Aldan - 17.04.2018, Blaðsíða 9
9 17. apríl 2018
Ker Umbúðamiðlunar eru
eingöngu ætluð til leigu
undir matvæli.
Ker U búðamiðlunar eru
eingöngu tluð undir
matvæli.
SINNIR FISKISTOFA LÖG-
BUNDNU HLUTVERKI?
Rannsóknir í sjávarútvegi tengjast starfsemi Fiskistofu með ýmsum hætti. Við Háskólann á Akureyri eru stunduð
rannsóknarstörf sem m.a. tengjast námi í sjávarútvegsfræðum við háskólann. Sú þekking ætti að geta nýst Fiskistofu með
ýmsum hætti enda er hluti Fiskistofu í sama húsi og UNAK þar sem þessi mynd er tekin.
Laila Björk Hjaltadóttir á sýningarbás MD Véla á Verk og vit.
Vél frá Solé Diesel.
Odd ný G. Harðar dóttir
þing flokks for maður Sam-
fylkingarinnar hefur lagt
fram skýrslu beiðni þar sem kallað er
eftir því að Ríkis endur skoðun leggi
mat á starf semi Fiski stofu og hvort
stofnunin nái að sinna lög bundnu
hlut verki sínu. Flutnings menn
skýrslu beiðninnar eru á samt Odd-
nýju, þing menn Sam fylkingarinnar
og þrír þing menn Pírata, Helgi Hrafn
Gunnars son, Smári Mc Cart hy og
Björn Leví Gunnars son.
Þann 21. nóvember síðast liðinn komu
fram í frétta skýringa þættinum Kveik
á RÚV á bendingar um að Fiski stofu
tækist ekki að upp fylla skyldur sínar
lögum sam kvæmt, en stofnunin sinnir
m.a. eftir liti með fisk veiðum. Full yrt
hefur verið að fyrir liggi vís bendingar
um brot a.m.k. gegn lögum um um-
gengni um nytja stofna sjávar, sem feli í
sér annars vegar brott kast afla og hins
vegar ranga vigtun afla. Einnig kom
fram að at vinnu vega- og ný sköpunar-
ráðu neytinu, sem fer með mál efni
sjávar út vegs, ætti að vera kunnugt um
framan greint.
Í skýrslunni komi m.a. fram:
1.Mat á árangri af eftir lits hlut verki
Fiski stofu þar sem skoðað verði
sér stak lega:
a. Hvernig staðið hefur verið að
eftir liti með vigtun á afla undan
farin 5 ár
og rann sókn og eftir fylgni brota
mála.
b. Hvernig staðið hefur verið að
eftir liti með brott kasti afla undan
farin 5 ár
og rann sókn og eftir fylgni brota
mála.
2. Hvernig brugðist sé við upp
lýsingum um brot og hvort
á kveðnum vinnu reglum sé fylgt
um rann sókn og eftir fylgni mála.
3. Hvernig fjár veitingar til
stofnunarinnar hafi þróast undan
farin 10 ár og hver hafi
verið fjöldi starfs manna á sama
tíma bili greindur eftir starfs
heitum.
4. Stuðningur at vinnu vega og
ný sköpunar ráðu neytis við starf
semi Fiski stofu og við brögð ráðu
neytisins við at huga semdum um
galla á lögum og reglu gerðum sem
tor veldað gætu eftir lit Fiski stofu.
5. Hvaða á hrif brott kast og röng
vigtun hafi á upp lýsingar um
hversu stór hluti auð lindarinnar er
í raun nýttur.
6. Hvaða á hrif röng vigtun sjávar
afla hafa á laun sjó manna og
tekjur hafna.
7. Á bendingar Ríkis endur skoðunar
um til hvaða að gerða þurfi að
grípa þannig að Fiski stofa megi
sem best sinna hlut verki sínu með
eftir liti sem stuðlar að sjálf ærum
og á byrgum fisk veiðum.
Skýrslunni verði skilað til Al þingis
fyrir 1. júní 2018.
Flutnings menn telja brýnt að gerð
verði út tekt á málinu enda verður að
telja brot á þessu sviði mjög al var leg.
Ekki verður við það unað að til séu
hvatar í kerfinu til að fara fram hjá
reglum, sér stak lega ekki fyrir fisk-
veiði þjóð sem stærir sig af á byrgum
og sjálfb ærum veiðum.
Fjöldi ferðamanna frá
Bandaríkjunum til Íslands
jókst um 39% milli ára 2016
og 2017 en heildarútflutningur til
Bandaríkjanna milli áranna 2016 og
2017 dróst saman um 13%, úr 41
milljarði króna í 36 milljarða króna.
Milli áranna 2015 og 2016 jókst
útflutngingur til Bandaríkjanna um
18%, úr 35 milljörðum króna í í 42
milljarða króna. Milli áranna 21014
og 2015 jókst útflutningurinn um
22%, úr 29 milljörðum króna í 35
milljarða króna.
Sjávarafurðir voru 56% af heildar
virði útflutnings árið 2017 en
útflutningur sjávarafurða jókst í
tonnum um 15% 2015 til 2016 og 1%
2016 til 2017.
Útf lutningur til Kanada
Fjöldi ferðamanna frá Kanada til
Íslands jókst um 24% milli ára 20116
og 2017 en heildarútflutningur til
Kanada milli áranna 2016 og 2017
jókst um 11.5%, úr 5.3 milljörðum
króna í í 5.9 milljarða króna.
Milli áranna 2015 og 2016 dróst
útflutningur til Kanda saman um
40% , úr 7.5 milljörðum króna í
5.3 milljarða króna. Ástæðan er
álútflutningur fer úr 3.6 milljörðum
króna í í 500 milljónir. Árið 2015
var úr takt við önnur ár hvað varðar
útflutning á áli. Útlutningur 2014
til 2015 jókst um 52%, úr 4.9 í 7.5
milljarða króna. Aukningin var
að mestu álútflutningur, eða 3.6
milljarðar og sjávarafurðir. Ef ál er
tekið út þá voru sjávarafurðir 79% af
útflutningi. Sjávarafurðir voru 57%
af heildar virði útflutnings árið 2017.
Útflutningur sjávarafurða var 2500
tonn árið 2010 og tæp 14 þúsund
tonn árið 2017.
Sjávar af urðir voru 56% af heildar út-
flutningi til Banda ríkjanna og Kanda
MD vélar bjóða upp á
fjölbreytt úrval Solé
Diesel skrúfu og ljósavéla
MD Vélar við Vagnhöfða í Reykjavík
hafa frá því 1990 verið í þjónustu
við útgerðirnar. MD Vélar selja
meðal annars túrbínur, rafala, gíra,
skrúfubúnað, tengi og fleira. Frá því
að MD Vélar var stofnað í ársbyrjun
1990 hefur það annast sölu, ráðgjöf og
þjónustu og hafa verið umboðsaðilar
fyrir Mitsubishi dieselvélar á Íslandi,
ásamt allskyns búnaði sem tengist
þeim. Einnig er MD Vélar umboðsaðili
fyrir PJ Diesel í Kaupmannahöfn,
sem er sérhæft fyrirtæki í varahluta
og viðhaldsmálum fyrir skipavélar,
gangráða afgastúrbínur og dieselkerfi.
MD Vélar ehf. eru með umboð
fyir Solé Diesel frá Spáni, sem
framleiða sjóvélar bæði skrúfu og
ljósavélar. Boðið er upp á fjölbreytt
úrval skrúfuvéla í stærðunum frá
16 upp í 272 Hö, með grunnvélum
frá Mitsubishi og Deutz sem eru
sérstakelga ætlaðar fyrir atvinnu báta.
Þessar vélar fást með alskyns búnaði
eftir óskum viðskiptavinarins. Solé
Diesel býður einnig vélar frá fleiri
framleiðendum en þær eru ætlaðar
fyrir skemmtibálta.
Rafstöðvarsettin fást opin eða í
hljóðeinöngruðum kassa og eru frá
5,3 kW til 96 kW. Allar gerðirnar fást
50 Hz.við 1500 sn/min eða 60 Hz við
1800 sn/min. og eru með Mitsubishi
eða Deutz grunnvélum.
Stuttur afgreiðslufrestur og
sérfræðiráðgjöf
Laila Björk Hjaltadóttir, fjármála-
og viðskiptastjóri MD Véla, segir
að Solé Diesel séu auk dieselvéla
með alls konar aukabúnað eins og
skrúfubúnað, gíra og mæla, í raun
með allan pakkann. Einnig eru þeir
með sérfræðinga og tæki og tækni til
að veita viðskiptavinunum sem besta
ráðgjöf og þjónustu.
,,Við höfum verið í viðskiptum við
Solé Diesel í mörg ár án þess að vera
með verulegan lager frá þeim, en fyrir
nokkru síðan kom fultrúi frá þeim til
landsins og í framhaldi var ákveðið
að breyta samstarfinu og auka það
til muna. Innan skams er að koma
á lager skrúfuvél gerð SM-82 með
vökvagír gerð fyrir utanborðs kælir og
þurt púst og ljósavél 35 GTC 28 kW
3 x 400 V 50 Hz við 1.500 sn/min í
hljóðeinangruðum kassa. Áformað
er að vera með umboðsmenn úti á
landi en tilgangurinn er auðvitað sá
að veita alveg úrvals þjónustu hvar
sem er á landinu. Solé Diesel er með
einsktaklega góða varahluta þjónustu
og eiga varahluti í allar vélar frá þeim,
jafnvel í vélar sem eru 35 ára og eldri.
Það er alveg einstakt í viðskiptum með
svona vélar.“
Ef okkur vantar varahluti í vélar frá
þeim tekur það oft ekki meira en
tvo sólarhringa að fá þá hingað til
landsins. Það er auðvitað nauðsynlegt
þegar um atvinnutæki er að ræða, eins
og t.d. fiskibáta. Við leggjum sérstaka
áherslu á að veita góða þjónustu og
ráðgjöf, hvort sem um er að ræða
kaup á nýjum búnaði, varahlutum
og eða viðhaldi. Okkar þjónusta nær
einfaldega yfir allann pakkan.“