Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1911, Síða 50

Sameiningin - 01.03.1911, Síða 50
32 aS rannsaka þaö, er fyrir honum varS, án þess aS sinna ® neitt söng þeirra, er komu með gjafirnar, eða háðyrðum samferöamanna sinna. Ekki varð loftiö honum að neinu liði við þessa leit hans; það var blátt, einstaklega blátt, og fullt af kvakandi svölum — þannig var loftið uppyfir honum. Eengra burt, útúr skóginum honum til hœgri handar, lagði vindstroku um þvera brautina, og var einsog angandi öldur gengi þar yfir hann; það var sambland af ilm rósa og sterkra kryddjurta. Hann stóð við einsog aSrir og leit í áttina, þaSan er vindgolan kom. „Það mun vera aldingarSr þarna fyrir handan?“ — mælti hann viS mann einn, sem var viS hliSina á honum. „Öllu líklegra er“ — var svaraS—, „aS veriS sé aS fullnœgja einhverjum prestlegum helgisiS — til heiSrs Diönu eSa Pan eSa einhverju skógargoSi.“ SvariS var boriS fram á móSurmáli Ben Húrs. Hann leit meS undran á þann, er honum hafSi svaraS, og spurSi: „Þú munt vera Hebrei ?“ MaSrinn svaraSi meS lotning brosandi: „Eg fœddist á staS þeim, sem er nálega fast viS torgiS í Jerúsalem — minna en steinsnar þaSan.“ Ben Húr var í þann veginn aS segja meira, þá er fólksþyrpingin barst fram einsog flóSalda; var honum þá hrundiS útúr brautinni þeim megin, er suen aS skóginum, en hinn ókunni maSr barst burt meS srraumnum. ÞaS festist í huga Ben Húrs, hvernig maSr þessi var búinn; hann mundi eftir því, aS yfirhöfn hans var einsog vana- lega gjörSist, aS hann gekk viS staf og hafSi mórauSan dúk á höfSi, sem festr var þar meS gulu bandi; og andlit mannsins svo, aS ljósan vott bar um gyðinglegt þjóSerni hans, og aS hann því hafSi fyllsta rétt til aS ganga þannig búinn. Svona var myndiu af hinum ókennda manni, er | ® festi sig í huga Ben Húrs. ® „NÝTT KIRKJUBLAD", hálfsmánaSarrit fyrir kristindóm og kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr út í Reykjavík undir rit* stjóm hr. Þórhalls Bjarnarsonar, biskups. Kostar hér í álfu 7í at Fxst í bókaverzlan hr. H. S. Bardals hér í Winnipeg. „EIMREIDIN", eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritiS. Kemr út i Kaupmannahöfn. Ritst. dr. Valtvr GuSmundsson. 3 hefti á ári, hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal í W.peg, Jónasi S. Bergmann á GarSar o. fl. „Sam.“—Addr.: Sameiningin, P.O. Box 2767, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.