Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Blaðsíða 20
20
í samskonar ton og hann væri að fyrirgefa
mér einhverja stórsynd, Hvað ert jþú að
flækjast hór, ÞÚ kenmr vonum seinna.
'Ég gef lítið út á'þetta en móðgaðist
töluvert, "Hvað hefst þú annars að hór,"
spurði óg. "Ég er að semja hrandara tií
þess að skella a eftirlitsmanninn þegar
hann kemur næst. Ég er búinn með alla
þá sem óg samdi fyrir malfundina í
skólanum, þú manst". Ja, óg mundi það
vel og flýtti mór út með þeim ummælum að
óg vildi ekki ónáða hann, En orsökin
var reyndar aðeins sú, að óg var hræddur
um að Ölafur lyki brandarasmíðinni meðan
óg væri inni og óg þyrfti þá kannske að
hlusta a hann. Við Elías gengum nú áfram
inn ganginn þangað til óg heyrði hljóð úr
einu herbergi í nágrenninu, "Hjövusis",
Orðinu fylgdi engin áherzla og auðheyrt
var að það var einungis sagt til þess að
segja eitthvað. "Hver var þetta", spurði
óg og hnippti í Elías. "Það er bara hann
Gunngeir, hann er alltaf að reyna að
reikna út hvað margar sekúndur hann hafi
lifað, en alltaf bstast nýjar sekúndur
við, Einstöku sinnum gefur hann sór tíma
til að spila 4 nanna bridge við sjalfan
sig og er þá alltaf að skamma meðspilara
sinn fyrir hvað hann spili vitlaust.
Pyrir endanum á ganginun er hurð ein
mikil og sterkleg og koma þaðan að innan
ferleg hljóð, Við rjúkun þar inn og só
óg þa að herbergið er innróttað sem . r
íþróttasalur. í einu horni salarins er
maður á leikfimisskýlu með boxhanzka og
lemur í eitthvað, sem mór sýnist í fyrstu
vera úttroðinn poki, En Elías veit
úbyggilega betur því hann hleypur til og
skipar boxaranun að hstta barsmíðinni.
Síðan leysir hann niður æfingaáhaldið,
og só óg þá að það er einn af mínura góðu
og gömlu kennurum úr gagnfræðaskóla og
boxarinn einn af þeiin f jöldamörgu mönnum,
sen kvöldust með mór í skóla á okkar
yngri árum. Kennarinn staulast út, en
Elías skýtur að nór svona í laumis "Hann
getur aldrei fyrirgefið kennaranum að
hann gaf honum ekki nema 0,5 í dönsku og
fullyrðir að hann hafi átt að fá 1,0".
En nú var óg líka búinn að fá nóg. Að
hugsa ser að sjá svona marga góða og
gamla vini saman konna á éinn og sama
stað. Og mór sýndist enginn þeirra hafa
batnað hætis hót, sumir kannske versnað.
Ég hafði ekki fyrir því að kveðja Elías,
en rauk út og heyrði hann kalla á eftir
mór; "Bíddu aðeins, óg er vissum að þú
átt eftir að sjá hór marga fleiri sen
þú þekkir." En óg beið ekki,
XRUP
íesh|tíein.
Það er nánudagskvöld 10. marz. VÓr
örkun inn í skólann áleiðis á árshátíðina
og erum í hinu bezta skapi, enda faum
vór ókeypis aðgang. Inni er múgur og
margnenni, allir prýðilega skreyttir.
FÓlagar vorir og skólabræður, þessir
skítugu brókarlallar, sem vór fáun dag-
lega svo nóg af, ljóna hór í sparifötun-
j un eins og álfar á vordegi, og stelpurn-
ar -, þær ninnumst vór nú alls eklci a...
HÚsið er skreytt ekki síður en fólkið og
í öðrun enda salsins hefur verið konið
fyrir leiksviði. VÓr fáun ekki varist
þeirri hugsun, að líklega hafi árs-
hátíðarnefnd + aðstoðarnenn gert eitthvao
þennan hálfa nánuð, sen verið var að
undirbúa árshátíðina, þótt vór hefðum
hingað til álitið, að undirbúningurinn
færi mestnegnis í kjaftæði og gosdrykkja-
þamb. Af einhverjum ókunnun ástæðum eru
ekki stolar í salnum nena handa helming
sankonugesta, en vafalaust hefur árs-
hátíðarnefnd einhverja ástæðu til að
láta fólkið standa og stöður eru svo
sen ekki verri leikfini en hvað annað.
Eftir að hinn þjóðlegi og bráðnauðsyn-
legi hálftími fram yfir auglýstan
byrjunartíma er liðinn hefjast ræðuhöld,
löng og leiðileg og síðan kona skemmti-
atriðin hvert af öðru. HÓr er hvorki
rúm nó ástæða til að ræða þau öll, en
drepið skal á nokkur þau helztu. Tveir
leikþættir voru fluttir. Annar eftir
tvo rithöfunda innan skólans, prýðileg-
ur að efni til, en því miður flutningi
í hans mjög ábótavant, Hinn var aðfenginn
| mun lítilfjörlegri, en hins vegar var
; hann svo prýðilega leikinn að hann var
! með skemmtilegri atriðum á dagskránni.
Mezta athygli vakti þó tvímælalaust leik-
fimisýning utanfararflokks Gagnfræðaskóla
Austurbæjar. Framrnistaða þessara ágætu
íþróttamanna var einnig rneð allra bezta
móti þetta kvöld. Hylltu menn þá mjög.
Ó.J.
L