Heima er bezt - 01.10.2007, Side 24
Á SLÓÐUM
Ferð til Berchtesgaden
í Þýskalandi, héraðs
fegurðar og sögu
0
íðari heimsstyrjöldin er öllum kunn og
■ ■ flestir þeir hildarleikir og hönnungar
U sem þar áttu sér stað. Upphafsmaður
alls þess blóðbaðs var Adolf Hitler og hans
pótintátar. Mikið hefur verið fjallað um
sögu þeirra og illræmdra sveita á þeirra
vegum.
Ekki er því að neita að glæsilega var
farið af stað, svona á yfirborðinu a.m.k., og
í fyrstu varþjóðum heimsins, jafnvel ekki
þeirra eigin þjóð, ljóst hvílík grimmd bjó
undir hjá þessum nýju valdhöfum.
Snemma á síðasta ári, átti undirritaður
þess kost að ferðast á þær slóðir í Suður-
Þýskalandi sem m.a. eru kunnar fyrir að
hafa verið nokkurs konar sumardvalarstaður
nasista, það er að segja Berchtesgaden. I
þessu gríðarlega fallega umhverfi lögðu
foringjar Nasista undir sig heilt húsahverfi
á besta stað, og var þá ekki alltaf farið eftir
lögum eða siðum, eins og sagan geymir
staðreyndir um.
Berchtesgaden og umhverfi er óviðjafnan-
legt í fegurð og tign Alpanna mikil, og
nokkuð skiljanlegt að nasistamir skyldu velja
þennan stað sem sinn sumardvalarstað, því
að á meðan þeir vom og hétu, þá var ekkert
sem hét hálfkák eða það næst besta þegar
þeirra eigin þægindi var um að ræða.
Þó atburðir seinni heimsstyijaldarinnar