Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Blaðsíða 9

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Blaðsíða 9
Frá nemendaaáÁi og málfundaneínd Málfundir hafa því ekki verið haldnir sem skyldi hér f skólanum. Mætti þar kenna mörgu um en lík- lega verður þyngst á metunum að- gerðaleysi málfundanefndar. En fyrir nokkru hafði málfundanefnd fund.og þá var ákveðið.að haldinn skyldi málfundur þann 12. des. Gengum við síðan á fimd skólastjora, en hann tjáði okkur. að vegna hins skyndilega fráfalls okkar ágæta hús- varðar yrði ekki hægt að hafa neins konar starfsemi hér í skolanum að kvöldinu til, a.m.k. ekki fyrr en nýr húsvörður yrði ráðinn, en þvi yrði ekki komið í kring fyrr en eft- ir áramótin. Er það einlæg ósk mín að úr þessu rætist sem fyrst, og bið ég nem- endur velvirðingar á þessu aðgerðar leysi okkar. F. h. málfundanefndar, Hjördfs Smith. Nemendur skólans f ár eru um 41G. Er það svipuð tala og hefur verið undanfarin ár. Nemendur 4-bekkjar skiptast þannig: 48 f almennum, 58 f verzlunarbekkjum. I 3-bekk almennum eru um 55 og f 3-bekk verzlunar eru um 77. f landsprófi eru um það bil 170 nemendur sem skiptast í 6 bekkjardeildir. Af þessum 408 ætti að mæta rúmlega helmingur á skemmtanir skólans, en svo gott er það ekki. Aðeins um 1/4 mætir á skemmtunum skól- ans og eru það alltaf sömu krakk- arnir, sem mæta. Er þetta mjög leiðinlegt, þar eð ágóðinn rennur í ferðasjóð, sem geymist til vorsins og af þessu leiðir að ferðasjóðurinn verður minni en ella, og þýðir það styttri ferðalög. Sú nýbreytni var tekin upp f vetur, að ákveðið var af skólastjóra f samráði við nemendur að kaupa 9

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.