Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1966, Blaðsíða 23

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.03.1966, Blaðsíða 23
RÓSIN I HNAPPAGATINU STYRKIR TIL NEMENDA ólafur Sigurðsson er beðinn að skila styrkn- um sem hann fékk í fyrra. Finnur Einarsson fær 12 kr. til kaupa á nýjum hljóðkút ( sá fyrri rifnaði ). Ásgeir Magnússon fær 0.05 kr. til kaupa á vararaddböndum. Hafliði Guðmundsson fær 9.99 8/9 kr. fyrir hraðhreinsun á fötum + líkama. Guðni vararitstjóri-------(oh, ho) fær 6 aura fyrir styrk á meðan hann er að leita sér að nýju starfi Þórður Jörundsson fær 8. 88 kr. styrk fyrir mjólk (til að skerpa hugann ). Friðrik Guðbrandsson verður að borga 15.49 kr. fyrir að fá að vera í ritnefnd. Sigurlaug Bjarnadóttir fær 0.15 kr. fyrir þerripappír Hallur Karlsson fær 0.00 kr fyrir munnkörfu. Sig. Haukur fær 0.06 kr. fyrir megrunarkexi. ólafur S. ólafsson: " Tvfgengisvélin Ilún er sko." © Andrés Davíðsson: "Hvernig er það með menn" ? Gæti maður fengið menn til að haga sér eins og menn " ? »5» Sigurður Haukur ( grasæta, á sprengi- dag ) . Oj, barasta .' Söltuð lfk f tunnu. Gunnar Finnbogason: Umsjónarmaður f Vilduð þér gjöra svo vel að vinda fyrir mig nefþurrkuna. © - 23 -

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.