Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Qupperneq 27

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Qupperneq 27
íþwóttit íþróttalíf hefur veriö heldur dauft í skólanum, og stafar það í og með af takmörkuðum áhuga nemenda. Samt sem áður hafa nokkrir kappleikir verið haldnir innan skólans en engir utan hans, en vænzt er, að úr því rætist nú eftir ára- mótin. Knattspyrnumót skólans hófst í byrjun þessa skólaárs og háðir voru nokkrir kappleikir, en þar sem því er eigi lokið ennþá er óvíst um úrslit þess. Einnig var haldið handknatt- leiksmót f fþróttahúsi Vals og var það milli bekkjadeilda. ÍJrslit urðu þau að A-lið 4 bekkjar bar sigur úr býtum jrfir öllum sfnum mótherjum. Snemma f haust byrjuðu æfingar í körfuknattleik, og hafa þær verið sæmilega sóttar, og er skorað á alla þá, sem áhuga hafa á körfuknattleik að mæta til æfinga. Þjálfari er Erlendur Magnússon, og hann veitir leiðsögn eftir beztu getu. Einnig eru byrjaðar æfingar fyrir þær stúlkur, sem hafa áhuga fyrir handknattleik. Ætlazt er til að þær noti þann tímá, sem þeim er fengin til um- ráða sem beat til æfinga, og mæti vel. Fyrra sundmót skólanna var haldið í Sundhöll Reykjavfkur þann 5. desember. Ekki gekk vel að fá nemendur skólans til að mæta á sundæfingar, og sýnir það ótr-úlegt áhugaleysi á þessari þjóðar fþrótt. Vonandi sýna nemendur meiri áhuga á þessari fþrótt, sem og öðrum fþróttum, sem skólinn getur boðið upp á. 27

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.