Muninn

Årgang

Muninn - 01.08.2018, Side 107

Muninn - 01.08.2018, Side 107
Umsókninni skilaði ég klukkan 23:57, síðasta skiladaginn. Þó ég mæli ekki með þessu stressi, þá verða bestu hugmyndirnar oft til án þess að hugsa of mikið. Það á svo sannarlega við um skiptinámið mitt í Costa Rica. Á meðan MA-ingar voru að frjósa og drukkna í lærdómi síðasta vetur, bjó ég í hálft ár hinum megin á hnettinum að njóta lífsins í einu besta og fallegasta landi í heimi. Þá meina ég geggjaðir regnskógar og enn þá fallegri strendur, allt öðruvísi menning, ® góður matur og bestu ávextirnir, vinalegasta og krúttlegasta fólk sem ég hef kynnst, spænsk tónlist og einfalt, ódýrt og stresslaust líf. Ég hef elskað Costa Rica síðan að ég fór þangað fyrir 4 árum. Að kunna spænsku var líka alltaf draumur. Það kom því ekkert annað til greina en að velja Costa Rica. Auðvitað hefði ég viljað vera lengur, en Skiptinámið er það besta sem ég hef Ég á samt aldrei framar eftir að kvarta yfir að ekkert sé til að borðal þetta passaði bara svo vel. Ég er enn þá með gamla bekknum mínum 3.X en útskrifast samt einu ári á eftir. arum Mér gæti eiginlega ekki verið meira sama, eins cliché og það hljómar, þá var þetta algjörlega þess virði! „Ég hef elskað Costa Rica síðan að ég fór þangað fyrir 4 gert, en líka eitt það erfiðasta. Að mörgu leiti hefði ég getað verið heppnari með fjölskyldu. Það voru allskonar vandamál hjá þeim en sem betur fer lenti ég ekki í neinu svakalega alvarlegu. Ég á samt aldrei framar eftir að kvarta yfir að ekkert sé til að borða! Ég bjó í hálfgerðu hreysi og deildi hurðalausu herbergi með báðum systrum mínum, villikisu og kakkalökkum. Björtu hliðarnar voru að fjölskyldan mín leyfði mér að ferðast mjög mikið á eigin vegum. Það stóð líka mest upp úr, öll ferðalögin og vinirnir sem gerðu skiptinámið mitt svo miklu betra og skemmtilegra. Ég eignaðist mínar bestu minningar og efst á listanum er klárlega ferðin til Panama, sólsetrin á ströndinni og 143m teygjustökk yfir regnskóginn. Trúið mér, það var miklu erfiðara að fara heim en að fara að heiman. Ég sakna Costa Rica oft fáránlega mikið, jafnvel einföldustu hluta eins og skólans, sólarinnar og hversdagslífsins sem gat verið ansi skrautlegt og öðruvísi. Pura Vida! Rakel Reynisdóttir 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.