehf.“ segir Hall grímur Jóns son, hand hafi náms styrks IceFish 2017. Her borg Þor láks dóttir, nemi í Marel- vinnslu tækni við Fisk tækni skóla Ís- lands segir það mikla upp hefð að fá IceFish-styrkinn og hjálpi henni mikið fjár hags lega. Hún var hætt við námið, sá ekki fram á að geta fjár- magnað það, enda ný komin ú öðru námi. En styrkurinn úr IceFish-náms- sjóðnum gjör breyti stöðunni. ,,Styrkurinn úr IceFish-náms sjóðnum hjálpar mér að ná lengra á mennta- brautinni í sjávar út vegs fræðum og styður mig á mörgum sviðum. Hann er já kvæð og ó vænt viður kenning fyrir mig per sónu lega og það hvernig ég hef lagt mig fram í náminu, og styrkir þá ætlun mína að halda til fram halds náms í sjávar út vegs- og við- skipta færði við Há skólann á Akur eyri að loknu námi hjá Fisk tækni skóla Ís- lands,“ segir Þórunn Ey dís Hraun dal, nemi í gæða stjórnun við Fisk tækni- skóla Ís lands. Mikil vægt að fjár festa í fram- tíðinni Í kjöl far Ís lensku sjávar út vegs- sýningarinnar 2014 gerðu for svars- menn hennar sér grein fyrir mikil- vægi þess að fjár festa í fram tíð sjávar út vegarins og á kváðu að veita veg lega náms styrki til þeirra sem stunduðu nám í greininni. Fyrstu styrkirnir voru veittir árið 2017. Um sóknir um styrki voru metnar af dóm nefnd sér fræðinga í sjávar- út vegi, sem í sitja Ólafur Jón Arn- björns son, skóla stjóri Fisk tækni- skóla ís lands, Sigur jón Elías son, fræðslu- og þróunar stjóri á al þjóða- sviði Marel, Guð bergur Rúnars son, verk fræðingur og fram kvæmda stjóri Sam taka fisk vinnslu stöðva, Örn Páls- son, fram kvæmda stjóri Lands sam- bands smá báta eig enda, og Bjarni Þór Jóns son, full trúi Mer cator Media, Ís- lensku sjávar út vegs sýningarinnar á Ís landi. Fisk tækni skóli Ís lands var stofnaður í Grinda vík árið 2010 í þeim til gangi að upp fylla kröfur sjávar út vegs fyrir- tækja í veiðum, vinnslu og fisk eldi til starfs fólks með við eig andi þjálfun. Skólinn býður náms brautir á sviði sjó mennsku, fisk vinnslu og fisk eldi. Einnig er í boði neta gerð eða „veiði- tækni” í sam starfi við Fjöl brauta- skólann á Suður nesjum í Reykja nes- bæ. Í fyrstu var að eins boðið upp á tveggja àra grunn nám í Fisk tækni en síðan hefur verið byggt ofan á það með sér hæfðari nàms leiðum. IceFis- h náms sjóðnum er einkum ætlað að styrkja fólk til slíks fram halds náms.

x

Aldan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldan
https://timarit.is/publication/1119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.