Vestfirðir - 17.01.2019, Qupperneq 10

Vestfirðir - 17.01.2019, Qupperneq 10
10 17. janúar 2019 Nýir Íslendingar, flóttamenn og farendur Fram kvæmda á ætlun um mál­ efni inn flytj enda 2016­2019 var sam þykkt á Al þingi í maí 2016. Á ætlunin byggir á fimm skil greindum þáttum eða stoðum. Fé lags­ og jafn­ réttis mála ráð herra, sem hann þá hét, svaraði skrifl egri fyrir spurn undir ritaðs fyrir nær ellefu mánuðum og kvað tveimur þáttum á ætlunarinnar lokið, þeim sem lúta að rann sókn á stöðu og líðan flótta fólks og öðrum sem snýr að bættu eftir liti með vinnu stöðum. Ó ljóst er hins vegar með vinnu við þá þrjá mikil vægu þætti sem eftir standa. Fram kvæmda á ætlun mark laus Það er dapur legt vitni um af stöðu stjórn valda hversu ó mark visst er unnið að fram vindu þessa mikil væga mála­ flokks, fram kvæmda á ætlunar í mál­ efnum inn flytj enda. Það virðist aug ljóst að báðir þeir veiga miklu þættir sem sagðir eru full mótaðir eru í reynd í upp­ námi. Á sama tíma og ráð herra lýsir því yfir að um bótum á högum inn flytj enda á vinnu markaði sé lokið, þá er endur­ tekið ljóstrað upp um stór felld svik og undir boð og að illa sé búið að starfs­ fólki sem komið er til Ís lands í góðri trú. Vönduð út tekt í frétta þættinum Kveik fyrir nokkrum mánuðum er flestum enn í fersku minni. Í svari ráð herra um það hvernig eyrna merktu fé til á ætlunarinnar hefði farnast kom fram, að sam tals hefði á tíma bilinu verið gert ráð fyrir 201 milljón króna til verk efnisins. Af þeirri upp hæð hefði 36,6 milljónum verið ráð stafað í þau verk efni sem ýmist væri lokið eða unnið að. Með öðrum orðum, mest af fénu sem átti að verja til upp byggingar og þróunar í inn flytj­ enda málum liggur enn ó hreyft, grafið í skúffu fé lags­ og barna mála ráð herra. Stefna í mál efnum inn flytj enda Þessar ó við unandi að stæður eru hvati að þings á lyktunar til lögu sem undir ritaður hefur nú lagt fram á Al þingi á samt þing mönnum Sam­ fylkingarinnar. Um er að ræða til lögu sem tekur á öllum þáttum mál efna inn flytj enda, að Ís land móti sér heild­ ræna stefnu sem eflir fólk af er lendum upp runa til þátt töku í ís lensku sam fé­ lagi með sér stakri á herslu á fé lags leg réttindi, heil brigðis þjónustu, menntun og at vinnu þátt töku í anda fjöl­ menningar sem við viljum hlúa að með öllum ráðum. Öflugur liðs auki Í árs byrjun 2017 bjuggu á Ís landi um 36.000 inn flytj endur og hafði fjölgað um tals vert frá fyrra ári og eru nú orðnir rífl ega 44.000 talsins. Við munum væntan lega sjá ó breytta þróun á fram. Inn flytj endur á Ís landi og fjöl skyldur þeirra koma frá öllum heims hornum en full trúar frá nær 170 þjóð löndum eru um þessar mundir með bú setu á Ís landi. Lang flestir inn flytj enda eru frá Pól landi eða nær fellt 40% en næst fjöl­ mennastir en mun færri eru Lit háar, Filipps eyingar og Danir. Þessi öflugi liðs auki starfar við hlið ís lenskra kollega á hinum lífl ega vinnu markaði okkar, í iðnaði, verslun og þjónustu, á vísinda­ og mennta sviði og í sér hæfðum há­ tækni störfum og þeirra fram lag skiptir sköpum. Ís lendingar væru í vanda við nú verandi að stæður í hag kerfinu ef við gætum ekki reitt okkur á krafta inn flytj­ enda á flestum sviðum. Lærum af reynslu annarra Reynsla og rann sóknir frá öðrum löndum stað festa að inn flytj endur standa ekki jafn fætis inn fæddum á mörgum sviðum hvað varðar launa­ kjör, að búnað í at vinnu lífi og réttindi í fé lags legu til liti. Sýnt hefur verið fram á að svipað er uppi á teningnum hér á Ís landi. Fé lags leg undir boð á vinnu­ markaði er eitt dæmi um það, en þau eru því miður fleiri. Víða er lendis hafa stjórn völd náð árangri en betur þarf að gera. Ís lendingar hafa styttri og minni reynslu af inn flytj endum en flestar þjóðir í kringum okkur. Það er því mikil vægt að við drögum strax lær dóm af reynslu þeirra, til einkum okkur það besta úr sam fé lags kerfunum og sköpum að þessu leyti fyrir myndar þjóð fé lag sem tekur vel á móti inn flytj­ endum. Hér eigum við að hafa kerfi og stefnu sem gerir inn flytj endum kleift að laga sig á mark vissan hátt að sam­ fé laginu og sam fé lagið sömu leiðis að þeirra siðum og háttum þannig að þeir njóti jafn réttis. Það getum við, en það krefst for ystu stjórn valda. Ís lendingar já kvæðastir Sam kvæmt nýjustu út gáfu við­ horfs könnunarinnar European Social Sur vey, þá eru Ís lendingar já kvæðastir Evrópu búa í garð inn flytj enda og fjöl­ menningar og það eru vissu lega góðar fréttir. Landinn er enda sjálfur býsna veraldar vanur, hefur í rás tímanna flust tals vert á milli landa og ætti að hafa ríkan skilning á högum fólks sem býr við framandi að stæður. Skemmst er að minnast þeirra þúsunda Ís lendinga sem fluttust er lendis í efna hags hruninu fyrir ára tug. Þá er hægt að nefna að um 14.000 Ís lendingar fluttust til Vestur­ heims á ofan verðri 19. öld í leit að betra lífi, sköpuðu þar ný sam fé lög með sterka ís lenska tengingu og rætur. Verk efni okkar allra Að búa vel að inn flytj endum er sam­ fé lags legt verk efni. Það kallar á skilning og frum kvæði af hálfu ríkis og sveitar­ fé laga. Það sem þó er ekki minnst um vert er af staða og þátt taka al mennings og þar hefur hver og einn hlut verk. Stjórn völd þurfa að vinna með mark­ vissum hætti og tala fyrir já kvæðum við horfum. Það dugar skammt að gera fram kvæmda á ætlun til ör fárra ára sem enginn gaumur er síðan gefin. Til þess að vel fari þurfa yfir völd og sam fé lagið allt að hafa skil merki lega stefnu, sam­ fé lags sátt mála um leiðirnar eins og ná­ granna þjóðir okkar hafa gert. Því hefur Sam fylkingin nú lagt fram framan­ greinda þings á lyktunar til lögu og væntir þess að ríkis stjórnin taki á sig rögg og sam þykki þegar á yfir standandi þingi. Guðjón S. Brjánsson alþingismaður Samfylkingar Bæjarlind 4 · Kópavogi · 554 6800 Njarðarnesi 9 · Akureyri · 466 3600 25-80% AFSLÁT TUR vidd.is/utsala ÚT SAL A FlÍSA

x

Vestfirðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirðir
https://timarit.is/publication/1082

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.