Vestfirðir - 17.01.2019, Side 2
2 17. janúar 2019
PÉTUR MARKAN SVEITARSTJÓRI SEGIR UPP
Pétur markan hefur sagt lausi
starfi sínu sem sveitarstjóri
í Súðavík. Þetta gerðist á
föstudaginn á fundi sveitarstjórnar
Súðavíkurhrepps. Sveitarstjórn
óskaði eftir því að Pétur ynni
uppsagnarfrestinn, sem er þrír
mánuðir. Oddvita og sveitarstjóra var
falið að samband við ráðningarstofu og
undirbúa auglýsingu vegna ráðningar
nýs sveitarstjóra í Súðavíkurhreppi og
leggja fyrir sveitarstjórn.
Steinn Ingi Kjartansson oddviti
þakkaði Pétri fyrir vel unnin störf og
óskaði honum og
fjölskyldunni velfarnaðar í
framtíðinni.
Pétur sagði í samtali við Bæjarins
besta að ástæðan væri breytingar
í fjölskyldunni sem kölluðu á
búsetubreytingar. Hann sagðist gera
ráð fyrir að vera fram á vorið og sagði
að vel hefði gengið og bjart væri yfir
sveitarfélaginu.
Á hreppsnefndarfundinum lagði
Pétur fram uppsagnarbréfið sem er
svohljóðandi:
Undanfarið hafa birst tvær fréttir
á héraðsmiðlinum BB. Annars
vegar frétt með yfirskriftinni, Góð
fjárhagsstaða, þar sem farið er yfir
fjárhagsáætlun sveitarfélagsins
fyrir árið 2019 og góðan
fjárhagslegan árangur síðustu ára.
Hins vegar frétt með yfirskriftinni
Vestfirðingum fjölgar, þar sem kemur
fram að íbúum Súðavíkurhrepps hafi
fjölgað um 4%.
Báðar þessar fréttir segja sögu
af góðum árangri síðustu ára – gefa
ágætis mynd af því sem hefur afrekast.
Staðreynd sem gleður mig mjög þegar
ég skrifa þessa stuttu tilkynningu.
Ég hóf störf fyrir Súðavíkurhrepp
sumarið 2014. Síðan hefur tíminn
liðið á ljóshraða krefjandi verkefna,
ánægjulegra kynna, sigra og og
stundum erfiðra tímabila.
Ég hef, í samráði við fjölskyldu
mína, ákveðið að segja starfi
mínu lausu sem sveitarstjóri
Súðavíkurhrepps. Framundan eru
breytingar hjá fjölskyldunni sem
kalla á þessar breytingar á mínum
störfum. Það er von mín og vissa að
bjart sé yfir framtíð sveitarfélagsins.
Mér er efst í huga þakklæti til íbúa
Súðavíkurhrepps fyrir að hafa fengið
að stýra sveitarfélaginu, sú reynsla er
dýrmæt, þakklát og verðmæt.
Ég vil þakka sveitarstjórn fyrir
samstarfið og óska henni velfarnaðar,
hamingju og gleði á komandi tímum,
árum og áratugum.
Súðavík 9. janúar 2019.
Pétur G. Markan
ARNARLAX OG ARCTIC SEA
FARM FÁ ASC UMHVERFISVOTTUN
Lax eldis fyrir tækin Arnar lax og
Arctic Sea Farm hafa fengið
ASC um hverfis vottun á fram
leiðslu sína.
ASC (Aqu aculture Stewards hip
Coun sel) er ein strangasta um hverfis
vottun þegar kemur að fisk eldi og
þekkt um allan heim. Allur lax sem
fram leiddur verður á Vest fjörðum árið
2019 verður vottaður en bæði Arnar lax
og Arctic Sea Farm eru stað sett á Vest
fjörðum.
„Við erum mjög á nægð með að vera
komin með ASC um hverfis vottun.
Þetta er undir strikar mark mið okkar
um að stunda fisk eldi á sjálf æran hátt
í sátt við náttúru og sam fé lag“ Segir
Kristian Mattias son fram kvæmdar
stjóri Arnar lax.
ASC vottunar staðallinn hefur verið
þróaður meðal annars af World Wild
li fe Fund (WWF) og
fisk eldis
fyrir rækjum en til að fá vottun þurfa
fyrir tækin meðal annars að lág marka
um hverfis á hrif, starfa í sátt við sam fé
lag og um hverfi. ASC vottun er hlið
stæð MSC staðlinum sem er þekktasti
um hverfis staðallinn fyrir sjávar af
urðir nema þessi staðall er að lagaður
eldisaf urðum. ASC sam tökin sem að
baki staðlinum starfa eru ekki rekin í
hagnaðar skyni (nonprofit) og óháð
sam tök.
„ASC vottunin hefur mikla þýðingu
fyrir okkur þar sem okkar við skipta
vinir horfa tölu vert til um hverfis á
hrifa og gera kröfur í þeim efnum. Við
teljum að þessi á hersla á um hverfis mál
skili okkur á kveðnu sam keppnis for
skoti til lengri tíma“ segir Stein Ove
Tveiten, fram kvæmda stjóri Arctic Sea
Farm.
Fyrir tæki sem standast ASC vottun
skuld binda sig að lág marka á hrif á
um hverfið á ýmsa vegu. Taka þarf til
lit til villta lax fiska stofna, fugla, sjávar
spen dýra og annara líf vera sem búa í
námunda við eldis svæðin svo eitt hvað
sé nefnt.
Það var Sviss neska vottunar fyrir
tækið Bio Ins pecta sem sá um ASC
út tekt Arnar lax. „Það er á nægju legt að
búið sé að taka út eldis svæði Arnar lax
við Haga nes og Steina nes og að fiskur
af þessum eldis svæðum sé vottaður.
Núna getur Arnar lax boðið við skipta
vinum upp á lax sem er alin á sjálf
bæran og skyn sam legan hátt“ segir
Roger Benz, gæða stjóri Bio Ins pecta.
Hvað felst í ASC vottuðu fisk eldi?
ASC vottun er ein strangasta um
hverfis vottunin þegar kemur að fisk
eldi í heiminum. Að staðlinum komu
margir hags muna aðilar. Fisk eldis
fyrir tæki, sölu aðilar, mat væla fram
leið endur, vísinda menn, opin berar
stofnanir en staðalinn byggir á hug
mynda fræði frá World Wild li fe Fund.
Mark miðið er að lág marka um
hverfis á hrif vegna fisk eldis og að fisk
eldi sé stundað í sátt við sam fé lög og
íbúa. Til að fá ASC vottun þurfa fyrir
tæki að upp fylla strangar körfur er lúta
að um hverfi, vinnu lög gjöf og sam fé
lagi.
Líf fræði legur fjöl breyti leiki
ASCvottuð eldis fyrir tæki skuld
binda sig til að draga úr á hrifum á stað
bundin vist kerfi á ýmsa vegu, svo sem
með þróun og fram kvæmd á hættu
mats til að vernda fugla, sjávar spen dýr
og við kvæm bú svæði. Á hersla er lögð á
að vernda vist fræði hafsins og að lág
marka líkur á að fiskur sleppi. Halda
þarf ná kvæma skráningu yfir at vik er
varðar dýra líf og þær upp lýsingar þarf
að birta opin ber lega.
Fóður
Fyrir tækin þurfa að
upp fylla strangar kröfur þegar kemur
að fóðri. Lág marka skal notkun á fiski
úr villtum stofnum og þeir komi úr
sjálf ærum stofnum á samt fullum
rekjan leika hrá efnis.
Mengun
Eldis fyrir tæki með ASCvottun
stunda viða mikla um hverfis vöktun
sem felst í að mæla næringar efni,
súr efni og á stand sjávar botns undir
eldiskvíum. Eldis svæði þurfa að vera
hentug frá náttúrunnar hendi og fylgja
þarf við miðum um fjöl breyti leika dýra
tegunda.
Sjúk dómar
ASCvottuð eldis fyrir tæki þurfa að
lág marka líkur að að sjúk dómar komi
upp og berist frá eldis svæðum. Gerð
er krafa um sam vinnu við önnur eldis
fyrir tæki á svæðinu og dýra lækna.
Fylgjast þarf vel með sníkju dýrum
og lág marka líkur á að þau eða með
höndlun gegn þeim valdi fiski eða öðru
líf ríki skaða.
Sam fé lagið
Gerðar eru miklar kröfur um sam
fé lags á byrgð sem meðal annars eru
byggðar á megin reglum Al þjóða vinnu
mála stofnunarinnar (ILO) Horft er til
vinnu um hverfis, öryggi starfs manna
og sann gjörn laun svo eitt hvað sé nefnt.
Mikil á hersla er lögð á sam vinnu, sam
starfs og sam tal við íbúa, önnur fyrir
tæki og sam fé lagið í heild sinni.
Fólksfækkun í Vesturbyggð
Það varð meiri fækkun íbúa í
Vestur byggð á síðasta ár en gert
hafði verið ráð fyrir. Í for sendum
fjár hags á ætlunar var gert ráð fyrir að
fjöldi íbúa á árinu 2019 yrði 1.025, en
sam kvæmt tölum Þjóð skrár voru þeir 998
þann 1. janúar 2019. Flestir urðu í búðar á
síðasta ári 1.042.
Rebekka Hilmars dóttir, bæjar stjóri
var innt eftir skýringum. „Við höfum
verið að fylgjast með þessu og sjáum
ekki aðrar skýringar en að um sé að ræða
ein stak linga sem hafa flutt brott sem og
breytingar á lög heimilis skráningu ein
stak linga sem ekki hafa haft fasta bú setu
í sveitar fé laginu í ein hvern tíma. Þá sýnist
okkur að ein hverjir hafi séð tæki færi í
hækkuðu fast eigna verði í sveitar fé laginu,
selt hús næði sitt og flutt burt en þá er
oft um að ræða hjón sem hafa verið að
komast á eftir launa aldur með upp komin
börn. Aldurs sam setningin hefur því verið
að breystast sem lýsir sér í fjölgun nem
enda á grunn og leik skólaldri. Það er
ekki sam dráttur í fisk eldinu sem skýrt
getur þessa fækkun íbúa. Sveitar fé lagið
mun á næstu dögum senda hvatningu til
rekstrar aðila í sveitar fé laginu að þess sé
gætt að lög heimili þeirra starfs manna séu
örugg lega rétt skráð.“
Hitaveitu &
gasskápar
Blikksmiðjan Vík ehf / Skemmuvegur 42, 200 Kópavogi / kt. 4309850279 / Sími: 557-1555 / blikkvik@blikkvik.is
fyrir sumarbústaði og heimili
Gæði • Þjónusta • Öryggi
Hitaveituskápar
Við sérsmíðum og eigum líka hitaveitukassa á lager.
Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, bíla ofl.
Fáanlegir í mörgum litum.
Gasskápar
Eigum gasskápa á lager. Læsanlegir
og smíðaðir úr áli.
Láttu ekki stela af þér kútunum!