Muninn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Muninn - 01.08.2018, Qupperneq 81

Muninn - 01.08.2018, Qupperneq 81
Hann er greinilega ekki alveg búinn að læra á lífið hérna í Grayville. Hann hlýtur að vera frá New York eða einhverri álfka borg þar sem það eru miUjón samgönguieiðir allan tíma sólahringsins. Strætóbílstjórinn gerir honum Ijóst að hann muni ekki stoppa aftur fyrir honum ef hann verður seinn. Hann var reiður, ég hef aldrei séð Tom-strætó reiðan áður. Það er það sem ég kalla hann. Ég veit ekkert hvað hann heitir þannig að í mínum huga heitir hann Tom-strætó. Hann hefur aUtaf verið þessi hressi strætóbíLstjóri sem að veit held ég ekkert af hverju hann er hress en hann er það bara alltaf, sama hversu leiðinleg eða óhress ég er við hann þá býður hann mér alltaf tyggjó þegar ég kem inn. Ég er reyndar eini fastakúnninn hans, sem mér finnst svo sem bara fínt því að ég neita því að eyða pening og andrúmslofti í enn einn bíLinn, eða það er það sem ég segi við mömmu. Aðalástæðan er sú að ég þori ekki að Læra á bíl því ég treysti sjáLfri mér í raun ekki fyrir því að keyra ekki út af kletti þegar ég dett í aLlar þessar hugsanir. Þær eru nú reyndar oftast bara þegar ég Leggst á koddann en maður veit aLdrei. Ég nefniLega hugsa að ég gæti ekki gert mömmu það að deyja frá henni. Hún á engan annan. Stoppistöðin mín er komin og ég fer heim á koddann. Þetta kvöLd er öðruvísi en hin kvöLdin því núna koma engar svona hugsanir. Núna er ég að veLta fyrir mér hvar Casey býr. ÆtLi hann eigi konu og barn eða býr hann einn með kettinum sínum? Og já það eru bara tvö tilfeLli. Hvað ætLi hann geri þegar hann er ekki að vinna? ÆtLi hann sé hamingjusamur eða ætLi honum finnist hamingja vera tímasóun eins og mér? Restina af vikunni lifi ég á því að fara í þennan strætó. Það er batteríið mitt, það sem heldur mér vakandi. Ég hef aldrei hlegið jafn mikið á ævi minni eins og bara þessa viku á því að gera grín að heiLalausu fólki sem gerir ekki annað en að undirbúa sig undir morgundaginn og hugsa um hvað því leið veL í gær sem það gerði ekkert endilega. Það er aLLt betra en núið fyrir þetta fóLk. Mér líður eins og við tvö séum föst inni í töLvuLeik þar sem við erum einu Leikmennirnir og það er fulLt af fóLki sem hefur verið forritað tiL þess að segja og gera alLs kyns hLuti. í dag er sunnudagur. Dagur sem var skapaður sem Letidagur. Enginn strætó í gær og enginn í dag svo ég ákveð að Liggja uppi í rúmi og teikna eins og ég geri stundum. Það er rigning úti svo ég teikna. Hugurinn reikar og ég fer að hugsa út í það að ef ekkert hefur tiLgang og það er bara heiLalaust fóLk í heiminum nema ég og einhver 27 ára grunnskólakennari, hvers vegna ég er að þessu öLLu saman, tiL hvers? Ég fer út, sest út í bílinn hennar mömmu, kveiki á honum án þess að spenna mig, keyri út í bæ framhjá strætóstöðinni og ætla að reyna að finna Casey. Kannski hann hafi einhver svör en þegar ég keyri framhjá strætóstöðinni er Casey sitjandi á einhverjum pappa inn í skýlinu. Hann er heimilisLaus. Er hann heimilisLaus? Það er þá engin von fyrir fóLk eins og okkur. Það er engin lausn fyrir mig. “Þetta reddast” ekki. Ég fyLgist með sjálfri mér keyra mikLu hraðar en ég ætlaði mér og aLlt í einu - Nafnlaust
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.