Muninn

Volume

Muninn - 01.08.2018, Page 97

Muninn - 01.08.2018, Page 97
»Ýmislegt hefur á daga mína drifið, það er víst. Ég vinn sem smiður, ég hef unnið við fiskvinnsiu, garðyrkju og innflutning a bílum. Ég vann sem barþjónn, náði mér í iandvarðaréttindi, ég hef unnið sem trúbador/ undirleikari, ég hef leikið í nokkrum leiksýningum, ég fór í ferðalag um Suður Amerfku, ég hef flakkað þvers og kruss um ísland. Ég hef grátið og hlegið, syrgt og glaðst, grætt og tapað og allt þar á milli”. -Bjarni Karlsson, Inspector Scholae 2013-2014 „Þegar ég var formaður voru allir mjög sammála um að ég væri einhvernveginn aðalmaðurinn og almennt með þetta. Mér fannst það líka. Daginn sem ég kláraði MA var þetta altt svo klárt að ég stökk beint og keypti mér íbúð með fulit af herbergjum og stærðarinnar fjöiskyldubíl. Þetta var bara komið. Svo tók það bara örstuttan tíma að sjá að ég hafði mjög rangt fyrir mér. Ég var einhleypur menntaskólastúdent í alltof stórri íbúð á fjölskyldubíl. Þá ákvað ég að gerast viðskiptafræðingur, hætti í vinnunni og byrjaði að vinna fyrir sjáifan mig. í dag kem ég að rekstri nokkurra fyrirtækja og er alitaf með augun opin fyrir fleiri tækifærum”. -Valgeir Andri Ríkharðsson, inspector Scholae 2014-2015 „Síðan ég útskrifaðist hef ég unnið við allt miLLi himins og jarðar, t.d. sem þjónn, í smíðavinnu, við gróðursetningu, Löndun, fiskvinnsLu og hjá ÖLgerðinni. í dag Legg ég stund á söngnám í klassískum söng við SöngskóLann í Reykjavík, vinn sem stuðningsfuLLtrúi í Háteigsskóla ásamt því að vera aðstoðarleikstjóri Herranætur, LeikféLags Menntaskólans í Reykjavík. Ég er einnig gjaldkeri Röskvu, samtaka féLagshyggjufóLks við HáskóLa IsLands”. -Fjölnir Brynjarsson, Inspector Scholae 2015-2016 „Ég fór tiL SöLden í Austurríki veturinn eftir útskrift að vinna á veitingastað. Vann í sumar hjá Air lceLand Connect og bý núna í Danmörku þar sem ég stunda nám við Háskólann í Árósum í GLobaL Management and Manufacturing”. -Björn Krfstinn Jónsson, Inspector Scholae 2016-2017 „Ég er á fyrsta ári í Rafmagns- og töLvuverkfræði við Háskóla Islands og stefni á að kLára þriggja ára B.Sc. námið hér á landi og fara svo möguLega eitthvert út í framhaLdsnám. Er einnig aðstoðarþjálfari Morfís-Liðs MA í ár, sem hefur meðal annars þann kost í för með sér að ég hef afsökun tiL að tjilla í kompunni aðeins lengur”. -Ingvar Þóroddsson, Inspector Scholae 2017-2018 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.