Læknablaðið : fylgirit - 28.04.2015, Qupperneq 6
V í s i n d i á V o r d ö g u m
F Y L g i r i T 8 5
6 LÆKNAblaðið 2015/101 FYLGIRIT 85
20 Sjúklingar með stunguáverka lagðir inn á Landspítala 2005-2014
Una Jóhannesdóttir, Guðrún María Jónsdóttir, Bergrós Kristín Jóhannesdóttir, Hjalti Már Björnsson,
Tómas Guðbjartsson, Brynjólfur Mogensen
21 Kirtilfrumukrabbamein í lungum - vefjaflokkun og lífshorfur eftir skurðaðgerð
Guðrún Nína Óskarsdóttir, Jóhannes Björnsson, Steinn Jónsson, Helgi J. Ísaksson,
Tómas Guðbjartsson
22 Vitræn geta og heilarit eftir kransæðahjáveituaðgerð – framsýn rannsókn
Magnús Jóhannsson, Tómas Guðbjartsson, Lilja Ásgeirsdóttir, Ásdís Emilsdóttir, Tómas Andri Axelsson,
Kristinn Johnsen, Jón Snædal
23 Árangur skurðmeðferðar við Pancoast-lungnakrabbameini á Íslandi
Björn Már Friðriksson, Steinn Jónsson, Guðrún Nína Óskarsdóttir, Andri Wilberg Orrason,
Helgi J. Ísaksson, Tómas Guðbjartsson
24 Árangur fyrstu meðferðar við frumkomnu sjálfsprottnu loftbrjósti á Landspítala 1992–2011
Stefán Ágúst Hafsteinsson, Tómas Guðbjartsson, Anna Gunnarsdóttir
25 Nýgengi krabbalíkisæxla í lungum hefur aukist þrefalt á síðustu áratugum
Ástríður Pétursdóttir, Björn Már Friðriksson, Jóhanna M. Sigurðardóttir, Helgi J. Ísaksson,
Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson
26 Bráð ósæðarflysjun á Íslandi - nýgengi og dánartíðni
Inga Hlíf Melvinsdóttir, Sigrún Helga Lund, Bjarni A. Agnarsson, Tómas Gudbjartsson, Arnar Geirsson
27 Enduraðgerðir vegna blæðinga eftir kransæðahjáveituaðgerðir á Íslandi 2001-2013:
Tíðni, forspárþættir og afdrif sjúklinga
Steinþór Árni Marteinsson, Helga Rún Garðarsdóttir, Sveinn Guðmundsson, Arnar Geirsson,
Kári Hreinsson, Tómas Guðbjartsson
28 D-vítamínskortur er algengur hjá sjúklingum á gjörgæslu eftir opnar hjartaðgerðir á Íslandi
Rúnar B. Kvaran, Sigurbjörg J. Skarphéðinsdóttir, Tómas Guðbjartsson, Martin I. Sigurðsson,
Gísli H. Sigurðsson
29 D-vítamínbúskapur hjá gjörgæslusjúklingum
Rúnar B. Kvaran, Sigurbjörg J. Skarphéðinsdóttir, Martin I. Sigurðsson, Gísli H. Sigurðsson
30 Áhrif síendurtekins togs á genatjáningu náttúrulega ónæmisvarna í lungnaþekjustofnfrumulínu
Harpa Káradóttir, Nikhil N. Kulkarni, Þórarinn Guðjónsson, Sigurbergur Kárason,
Guðmundur H. Guðmundsson
31 Meðferð og afdrif sjúklinga með mjaðmarbrot sem lögðust inn á Landspítala
Kristófer A. Magnússon, Gísli H. Sigurðsson, Brynjólfur Mogensen, Yngvi Ólafsson,
Sigurbergur Kárason
32 Lifun sjúklinga með grun um bráða blóðstorkusótt eftir upphafsgildi antithrombin, protein C og antiplasmin
Einar Hjörleifsson, Martin I. Sigurðsson, Brynja R. Guðmundsdóttir, Gísli H. Sigurðsson, Páll T. Önundarson
33 Bætt langtímalifun eftir bráðan nýrnaskaða
Þórir Einarsson Long, Martin I. Sigurðsson, Gísli H. Sigurðsson, Ólafur Skúli Indriðason
34 Útbreiddari kransæðasjúkdómur hjá sjúklingum með brátt kransæðaheilkenni og nýgreinda sykursýki
Steinar Orri Hafþórsson, Þórarinn Árni Bjarnason, Erna Sif Óskarsdóttir, Linda Björk Kristinsdóttir,
Ísleifur Ólafsson, Þórarinn Guðnason, Guðmundur Þorgeirsson, Karl Andersen
35 Ekki eru tengsl milli sykurefnaskipta og starfsemi æðaþels hjá sjúklingum með bráð
kransæðaheilkenni
Linda Björk Kristinsdóttir, Erna Sif Óskarsdóttir, Steinar Orri Hafþórsson, Þórarinn Árni Bjarnason, Sigrún Helga Lund, Bylgja Kærnested,
Ísleifur Ólafsson, Erna Sif Arnardóttir, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Guðnason Guðmundur Þorgeirsson, Karl Andersen
36 Áhrif kóvar á horfur sjúklinga með ristil- eða endaþarmskrabbamein og blæðingartengd einkenni
Jóhann Páll Hreinsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Einar S. Björnsson
37 Malaría á Íslandi árin 1998-2014
Kristján Godsk Rögnvaldsson, Sigurður Guðmundsson, Magnús Gottfreðsson