Muninn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Muninn - 01.08.2018, Qupperneq 80

Muninn - 01.08.2018, Qupperneq 80
Tíminn klárast og ég Labba í hina tímana með öllum þessum mismunandi en á sama tíma svo einsleitu persónuleikum. Þetta er ekkert svo stór skóli þannig að maður sér sama fólkið aLla daga og er farin að þekkja týpurnar. Það eru raunverulega þrenns konar týpur. Það eru þeir sem vilja falla í hópinn, þeir sem vilja vera öðruvísi en allir aðrir og þeir sem vilja vera eins og þeir sem vilja vera öðruvísi. Nú er klukkan orðin fjögur sem þýðir að það er tími til þess að fara heim. Ég Labba niður stigann og stíg upp í strætóinn. Maðurinn sem ég talaði við í morgun er ekki þar. Ég veLti fyrir mér hvort hann gæti verið að vinna lengur eða hvar hann sé. Þetta er ömurLeg bílferð. Ég kem heim og mamma tekur á móti mér brosandi eins og alLtaf þó ég viti að það sé engin góð tiLfinning á bak við þetta bros. Hún vinnur í vinnu sem hún hatar og hugsar ekkert um sjáLfa sig því henni finnst það tímaeyðsla. Hún reynir sitt besta að feLa það en ég þekki hana einum of vel. Pabbi fór frá okkur þegar ég var 13 ára og hún hefur alLtaf verið svoLítið tóm að innan síðan þá heLd ég. Hún á enga vini, bara kunningja, eins og ég. Ég heLd að ég sé eina manneskjan í heiminum sem henni þykirvænt um, hvað sem það þýðir. Ég þori varLa að fara upp í rúm aftur því þá flæða hugsanirnar að mér og ég kann ekki að stoppa þær. Stundum er ég hrædd við það en á sömu stundu velti ég fyrir mér hver tilgangurinn er í því að vera hrædd við sjálfa mig. En svo hugsa ég að ef ég ætti að vera hrædd við eitthvað þá er það mig sjáLfa ekki satt. Er tiLgangur með einhverju yfir höfuð samt? Nú eru þær byrjaðar, hugsanirnar. Ég sofna. Þriðjudagur. Jæja þá er það bara að gera það sama og ég geri aLla daga, standa upp og fara í strætó. Nei samt ekki, kannski er maðurinn þarna í dag. Ég labba að strætóstoppistöðinni vongóð um að hann sitji þar eða aLLavega inni í strætónum. Ég fer upp í strætóinn og þarna situr hann. í þetta skiptið ákveð ég að setjast hjá honum og byrja á því að spyrja hann hvað hann heiti. Ég heLd hann hafi verið glaður að sjá mig þó hann hafi ekki Litið út fyrir það. Hann segist heita Casey. Við spjöLLuðum heiLmikið því það tekur aLveg klukkutíma að fara frá heimilinu mínu í skóLann þar sem hann vinnur. Hann hefur þvílíkan áhuga á því að spjaLla og segir að honum finnist gaman að ég sé ekki eins og alLar aðrar stelpur sem hann hefur taLað við. Það er komið að stoppinu hans. Hann kveður og segist vonast til að sjá mig á morgun. Ég segi að mér sé svona nokkurn veginn sama hvort ég sjái hann, bara svo hann haLdi ekki að mér Líki eitthvað við hann því mér Líkar ekkert við hann, ekki þannig, hann er svo gamaLl. Hann er alveg 27 ára, sem er 10 árum eLdri en ég. Sem hann svosem veit ekki. Ég fer í skóLann og sé sama fólkið og aLLa aðra daga, aLLir að gera eitthvað. Hvort það er að keppast um athygli frá samnemendum sínum, kennaranum eða fóLkinu í símanum þá eru þau endaLaust að misskiLja heiminn. Þau átta sig ekki á því að þetta hefur engan tilgang. Ekkert hefur tiLgang. Ég fer í strætóinn heim, bíð eftir að sjá andlitið á Casey birtast þegar hann sér mig þegar við komum að hans stoppi en ég sé engan Casey. Strætóinn keyrir af stað og þegar ég Lít aftur fyrir mig er Casey hlaupandi á eftir okkur. Ég öskra á strætóbílstjórann þangað tiL hann stoppar því það er bara einn strætó sem gengur um bæinn og ég ætlaði sko ekki að missa af því að taLa við Casey.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.