Aldan - 17.04.2018, Blaðsíða 14

Aldan - 17.04.2018, Blaðsíða 14
 14 17. apríl 2018 Færanlegir lausfrystar á Íslandi! Stærsti og virtasti framleiðandi heims Leitaðu tilboða! Ammoníak ishusid.is Ísvélar Öflugar Amerískar Hagkvæmar! S: 566 6000 | Smiðjuvegur 4a, 200 Kópavogur, græn gata Allt í einum gám! Auðveldar ármögnun Auðvelt að ytja á milli staða. Öug frysting íshúsið Áratuga reynsla Lágværari Ódýrari Sjávarútvegsskóli Sameinuðu þjóðanna - sífellt flóknari verkefni Sjávar út vegs skóli Sam einuðu þjóðanna, sem starf ræktur er á Ís landi, út skrifaði fyrir nokkru nem endur í 20. sinn. Á þessu skóla- ári tók 21 nemandi þátt í sex mánaða þjálfun r nám skeiði skólans. Nem endur komu frá 15 löndum í Asíu, Afríkur og Karíba hafi, og var meiri hlutinn konur, eða 13 talsins. Átta nem endur sér hæfðu sig á sviði mat væla fram- leiðslu og gæða stjórnunar, sjö á sviði stofn mats og veiðar færa tækni, og sex á sviði sjálfb ærs fisk eldis. Sí fellt f lóknari verk efni Tumi Tómas son, for stöðu maður Sjávar út vegs skóla SÞ, sagði við út- skriftina sem var há tíð leg þar sem for seti Ís lands, Guðni Th. Jóhannes- son af enti nem endum próf gögn, að skólinn hefði þróast frá því að vera nokkuð ein falt verk efni þegar hann hófst árið 1998 með nem endur frá þremur löndum, í það að glíma við stöðugt flóknari verk efni þar sem nem endur hefðu komið frá yfir 50 löndum á síðustu 20 árum. Fisk veiðar á heims vísu glíma við ýmsar á skorandir, þar með of veiði á náttúrur lega stofna. Af þeim sökum glímdi skólinn við flóknari við fangs- efni og gegndi mikil vægu hlut verki í að styðja við sjá bærni í fisk veiðum sem væri yfir lýst mark mið Sam einuðu þjóðanna. Hópurinn sem útskrifaðist. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti prófgögn. Tveir nemendur komu frá Kína.

x

Aldan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldan
https://timarit.is/publication/1119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.