Íslensk bókatíðindi - 01.12.1979, Side 4

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1979, Side 4
ALDAMÓTASAGA ÞORSTEINS í FÓT|H FEDRAljfa Úr ritdómi Þórarins Þórarinssonar, ritstjóra: „Fyrir alla þá, sem unna sögulegum fróðleik, er mikill fengur að þessari nyju bók Þorsteins (Vaskir menn), ekki síður en hinum fyrri. Vonandi lœtur Þorsteinn ekki heldur numið staðar, því að hann er hér að vinna þarft verk, sem ekki er á nema fárra fceri að vinna á þann hátt, að það geti orðið alþyðu manna til gagns og ánœgju. Bœkur Þorsteins skipa honum í röð fremstu sagnamanna þjóðarinnar fyrr og síðar. “ Ritverk Þorsteins Thorarensen er lifandi aldarfarslýsing og stjórnmálasaga, sem ungir sem aldnir ættu að kynna sér. Ómissandi á hverju menningarheimili. I -i|_. -.....1 FJÖLVAI=lPÚTGÁFA Klapparstíg 16, Rvík. Sími 2-66-59

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.