Heima er bezt


Heima er bezt - 01.10.2007, Side 26

Heima er bezt - 01.10.2007, Side 26
Ferðafélagar á leið yfir Königsee. Frá vinstri: Guðjón Elísson, Guðjón Gauti Guðjónsson og Guðjón Baldvinsson. farþeganna í fyrstu, yfír þessum skyndilegu undrum bergmálsins, sem allt í einu virtist hafa mátt og getu til þess að spila sjálfstætt fyrir gesti sína. Königsee er eitt af dýpstu vötnum Evrópu, og mælist um 150 metrar niður á botn, þar sem dýpst er. Og þegar komið er inn í botn dalsins er komið að nokkru sléttlendi þar sem er að finna gömul sel, og lítið hótel. Fyrr á árum höfðu bændur í héraðinu það fyrir sið að fara með kýmar sínar og kindur þangað á bátum og hafa þær í seli yfír sumarið. Og þá má minnast á saltnámumar miklu, sem einnig er að finna í Berchtesgaden og em orðnar að vinsælum áfangastað ferðamanna. Salt er enn unnið úr námunni, og má segja að þama hafi verið unnið salt úr jörðu allt frá árinu 1555. Ferðin í námumar hefst á því að allir þurfa að klæða sig í fomfáleg námumannafbt, sem varla verður sagt að séu sniðin ef'tir nýjustu tísku, og var nokkuð kúnstugt að sjá mannskapinn þegar hann var kominn í múnderinguna. Að því loknu er sest á vagna sem em aftan í lítilli jámbrautarlest, sem dregur svo fólkið um 600 metra inn og niður í fjallið. Ekki verður sagt að göngin Komin í námumannafötin og á leið niður í saltnámurnar. Frá vinstri talið: Karitas Þórðar- dóttir, Guðjón Elísson, Auður Kr. Viðarsdóttir og Guðjón Gauti Guðjónsson. Útsýn yfir Obersalzberg. Hluti ferðalanganna á toppi Jenner fjallsins við hlið Königsee. Fjallið er 1874 metrar á hœð og er farið þangað upp I kláfi. Frá vinstri: Karitas Anna Þórðardóttir, Guðjón Gauti Guðjónsson, Auður Kristrún Viðarsdóttir og Guðjón Baldvinsson. Kýr og kindur fluttar yfir vatnið og i selin. Kirkja St. Bartholomeusar í baksýn. 506 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.