Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Blaðsíða 22

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1952, Blaðsíða 22
22 ok veitti "báðuin vel. FÓr £o svá, at ; þeir hrösuðu, ok varð Saxi undir Úlfi, Hugðisk nú Úlfr bíta Saxa á 'barka. ,, Greip þá Saxi til skónna þeira, sen hann j hafði á fótuin ser, ok laust í höfuð Úlfi. ; Brá J»á Úlfi svá mjök, at hann stirðnaði j allr ok fell í ómegin. Hratt Saxi hon- | um af sór ok reis upp. Reðsk hann á búlkann ok hugðisk við ljúka. Minnkaði i hann óðum, en vömb Saxa stækkaði. Ilóf- j usk ]>á drunr ok hraringar feikiligar efst í búlkanum, skalf jörð ok hús hrundu, ok upp úr stafla kon hauss Fera- lcútar, Yggldist Saxi njök ok óð at ófcgnuði þessun, þreif eyru fjanda ok ■; hurðisk upp svipta. En svá vas Ferakútr fo'-'tr, at af gengu bsði eyru. Ruddi hnnn nú frá sór brauðum, óð til Saxa, opnaði hvápt sinn þann enn ógurliga ok beit af nef Saxa, skirpti síðan nefinu j í auga honun, svá at hann varð blindr með öllu. Varð nú Saxi óðr, hóf Ferakút j í lopt upp ok keyrði til jarðar. Henti j pá svá illt at hann lenti á vömb Úlfs, hvar hann lá afvelta í ónegin. Raknaði hann við ok rak upp öskr svá ógurligt, at slíks eru engin dsmi, en vömb hans sprakk. Þveittusk iðr í andlit Saxa, ok fóll hann dauðr niðr. Gripu nú dónendr allir fyrir vit sór ok skunduðu brott sem skjótask. Svá es kappat saga. G.S. - 0O0 - i ífJAfjj$L£jNZj(U Hefur þu Guðrun, hetju okkar sóð, er hún hraðar að stofunni för og tungunni hvítri og tönnunun me ð hún treður á herpta vör, - er hún fyllir dyr, er hún stendur kyr og hvæsir á nemendafjöld, svo hver alda deyr og hver þagnar Þeyr, er Tþaut yfir hjörtu vor k’óld. Sem andvakan ferleg og auðnarleg lönd er önurlegt Guðrúnarþing, og vinnun vór eitthvað neð hangandi hönd, er hervörður allt í kring,- Glórir glýrna köld, yfir garpafjöld, eins og Glánsaugu stari þar kyr, En vór nötrun öll, því hór nætur- tröll nístir um hjartans dyr. -' '■- ' :-■ '■ f’ 11 DAÚUf 'frlOkObDSEN -{ J|s t ■S- ... fvSf'- :■ í jakkafötun 10. narz. Jarðarförin auglýst síðar IÍ * J ; -■ ■-;'■.- ;■ -■>

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.