Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Page 5

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Page 5
Orá rifsfjóra Nú, þegar þetta er skrifað, er það ofarlega á baugi, að hin friðsama Æskulýðsfylking varð uppvís að þvf að dreifa eggjum meðal hálfvita og senda þá sfðan f Háskólabíó til að grýta heimsfrægar hljómsveitir, sem boðið höfðu almenningi á tónleika sfna þar. Og allt vegna þess að önnur hljómsveit- in var skipuð mönnum úr bandaríska hernum. Af þessu má draga þær ályktanir að Æskulýðsfylkingin óttist að jafnvel bandarfskar hljómsveitir geti haft það slæm áhrif á þá fáu íslendinga, sem aðhyllast hinar "göfugu” skoð- anir sósfalismans, að þeir vilji frekar að það óorð komist á íslendinga að þeir sóu villimenn, sem grýti eggjum og óttist hljóðfæri. Bendir það ekki einmitt til, að ekki séu þær hugsjónirupp á marga fiska ? R itnefnd: 1. tbl. 1968 - '69 Ritstjóri: Jens R. Ingólfsson 4. jan 1969. Teiknari: Ljósmyndari: Abm.: Aðst. ritstj. Blaðamenn: Sigurður Thorlacius 3-Y Vilhjálmur Ragnarsson 3-X Þórhallur Björnsson 3-T Kristinn A. Friðfinnss. 3-B Zofja T. Kwaszenko 3-K Þorsetinn Bárðarson 3-X Andrés Davfðsson 5

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.