Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Blaðsíða 24

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Blaðsíða 24
Þetta er gamall prakkari frá Patreksfirði. Nafn hans er Andrés. Hann var sendur úr sveit á hendur Norðlending- um, sem tókst að gera úr hon- um stúdent árið 1942. Sunn- lendingum gekk öllu verr með kauða^því þar lenti hann sfðast f Gaggó Aust til að kenna vandræðagemlingum, þvf sjónarmið þeirra þekkti hann af gamalli reynslu, og situr skólinn uppi með hann enn. (Birt með leyfi prakkarans sjálfs). 24

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.