Suðri - 13.12.2018, Page 13

Suðri - 13.12.2018, Page 13
13 13. desember 2018 Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafnlaunaúttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Landsvirkjun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um stöðurnar. Hefur þú áhuga á að vinna með faglegu og skemmtilegu fólki í góðu starfsumhverfi? Starfið felur í sér verkefnastjórnun og tæknilegan stuðning við rekstur aflstöðva á Þjórsársvæði. Að auki mun viðkomandi sjá um áætlanagerð, gerð leiðbeininga og þjálfun starfsfólks. Starfsstöð er í Búrfelli. • Framhaldsmenntun á véla-, eða rafmagnssviði • Þekking á gæðastjórnun og áhættustjórnun • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð • Samskiptafærni, frumkvæði og metnaður • Góð íslensku- og enskukunnátta, Norðurlandamál er kostur Okkur vantar hugmyndaríkan starfskraft í mötuneyti á Þjórsársvæði. Verkefnin eru fjölbreytt og felast meðal annars í matargerð og framreiðslu, uppþvotti og frágangi. Að auki felast í starfinu þrif á matsal og eldhúsi. Starfsstöð er í Búrfelli. • Menntun á sviði matreiðslu • Lipurð í mannlegum samskiptum, jákvæðni og þjónustulund • Sveigjanleiki og vinnugleði • Stundvísi, snyrtimennska og reglusemi Landsvirkjun er rótgróið fyrirtæki í örri þróun. Við vinnum með virkum hætti að uppbyggingu í orkumálum og viðskiptalífi og viljum vera í fararbroddi við að móta ný tækifæri á þessum sviðum. Hjá okkur starfar hópur metnaðarfulls starfsfólks með ólíka menntun og fjölbreytta starfsreynslu. Verkefnisstjóri tæknimála Starfskraftur með áhuga á heilsusamlegri matargerð www.landsvirkjun.is Sótt er um störfin á vef Landsvirkjunar, www.landsvirkjun.is. Nánari upplýsingar veitir Þóra María Guðjónsdóttir (starf@landsvirkjun.is). Umsóknarfrestur er til 18. desember 2018.

x

Suðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðri
https://timarit.is/publication/1143

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.