Suðri - 13.12.2018, Side 14

Suðri - 13.12.2018, Side 14
14 13. desember 2018 Ævisaga Stefáns sterka Út er komin ævi sagan Stefán sterki, mynd brot úr manns­ ævi. Höfundur er Þórir Stephen sen fyrr verandi dóm kirkju­ prestur. Fyrsta ein tak bókarinnar var á mánu dag afh ent frú Vig dísi Finn boga­ dóttur fyrr verandi for seta Ís lands en það var hinn ungi Stefánungur Stefán Björn Stephen sen sem afh enti. Hann er sonar sonur höfundar og fjórði maður frá Stefáni sterka. Ljós mynd af afh endingu tók Ólafur Stephen sen. Í til efni af út gáfunni er efnt til út gáfu hófs í Safnaðar heimili Nes­ kirkju í Reykja vík mið­viku daginn 21. nóvember kl. 17­19. Þann dag eru 160 ár liðin frá prests vígslu séra Stefáns. Í hófinu syngur Dag björt Andrés­ dóttir, barna barn sr. Þóris, þrjú lög við undir leik Kára Þor mars dómorgan­ ista. Höfundur les úr bók sinni. Kaffi, kandís og kleinur í boði og allir vel­ komnir meðan hús rúm leyfir. ­­­ Mynd brot úr manns ævi fjallar um hinn lit ríka prest, Stefán sterka Stephen sen (1832­1922) sem kenndur er við Mos fell í Gríms nesi þar sem hann þjónaði síðustu ár starfs ævinnar. Stefán var ein arður hug sjóna maður, dugnaðar forkur og slíkur krafta maður að sögur af af rekum hans urðu lands­ þekktar. En um leið breyskur drykkju­ maður. Þau hjónin, Stefán og kona hans Sig ríður Gísla dóttir frá Kálfh olti bjuggu við rausn og h ö f ð i n g s b r a g en mættu líka á langri ævi erfiðum sorgum í einka lífi þar sem þau máttu sjá á bak átta af tólf börnum sínum, þar af þremur í sömu gröf. Fjögur komust til full­ orðins ára og urðu þrjár dætur þeirra bændur á Suður­ landi. Stefán var s o n a r s o n u r Stefáns Stephen­ sen amt manns og ná skyldur lands­ þekktum valda­ mönnum 19. aldar. Um leið og hér er rakin lífs saga sveita prests fáum við inn sýn í stór feng lega ættar sögu sem spannar meira en bara sveitir í Ár­ nes sýslu. Sjálfur fór Stefán ungur úr föður húsum á Kálfa felli í Fljóts hverfi til upp eldis á Ytri­Hólmi í Innri­Akra­ nes hreppi. Þar bjó þá föður bróðir hans, þjóð skörungurinn Hannes Stephen sen, sem var einn af nánstu sam verka mönnum Jóns Sigurðs sonar for seta. Höfundur bókarinnar, Þórir Stephen sen fyrr verandi dóm kirkju­ prestur, er sonar sonur Stefáns sterka. Í lífl egri og ítar legri frá sögn kynnumst við fram fara við leitni prestsins og ofsa­ fengnum bar áttu anda sem gat einnig beinst þvert á það sem flestir töldu þá til fram fara. Sagan er sögð af hlut leysi og virðingu fyrir jafnt stað reyndum og sögu per sónum. Mynd brot úr manns ævi er á huga­ verð frá sögn og um leið inn legg í þjóðar sögu þar sem við kynnumst löngu liðnu bænda sam fé lagi á um­ brota tíma. Jólablað 23. nóvember 2018KYNNINGARBLAÐ ÍSTEX: Lopinn hefur sinn karakter og sín sterku einkenni Lopinn er einstakt náttúru- efni sem hefur sinn karakter frá íslensku sauðfé með sitt tog og þel. Framleiðsluferlið er að mörgu leyti flókið og þarf nána samvinnu frá bónda til spuna. Það þarf allt að koma saman: góð ull, natni bænda við búskapinn, fag- mannlegur rúningur, flutningur um vetrartíma um allt land, ullar- þvottur á Blönduósi og reynsla spunafólks í Mosfellsbæ. Lopinn hefur stóran aðdáendahóp, ekki bara á Íslandi heldur um allan heim. Hann er kannski ekki mýksta bandið og kitlar suma pínulítið, en hann er hlýr, fallegur og sterkur,“ segir Sigurður Sævar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ístex, fyrirtækis sem hefur haldið á keflinu í íslenskri lopavinnslu frá 1991 eftir Álafoss. „Bændur eiga 80% í félaginu, ásamt almennum fjárfestum. Við erum ekki með verslun sjálf heldur seljum bara beint í búðir og til fyr- irtækja, ekki bara á Íslandi, held- ur um nánast allan heim. Lopinn fer mjög víða og er vinsæll meðal ákveðins hóps enda eru ekki margir í svona framleiðslu á heimsvísu, á svona 100% náttúrubandi með sögu með rætur til íslenskra víkinga og víkingakvenna,“ segir Sigurður. Ístex hefur notið þeirrar gæfu að bjóða með vörumerkinu Lopa margs konar vörulínur eins og Plötulopa, Álafosslopa, Bulkylopa, Léttlopa og Einband. Einbandið verður til að mynda 50 ára á næsta ári. Ístex framleiðir og selur einnig ullarteppi, gefur út hand- prjónabækur með fjölbreyttri hönnun og framleiðir vélprjóna- band. „Nýlega hefur orðið sú nýjung í starfseminni að bætt var við blöndunarklefum á Blönduósi, sem gerir hráullina betri og mun jafnari,“ segir Sigurður. Þá er verið að vinna með bændum að auka verðmæti ullarinnar með fræðslu- myndböndum og heimasíðunni www.ullarmat.is. Að sögn Sigurðar eru fastir starfsmenn 43, en við önnur árs- tíðabundin verkefni þá bætast við um 10 manns sem verktakar eða starfsmenn. Sjá nánar um úrvalið, sölustaði, samstarfsaðila, uppskriftir og margt fleira á vefsíðunni istex.is. „Fyrir utan lopa og garn sel- ur Ístex ullarteppi en ekki aðrar framleiðsluvörur úr efninu, aðrir sjá um að framleiða slíkar vörur og við þjónustum þá sem við best getum. En Ístex gefur líka út prjónabækur sem njóta mikilla vinsælda og nú er komin út ný prjónabók eftir Védísi Jónsdóttur hönnuð sem hefur fengið frábært lof.“n K NING Þankar við slaghörpuna eftir Jónas Ingimundarson Heyannir eftir Þórð Tómasson Bókaútg. Sæmundur gefur út bókina Þankar við slaghörpuna eftir Jónas Ingimundarson. Jónas Ingimundarson er órjúfanlegur hluti af tónlistarlífi landsmanna og á að baki langt og farsælt starf sem píanóleikari, kennari og kórstjóri. Hér fjallar Jónas um tónlist frá ýmsum sjónarhornum og veltir gildi hennar fyrir sér. Slagharpan er miðlæg í þessari bók sem er í raun óður til hennar. Jónas freistar þess jafnframt að svara áleitnum spurningum Bergþórs Pálssonar söngvara og hér eru kaflar um íslensku einsöngslögin með vangaveltum um flutning þeirra. Jónas hugleiðir reynsluheim sinn, bæði í gamni og nokkurri alvöru, og segir frá ævintýrum tengdum tónleikahaldi innan lands sem utan – austan hafs og vestan. Einnig fer hann orðum um tilurð Salarins í Kópavogi og fyrstu tíu starfsárin eða svo. Loks er að finna í bókinni yfirlit um tónleikahald undir samheitinu Tónlist fyrir alla, sem hófst undir forystu Jónasar og hann bar mjög fyrir brjósti. Út er komin bókin Hey annir eftir Þórð Tóma son fyrr­ verandi safn vörð í Skógum undir Eyja fjöllum. Af þessu til efni efnir Bóka út gáfan Sæ mundur til bóka­ gleði í Fram heimilinu við Soga mýri í Reykja vík sunnu daginn 9. desember frá klukkan 15:00. Kaffi og konfekt fyrir komu gesti. Þar verða nýjar bækur Sæ mundar boðnar á til boðs verði og höfundar lesa úr verkum sínum. Safna maðurinn Þórður Tómas son í Skógum hefur á langri ævi dregið saman ó hemju mikinn fróð leik um ís­ lenska menningar sögu í þúsund ár. Í þessari bók fjallar Þórður um hey skap fyrri alda og fléttar þar saman þjóð fræði og at vinnu sögu eins og honum einum er lagið. Hér er lýst verk færum og vinnu brögðum, hey­ torfi, reipum og reiðingum, engja hey­ skap, veður boðum og marg vís legum siðum og orð færi sem tengdist hey­ önnum. Sagt er frá konum sem gengu að slætti og sömu leiðis frá tækni­ nýjungum eins og „rakstrar konum“ sem festar voru framan á ljái, að ó gleymdum hesta sláttu vélunum sem ruddu sér til rúms í upp hafi síðustu aldar. Höfundur leitar víða fanga, bæði í rituðum heimildum og hjá fjöl mörgum heimildar mönnum, og textinn er kryddaður sögum, vísum og kvæðum. Lipur texti, lifandi frá sögn og ríku­ legt mynda val gera bókina Hey annir að eigu legum grip sem er ó missandi öllum þeim sem unna sögu legum fróð leik.

x

Suðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/1143

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.