Austurland - 28.09.2018, Page 1
— 28. SEPTEMBER 2018 —
12. tölublað
7. árgangur
BÍLDSHÖFÐA 12 - 110 RE YK JAVÍK - SÍMI: 577 1515 - WWW.SKORRI.IS
TUDOR RAFGEYMAR
Bílaverkstæði Austurlands - Miðási 2 – 700 Egilsstöðum – Sími: 470 5070 - www.bva.is
MIKIÐ ÚRVAL - TRAUST OG GÓÐ ÞJÓNUSTA
TUDOR 35 ÁR Á ÍSLANDI
Hringhella 12, 221 Hafnarfjörður · Sími 565 1489 · isror@isror.is · www.isror.is
Hjá Ísrör færðu einangruð
hitaveiturör frá LOGSTOR
– Stálrör
– Stálfittings og samsetningar
– Pexrör
– Pexfittings og samsetningar
– PexElextra sveiganlegri plaströr
– Pexfittings og samsetningar
Og svo allt annað sem þarf til
hitaveitulagna
Nýtt hjá ÍSRÖR
Bjóðum nú kaldavatnslagnir
PE-100 og PE-80 ásamt
tilheyrandi fittings
Bjóðum einnig snjóbræðslurör
PP og PE
Smiðjuvegur 12, rauð gata - S. 566 6630 - gluggagerdin@gluggagerdin.is
Er bókarinn þinn viðurkenndur
bókari og í félaginu?
Okkar félagsmenn sækja
endurmenntunarnámskeið til að
viðhalda hæfni og bæta
fagmennsku.
Það getur þú bókað!
Djúpivogur til
allra átta
Aðalfundur SSA Aukin sál-
fræðiþjónusta
Uppsjávarfrystihús Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði er sérhæft til
vinnslu á uppsjávarfiski: loðnu, síld og makríl. Loðnan er heilfryst
á markaði í Austur-Evrópu og Asíu, einnig er unnin hrogn úr henni
á sömu markaði. Makríll er flakaður, heilfrystur og/eða hausaður
og slógdreginn. Síldin er ýmist heilfryst eða unnin úr henni frosin
samflök, bitar eða flök. Síldin er líka söltuð í bita, samflök og heilflök
fyrir markaði í Evrópu. Vinnslan er vertíðarbundin. Vinnsla á loðnu
og loðnuhrognum fer fram frá janúar til mars, vinnsla á makríl og
norsk-íslenskri síld frá júlí til október og vinnsla í íslenskri síld frá
október til ársloka.
Vinnsla á norsk-íslensku síldinni gengur mjög vel í fiskiðjuveri
Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Síldin er stór og nýtingin eins og
best verður á kosið. Unnin eru á milli 700-800 tonn á sólarhring,
en öll síldin er flökuð og ýmist fryst með hefðbundnum hætti eða
vakúmpökkuð. Síðustu dagana hefur vinnslan verið samfelld.
Beitir NK kom í vikunni með 1.340 tonna síldarafla sem fékk
norðan við Glettningsflak. Þarna var góð síld og talsvert af henni
sem gefur vonir um áframhaldandi góða veiði. Hún þokast í norður
og norðvestur.
Skip Skinneyjar-Þinganes á Hornafirði, Jóna Eðvalds og
Ásgrímur Halldórsson eru á síldveiðum. Ásgrímur landaði 960
tonnum til vinnslu sl. mánudag.
Uppsjávarveiði austfirskra
skipa gengur vel