Læknablaðið : fylgirit - 28.04.2015, Qupperneq 5
V í s i n d i á V o r d ö g u m
F Y L g i r i T 8 5
LÆKNAblaðið 2015/101 FYLGIRIT 85 5
Yfirlit örfyrirlestra
1 Myndgæði hafa áhrif á mælingar á súrefnismettun í sjónhimnu
Sveinn Hákon Harðarson, Benedikt Atli Jónsson, Róbert Arnar Karlsson, Ásbjörg Geirsdóttir, Davíð Bragason,
Þór Eysteinsson, Ólöf Birna Ólafsdóttir, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Einar Stefánsson
2 Súrefnismettun sjónhimnuæða við innöndun á 100% O2
– samanburður á heilbrigðum og glákusjúklingum
Ólöf Birna Ólafsdóttir, Þórunn S. Elíasdóttir, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Sveinn Hákon Harðarson, Einar Stefánsson
3 Mæling á súrefnismettun í sjónhimnu fólks með hálsæðaþrengsli
Þórunn Scheving Elíasdóttir, Davíð Þór Bragason, Sveinn Hákon Harðarson, Jóna V. Kristjánsdóttir,
Enchtuja Suchengi, Anna Bryndís Einarsdottir, Guðrún Kristjánsdóttir, Einar Stefánsson
4 Rasch greining á eðli atriðamismununar (DIF) ADL kvarða A-ONE
Guðrún Árnadóttir
5 Aðferðir og magn methýlfenídats sem vímuefnaneytendur í æð ná úr fjórum gerðum methýlfenídat taflna
Guðrún Dóra Bjarnadóttir, Andrés Magnússon, Bjarni Össurarson Rafnar, Engilbert Sigurðsson, Steinn Steingrímsson,
Helena Bragadóttir, Magnús Jóhannsson, Valþór Ásgrímsson, Ingibjörg Snorradóttir, Magnús Haraldsson
6 Áhrif hreyfingar á einkenni geðklofa hjá ungu fólki: íhlutunarrannsókn
Kristjana Sturludóttir, Sunna Gestsdóttir, Rafn Haraldur Rafnsson, Erlingur Jóhannsson
7 Hugarheill
Eiríkur Örn Arnarson, W. Ed. Craighead
8 Skert hugarstarf í MS sjúkdómnum og tengsl þess við líkamlega færni, þreytu og þunglyndi
Sólveig Jónsdóttir, Hilmar P. Sigurdsson, Haukur Hjaltason, Sóley Þráinsdóttir
9 Þemagreining á skilningi sjúklinga á ósértækrar hugrænnar atferlismeðferðar og virkum þætti meðferðar?
Magnús Blöndahl Sighvatsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Paul Salkovskis, Engilbert Sigurðsson,
Heiðdís B. Valdimarsdóttir, Fanney Þórsdóttir
10 Sterameðferð á fyrirburum með erfiðan lungnasjúkdóm
Erna Hinriksdóttir, Hrólfur Brynjarsson, Þórður Þórkelsson
11 Marktæk fækkun á ífarandi sýkingum hjá börnum á Íslandi eftir að PCV-10 bóluefnið var tekið upp í ungbarnabólusetningu
Helga Erlendsdóttir, Ásgeir Haraldsson, Birgir Hrafnkelsson, Karl G. Kristinsson
12 Eru tengsl á milli festiþráða pneumókokka og raðgerða þeirra?
Gunnsteinn Haraldsson, Sigríður Júlía Quirk, Helga Erlendsdóttir, Martha Á Hjálmarsdóttir, Ásgeir
Haraldsson, Andries J. van Tonder,5 Stephen D. Bentley, Angela B. Brueggemann, Karl G Kristinsson
13 Klónadreifing pneumókokka í sýkingum og heilbrigðum berum fyrir upphaf bólusetninga á Íslandi
Sigríður Júlía Quirk, Gunnsteinn Haraldsson, Ásgeir Haraldsson, Helga Erlendsdóttir, Martha Á.
Hjálmarsdóttir, Andries J. van Tonder3 Angela Brueggemann, Stephen Bentley, Karl G. Kristinsson
14 Garnaflækja á bugaristli á Landspítala 2000-2013
Birta Dögg Ingudóttir Andrésdóttir, Pétur Hörður Hannesson, Páll Helgi Möller
15 Hryggjar- og mænuáverkar á Landspítala á árunum 2007-2011
Eyrún Arna Kristinsdóttir, Páll E. Ingvarsson, Kristinn Sigvaldason, Sigrún Knútsdóttir, Halldór Jónsson Jr
16 Réttmæti breyttrar útgáfu af verkjameðferðarvísi
Sigríður Zoëga, Sigríður Gunnarsdóttir
17 Árangur þvagblöðrubrottnáms vegna krabbameins í þvagblöðru á Íslandi árin 2003-2013
Oddur Björnsson, Eiríkur Orri Guðmundsson, Valur Þór Marteinsson, Eiríkur Jónsson
18 Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum á Íslandi
Helga Rún Garðarsdóttir, Hera Jóhannesdóttir, Jónas A. Aðalsteinsson, Linda Ósk Árnadóttir, Sólveig Helgadóttir,
Tómas A. Axelsson, Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, Tómas Guðbjartsson
19 Skurðaðgerðir við hjartaþelsbólgu á Íslandi 1997-2013
Ragnheiður Martha Jóhannesdóttir, Tómas Guðbjartsson, Arnar Geirsson