Vestfirðir - 14.02.2019, Blaðsíða 9

Vestfirðir - 14.02.2019, Blaðsíða 9
9 14. febrúar 2019 Minnipokamenn á Vestfjörðum Inn flytjandi frá Austur löndum var farinn að að lagast sam fé laginu á Vest- fjörðum. Hann var kominn með vinnu og naut þess að fá út borgað um hver mánaðar mót. Það var samt eitt, sem hann botnaði ekki alveg í og það voru allar þessar tölur á launa seðlinum. Hvernig stóð á því að út borguð laun voru alltaf svona miklu lægri en heildar launin? Vinnu fé lagarnir út- skýrðu fyrir honum að þetta væri frá dráttur, hann borgaði í líf eyris sjóð til að fá eftir laun og svo væri það skattarnir, sem notaðir væru til að hafa skóla, heilsu gæslu og vegi. Inn flytjandinn kinkaði kolli. Þetta virtist vera skyn sam legt. Svo spurði hann vinnu- fé lagana: “Ef þið borga skatta af hverju þið ekki fá mal bik eins og aðrir?” Því gat enginn svarað. Fólk borgar skatt til ríkisins og út svar til sveitar fé lagsins. Og síðan er fjöldinn allur af ó beinum sköttum og gjöldum. Fé þetta á að vera til að tryggja fólki sam fé lags lega þjónustu eins og nám, heilsu gæslu og sam- göngur. En hvað um sam fé lög, sem hafa ekkert af þessu? Er eitt hvað rétt læti í að þau greiði skatta ef þau hafa ekki sama að gang og aðrir lands menn að þessum sam eigin legu gæðum? Aug ljós lega ekki, því að í lýð ræðis- þjóð fé lagi hlýtur það að vera grund vallar- at riði að allir þegnar landsins sitji við sama borð þegar kemur að réttindum og sam fé- lags þjónustu. Allt annað er rang læti. Á Ís landi er til sam fé lag, sem býr ekki við þessi sjálf sögðu mann réttindi. Þetta er sam- fé lagið Ár nes hreppur á Ströndum. Það er eina sam fé lagið á landinu, sem ekki er í vega- sam bandi við önnur sam fé lög yfir veturinn. Á meðan allir aðrir lands menn geta ekið á sínum einka bíl til að hitta tann lækninn og versla í stór markaði þá þurfa í búar í Ár nes- hreppi að fljúga yfir veturinn. Þeir hafa orðið að láta í minni pokann og sætta sig við að sökum fá mennis þá eigi þeir ekki sama rétt og aðrir. Í Bítinu á Bylgjunni var verið að ræða um fréttir vikunnar. Og talið barst að veg- gjöldum, sem nú á að leggja á lands menn. Stór söngvarinn Kristján Jóhanns son var einn við mælanda og hann svaraði að bragði að honum fyndist það rang látt að Vest- firðingar greiddu veg gjöld því þeir væru enn að aka á malar vegum, þeir væru ekki enn komnir inn í 21. öldina. Þetta er alveg rétt hjá Kristjáni. Hér á Vest fjörðum eru byggðir enn tengdar saman með malar- vegum. Og á tveimur stöðum er ekki mokað yfir há veturinn. Leiðin milli Ísa fjarðar og Vestur byggðar liggur um Dynjandis heiði og sá vegur er ekki opinn yfir vetrar tímann. Vega gerðin mokar ekki snjó af þeim vegi yfir vetrar mánuðina, - ekki fremur en leiðinni milli Ár ness og Hólma víkur er haldið opinni. Þegar kemur að vega málum þá eru Vest firðingar minni poka menn. Greinar höfundur fagnar sex tíu ára af- mæli á þessu ári. Hann man það þegar hann fór sem drengur með for eldrum sínum í ferða lög um Vest firði á Volkswa gen bjöllu með tjaldið á toppinum. Hálfri öld síðar ekur hann um þessa sömu vegi. Hjalla háls, Dynjandis heiði, Þorska fjarðar heiði og leiðin í Ár nes hrepp, þar sem afi fæddist, allir þessir vegir eru ná kvæm lega eins og þeir voru í gamla daga. Þarna eru sömu beygjurnar, sömu holurnar og pollarnir. Tíminn hefur staðið í stað á þessum vegum. Það er í raun nostalgísk upp- lifun að aka þessa vegi því ó sjálf rátt rifjast upp löngu liðinn tími þegar lítill strákur klessti nefið sitt að bíl rúðunni og horfði út. Allt er eins og forðum daga. Stundum hvarflar það að greinar höfundi að í þessu kunni að liggja sóknar færi fyrir Vest firðinga. Væri hægt að aug lýsa Vest firði upp fyrir ferða menn með því að segja: Aktu um Vest firði og upp lifðu á eigin skinni al- vöru malar vegi frá miðri 20. öld. Upp lifunin er ein stök! Vest firðingar eru minni poka menn. Þeir borga skatta og sætta sig við það að stór hluti fjárins endi fyrir sunnan. Þeir sætta sig við að byggðir á Vest fjörðum séu ekki í vega sam- bandi yfir vetrar tímann. Þeir sætta sig við að þurfa að sækja alla þjónustu sér fræði lækna til höfuð borgarinnar. Fyrir suð vestan Vest firði er eitt stórt land. Þar gerðist það fyrir einum þremur öldum síðan að í búarnir neituðu að borga skatta vegna þess að þeir áttu ekki full trúa á enska þinginu. Þeir neituðu að láta í minni pokann og gerðu upp reisn. En lík lega eru Vest- firðingar of kristnir til að láta sér detta slíkt í hug. Hér lifa menn í anda Fjall ræðunnar: Ef ein hver slær þig á vinstri kinnina þá bjóð fram hina kinnina! Magnús Er lings son sjóður sem fjár magnaður er með gjöldum á lax eldis iðnaðinn í Noregi eyða um 64 milljónum norskra króna í að fjár magna nýjungar og þróun í bar áttunni við laxalúsina. Þessi upp- hæð er há – og sem segir jú til um vandann. Þetta segir jú enn fremur til um að óskað er eftir ný sköpun, nýrri hugsun en ekki bara leitað til opin- berra stofnana svo sem Haf ró þeirra norð manna til að finna lausnir. Þetta er gríðar lega mikil vægur púnktur í ljósi þess að ein stofnun getur ekki haft á eigin vegum alla þá þekkingu sem krafist er til að stunda rann- sóknir og eftir lit. En hvað er að gerast í þróuninni gegn laxalús? Til langs tíma hafa lyf af ýmsu tagi verið notuð í bar áttunni – en tími þeirra er að mestu liðinn og notkun hefur minnkað gríðar lega. Sem betur fer fyrir náttúruna og fiskinn sjálfan. Í staðinn hefur spjótunum verið beint að þróun eldis búnaðar sem tekur á þessum vanda auk þess sem bæði náttúru legar og mekanískar að ferðir hafa verið notaðar í bar áttunni. Við ís lendingar þekkjum vel Hrogn kelsi og höfum um aldir nýtt til mann eldis. Í ljós kom að þessi skemmti legi fiskur er ansi dug legur við að éta lús og því hefur skapast tölu verður iðnaður við eldi á þessum fiski sem svo er settur í kvíarnar til að aflúsa laxinn. Síðar hefur reyndar komið í ljós að ekki eru allir fiskarnir dug legir við átið og því er Hrogn kelsi ekki lausn vandans einn og sér. Aðrar tegundir hafa verið notaðar og sem eru okkur ís lendingum framandi, svo sem Bergsnapi – en saman vinna þeir mikla vinnu og eru notaðir af flestum eldis aðilum. Eldis búnaður er stöðugt í þróun og mikið er í lagt við þróun búnaðar sem tekur á lúsa vandanum. Bæði er um sökkvan legar kvíar að ræða – sem hægt er að sökkva niður fyrir efstu 10 metrana þar sem lúsin er til staðar. Sökkvan legar kvíar hafa þann ann- marka að laxinn líkt og flestir fiskar þarf að komast upp á yfir borðið til að sækja sér loft í sund magann – en hann er nauð syn legur svo að fiskurinn haldi flot eigin leikum sínum – sökkvi ekki bara til botns. Þetta hefur verið leyst með því annars vegar að flytja loft niður í kvíarnar eða gefa fiskinum að gang að yfir borðinum með þröngu röri - en þá lærir fiskurinn að sækja sér loft og lofa slíkar kvíar góðu. Eins hefur þróun á „lúsa pilsi“ reynst vel – en þá er þéttur dúkur utan um kví sem ekki hleypir lús í gegn en þó getur sjór borist í gegn og fiskurinn þrífst vel Kannski má segja að tækninni hafi fleytt hvað mest fram við þróun svo kallaðra „hálf lokaðra kvía“ – en það eru kvíar sem eru í raun fljótandi fiska búr. Hálfl okaðar eru þær kallaðar sökum þess að dæla þarf inn sjó og sem gert er af um 30 m dýpi – bæði til að fá sjó sem er laus við laxalús og eins til að fá stöðugt hitasti sem er mikil vægt til að stjórna vaxtar hraða fisksins. Í þessum kvíum er því nauð- syn að stjórna súr efnis magni en ekki síst að losa úr gangs efni sem valdið geta eitrun – svo sem kol tví sýringi og köfnunar efni. Til rauna eldi með þessum búnaði hefur reynst vel og fiskurinn er heil brigður og fal legur. Þetta eru já kvæðar fréttir og undir- strikar það að fisk eldis iðnaðinum er um hugað um að ná árangri og vinna í sátt við um hverfið. Nú þegar hefur fyrir tæki sem þróar eina tegund af þessum búnaði sótt um leyfi til eldis í Eyja firði. Það sem er þó til um hugsunar er að mikið af þeirri þróun sem er á eldis búnaði hefur það að mark miði að berjast gegn laxalúsinni. Ekki eru allar þessar kvíar þannig úr garði gerðar að hægt sé að hirða upp úr- gang – skit og fóður leyfar. Hér er um mjög á huga verðan púnkt að ræða í ljósi þess að ef fisk eldi er unnið skv. Ítrustu kröfum þá á það ekki að valda skaða á um hverfinu. Fisk eldi er að mörgu leyti ekki frá brugðinn land- búnaði – bóndinn ber virðingu fyrir um hverfi sínu og veit að ef hann vinnur ekki í sátt við um hverfið þá mun hann ekki geta selt af urðir sínar og á sér ekki fram tíð. Fisk eldi í Noregi skiptir þjóðar búið gríðar legu máli – að skapar at vinnu í strjál býlu landi og mögu leika fyrir ungt fólk til að taka þátt í að byggja sér fram tíð. Lykillinn að vel heppnuðu eldi er því að vinna í sátt við um hverfið og sam fé lagið. dr. Þor leifur Ágústs son Erindi flutt á ráð stefnu á Akur eyri um fisk eldi í Eyja firði

x

Vestfirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirðir
https://timarit.is/publication/1082

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.