Vestfirðir - 14.02.2019, Blaðsíða 10

Vestfirðir - 14.02.2019, Blaðsíða 10
10 14. febrúar 2019 i-t.isOpið virka daga frá 9 til 18 laugardaga 11 - 14 Ármúla 31 - Sími 588 7332 Walk-in N Öryggi og vellíðan Stilhrein sturta. Sturtubotn fáanlegur í mörgun stærðum og litum. Sturtuveggur með væng, 8mm hert öryggisgler. F. 17. nóvember 1896 Bakka Hjarðar dal Dýra- firði. D. 1. septem ber 1981. Önd vegis verk: Brjóst myndir af Syg tryggi Gunn laugs syni og Einari Bene dikts syni, Seyð- tún í búðar hús með vinnu stofu í Hvera- gerði. Saga Dýr firðingsins Kristins Péturs- sonar er eins og ein af sögum Charles Dic kens þar sem hinir fá tæku ná ekki bara að lifa heldur og brjóstast til mennta og frama. Allt þetta á við Kristinn þó árin hafi fennt allt of mikið yfir hans merku lista verk. Hann var án efa einn af á hrifa mestu lista mönnum síðustu aldar, á vallt leitandi og rann- sakandi í list sinni. Kvalist upp Eins og ein hver Ó liver Twist er Kristinn orðinn munaðar laus 6 ára snáði. Er þá komið í fóstur á Næfra- nesi og má sann lega segja að þar hafi hann kvalist upp frekar en alist. Til að bæta á harminn hófst hrina veikinda fyrst kirtla veiki þar á eftir berklar sem hann fékk í bakið og varð bak veikur upp frá því. Huggun sína sótti hann í bækur sem hann hafði frjáls af not af hjá góðum ná granna nefni lega Sig hvati Gríms syni á Höfða. Gott ef Hvati hafi ekki einnig átt þátt í því að koma pilti í skóla hjá Sig tryggi Gunn laugs syni á Núpi 1914. Seinna átti Kristinn eftir að gera brjóst mynd af læri meistaranum á Núpi sem nem endur færðu skóla- manninum á 70 ára af mæli hans. Þrátt fyrir allt mót lætið og fá- tæktina brýst hann á fram til mennta og út skrifast úr Kennara skólanum í borginni árið 1919. En listin var farin að brjótast í honum og loks skráir hann sig í teikni tíma hjá hinum vest firska Guð mundi Thor steins syni, Muggi, og eftir það hjá Þór arni B. Þor láks syni. Listin hafði tekið yfir og hann sil gdi til Noregs til frekari mynd mennta. Stúderaði m.a. við Listakademíuna í Osló og eftir það bæði í Kaup manna- höfn og París. Það er sannað að fátt skipti ungan lista mann meira en að sjá sem mest af list og það alls konar list. Næstu árin ferðast Kristinn víða til að nema og sjá heims listina. Hann var eins og sinn fyrsti kennari, Muggur, leitandi í listinni og margt heillaði, þeir voru báðir útum allt og leitandi alla tíð. Fyrst var það högg myndin, svo greip mál verkið hann og þaðan lá leiðin í flest form mynd listarinnar. Seyð tún Árið 1933 er Kristinn al kominn til Ís lands upp fullur af hug myndum og lætur nú sann lega verkin tala eða öllu heldur sjást. Heldur fjölda sýninga bæði í Reykja vík og víðar m.a. á Ísa- firði 1938. Sýndi í húsi Kaup fé lags Ís- firðinga og víst var þar margt að sjá. Má þar nefna einar 60 raderingar sóttar í hinn gjöfula goð- og þjóð sagna heim. Raderingu eða svart list, hafði Kristinn numið sér stak lega í Svart lista skóla í Vínar borg. Blaðið Vestur land fjallar vel um sýninguna og hvetur sveitunga sína til að ekki bara sjá verk þessa unga Vest firðings heldur og kaupa enda séu þau ekki dýr. Á þessum tíma var svart listin, grafíkin, lítt kunn hér á landi og átti Kristinn sann lega þátt í að kynna þetta skemmti lega mynd mál fyrir landanum. Vann hann fjöl margar grafík myndir bæði af verð búðum sem gömlum byggingum, torf æjum og kirkjum landsins. Kristinn fór þó mun víðar í mynd stílum og formum málaði sem teiknaði en strax árið 1937 er farið að tala um að hann fari sínar eigin leiðir í listinni. Högg myndir gerði hann margar nægir þar að nefna brjóst líkön af Sveini for seta Björn syni og af skáldunum Einari Ber ne dikts- syni og Davíð Stefáns syni. Af öðrum kunnum högg myndum Kristins má nefna verkin Madonna í ís lenskum skaut búning og Sláttu maður. Árið 1940 flytur hann í þá lista- manna bæinn Hvera gerði. Vel má gerast svo stór tækur og segja að þarna hafi verið sann kölluð lista mann ný- lenda hvar bjuggu m.a. Rík harður Jóns son, Krist mann Guð munds son og Jóhannes úr Kötlum svo að eins nokkir séu nefndir. Í þessum blóm- lega bæ reisti Kristinn sér í búðar hús með vinnu stofu og nefndi Seyð tún. Árið 1954 heldur hann þar veg lega list- sýningu sem er jafn framt hans síðasta. Eftir það má segja að lista maðurinn hafi lokað sig frá um heiminum en þó haldið á fram að þróa sig í listinni. Hafði hann glímt við heilsu leysi alla tíð og hefur það lík lega haft eitt hvað að segja. Kristinn var líka einn af þeim lista mönnum sem vildi að verkin sýndu lista manninn frekar en vera í ei- lífri sí bylju að gorta sig af eigin á gæti í fjöl miðlum. Stundum virðist það vera aðal málið að vera í enda lausum gort- tölum og ef ekki þá kunna á exel til að geta fram fleytt sér af listinni. Kristinn sat þó eigi að gerða laus því þegar hann andaðist tæpum þremur ára tugum síðar arfl eiddi hann Lista- safn al þýðu af verkum sínum sem voru 1367 talsins. Listin átti hug hans allan allt til enda. Hann ritaði sögu sína og list hug leiðingar í einum þremur veg- legum hand ritum sem hefur því miður aldrei komið út. Húsið Seyð tún var einnig í stöðugri þróun og ó hætt er að segja að sé hans mesta verk eða eins- og hann sagði sjálfur: „Senni lega er ég og vinnu stofa mín næstum orðið eitt í vissum skilningi, ég get ekki hugsað mér að vinna list annars staðar.“ Elfar Logi Hannes son Aðal heimild: Sér vitringurinn í Seyð túni. Morgun blaðið 29. maí 2015 Vestfirskir listamenn Kristinn Pétursson „Árið 1933 er Kristinn alkominn til Íslands uppfullur af hugmyndum og lætur nú sannlega verkin tala eða öllu heldur sjást. Heldur fjölda sýninga bæði í Reykjavík og víðar m.a. á Ísafirði 1938.

x

Vestfirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirðir
https://timarit.is/publication/1082

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.