Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Page 24

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Page 24
Þetta er gamall prakkari frá Patreksfirði. Nafn hans er Andrés. Hann var sendur úr sveit á hendur Norðlending- um, sem tókst að gera úr hon- um stúdent árið 1942. Sunn- lendingum gekk öllu verr með kauða^því þar lenti hann sfðast f Gaggó Aust til að kenna vandræðagemlingum, þvf sjónarmið þeirra þekkti hann af gamalli reynslu, og situr skólinn uppi með hann enn. (Birt með leyfi prakkarans sjálfs). 24

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.