Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Síða 10

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Síða 10
"stereo" plötuspilara með öllu til- heyrandi. Féll það f góðan jarð- veg fyrst, en nú fyrir jólin eru farnar að heyrast óánægju raddir meðal nemenda. Bæði það, að fá ekki að stjérna fóninum sjálf, og að það sé allt of tilbreytingarlaust að hafa alltaf plötuspilara á dansæfing- um. Það er staðreynd, að þeir sem kvarta mest um lélegt félagslíf, taka minnstan þátt í því. Aðalfundur nemendafélagsins hefur ekki verið haldinn ennþá, en ég vona að það komist í lag strax upp úr ára- mótunum. Formaður nemendaráðs. Frú: Ég hef ekki séð kjötbita í þrjár vikur. María: Leyfið honum að sjá sneið af steikinni. Ef þér viljið vinna, þá vantar Jón bónda mann, sem getur verilS hans hægri hönd. Það er nú verra, ég er örfhentur. Sveitalögregluþjónn: Ungfrú, það er bannað að baða sig hér. Borgarstúlka: Því sögðuð þér mér það ekki áður en ég fór úr? Lögregluþjónn: Það er ekki bannað að afklæða sig. Hún Ragga segir, að það sé leyndarmál bvindið við fæðingu hexmar. Já, það er ártalið. Kærastan mín og ég tölumst ekki framar við. Þetta er bara venjulegt missætti ástfangins imgs fólks. Mei, það er alvarlegt. Við lentum f stjórnmálaþrætu.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.