Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Blaðsíða 16

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Blaðsíða 16
16 Frh. af hls. 7. Það er eðlilegt að slíkar spurningar vakni, þegar hugleitt er er það áhuga- leysi á öllu, sem íslenzkt er, sem ríkir | nú meðal æskunnar. Eru þetta afkomend'ur unglinganna, sem gátu vaðið eld, til að afla ser einhverrar rnenntunarglóru? Iief-i ur vellíðanin drepið alla menntaþrá ís- lenzkrar æsku.? Vafalaust liggur svarið við þessum spurningum að einhverju leyti í hinum amerísku áhrifum, sem nú eru svo áberandi hér í Reykjavík. En meirihlutinn af nem- endum skólans eru aðeins pindir af leti. Þeir nenna ekki að hugsa, Þeir þekkja ekkert til íslenzkra bókmennta, enda hafa þeir hvorki vit nó áhuga á þeim, Uppáhalds lesefni þeirrá eru sorprit á borð við Laufásinn. Þeir vita ekkert um í Stephan G. eða önnur íslenzk skáld af eldri kynslóðinni nema það að þeir eru dauðir og ortu eitthvað smávegis £ lif- anda lífi, E.t.v. þekkja þeir nöfn eins og t.d, Halldór Eiljan eða Steinn Stein- arr, en þá er líka allt upp talið, sem þeir vita um íslenzkar nútímabókmenntir,-! Þrátt fyrir þetta er ekki vonlaust um þessa aumingja. Þeir skána kannske mcð aldrinum greyin. Við skulum líka vona, að einhverjar sórstakar ástæður hafi legið til þess, hve famenn síðasta bókmenntakynning var. | ICannske koma fimmtíu á þá næstu. Að lokum vil óg kveðja þá, sera þcgar ! eru konnir á vald hinnar svonefndu ameri- | kaníseringar. Þeir eiga ekki afturkvænt til íslenzkrar menningar, Ég kveð þá á i dönslcu, því að íslenzkan er vafalaust of ; ófín handa þeims Farvel, og kom aldrig tilbage, ; Ó.J. Frh, af bls. 8. heims hömuðust £ einum djöfuldansi um eyna þar til allur lýðurinn var uppurinn j utan hinn marghvekkti skógræktarstjóri og spámaður. Þá lægði veðurlætin, Skogræktarstjórinn stóð berstrípaður uppi á föllnum trjábol, hann hafði feng- ið fulla bót líkamslýta sinna og nú stóð '| hann þarna bísperrtur eins og Evulaus Adam £ Parad£s,- Aumingja maðurinn, ð.J. ! LAUSW Á KROSSGáTU SÍÐASTA BLABS. Lárótts 1, Hata - 4. Ekki - 6. Arka - 9. ólag - 11. Lýta - 13, RÚnar - 14. AA - 16. Latur - 17. Traust - 18. RÓ - 20. Ár - 21. Rá - 23. án - 24. Inni - 25. Alla. Loðrótt % 1. Harðæri - 2. TÓnar - 3. Ala - 4. Ég - 5, II - 6. Ata - 7. Ratar - 8. Akranna - 10. Art - 12. Ýlt - 14. AA - 15. A.u - 19. ómi - 20. ála - 22. Án - 23. Ál. LAUSN Á MYNDGÚTU SÍSASTA BLADS, Einn sögukennari þessa skóla nefnist Skúli, Frh. frá bls. 10. inn, sem óg er hrifin af taka eftir mór SVQR. 1, Upplýsingar um þetta má fá á hvaða hárgreiðslu- og snyrtistofu sem er, því að um svo margt er að ræða. 2. Fyrsta skilyrði fyrir fallegu hári, er að það só hreint. Það er ekki hægt að gefa nein ráð um það, hve oft eigi að þvo hárið, það fer eftir gerð hárs- ins. Til að láta hárið glansa, er ' - ágætt að láta eina matskeið af ediki i skolvatnið. Og svo kemur hin algilda regla fyrir fallegu hári, burstaðu hár- ið hundrað sinnum á dag, og sjá, eftir hálfsmánaðar roglulega burstun fer það að bera ávöxt iðju þinnar, Hárið glans ar þykknar og verður viðráðanlegt, og mundu að bursta hárið aðeins a morgnana Á kvöldin átt þú að núa hársvörðinn með fingurgómunum, AUGLÝSING ICenni i aukat£mum hringingar og leik- fimi fyrir útsöluverð. Timar eftir samkomulagi. Magnús Bjallan.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.