Muninn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Muninn - 01.08.2018, Qupperneq 106

Muninn - 01.08.2018, Qupperneq 106
Hæhæ, Júlíus Þór heiti ég og ætla ég að segja ykkur frá ótrúlegri reynslu minni sem skiptinemi í Póllandi. Ég fór á seinasta skóla ári á vegum AFS. Algengasta spurningin sem ég fæ er: Af hverju Pólland? Það var þannig að mig langaði mjög að fara í skiptinám og sá ég svo auglýsingu þar sem boðið var upp á fullan styrk til Póllands. Þá vissi ég ekki mikið um landið sem gerði það bara enn meira spennandi, þannig ég fyllti út skilyrðin og áður en ég vissi var ég á leiðinni út. 104 Ég fékk fósturfjölskyldu sem bjuggu í Varsjá höfuðborg Póllands og náðum við fjölskyldan fljótt vel saman. í fyrstu / fyrstu líkaði mig ekkert svo vei við borgina" líkaði mig ekkert svo vel við borgina. Allur þessi fjöldi manna, endalausa traffíkin voru helstu atriðin, en með tímanum lærði ég að elska hana. Að flytja inn í nýtt land, aðlagast nýrri menningu er alls ekki auðvelt og komu upp ýmsir erfiðleikar. Tungumálið var eitt erfitt dæmi, fyrstu mánuðinna talaði ég litla sem enga pólsku þar sem tungumálið er mjög erfitt. En með því að reyna að tala og hlusta á tungumálið kom þetta hægt og rólega. Einn daginn þegar ég var orðinn sæmilegur í pólsku var ég beðinn að fara í pólskt sjónvarp þar sem ég talaði í beinni útsendingu um hvernig ég hefði lært pólsku, það fór skrautlega... En í dag tala ég fína pólsku. ? . .... Ég var mjög heppin að fá að " ' heilclJna ferðast mikið um landið og fór ég í um önnur í kring. í heildina fór 20 ferðalög " ég í um 20 ferðalög og kom tímabil þar sem ég fór ekki í skóla í nánast tvo mánuði. Ég fór í 3 daga kajak ferð niður í norðurhluta Póllands, allar helstu borgir Póllands, til Búdapest með ítölskum vini og fór í veiðiferð þar sem ég svaf í hengirúmi sem ég og host-bróðir minn bjuggum til úr fiskneti. Eignaðist ég vini um allan heim og sé til með að fara í reisu þar sem ég fæ þau til að hýsa mig. Eg á ótrúlega mikið af skemmtilegum og fallegum minningum frá skiptináminu mínu sem ég mun aldrei gleyma. Þær efasemdir sem ég var með fyrir skiptinám eins og að verða einu ári á eftir eða að missa af viðburðum hérvoru áhyggjuefni, núna eru þær fórnir svo litlar miðað við reynsluna sem ég fékk frá náminu. Þannig þegar uppi er staðið er skiptinámið mín reynsla sem er mér ómetanleg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.