Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Side 30

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 04.01.1969, Side 30
Happdrætti Háskóla Islands Heildarfjárhæð vinninga hækkar árið 1969 um 30. 240.000 krónur - þrjátfu milljónir tvö hundruð og fjörutfu þúsund. Helztu breytingarnar eru þessar : 10.000 króna vinningar TVÖFALDAST, verða 3.550 en voru 1.876. 5.000 króna vinningum fjölgar úr 4.072 í 5.688. Lægsti vinningur verður 2.000 krónur f stað 1.500 áður. Engir nýir miðar verða gefnir út. Þar sem verð miðanna hefur verið óbreytt frá árinu 1966 þótt allt verðlag f landinu hafi hadíkað stórlega, sjáum við okkur ekki annað fært en að breyta verði miðanna í samræmi við það. Þannig kostar heilmiðinn 120 krónur á mánuði og hálfmiðinn 60 krónur. GLÆSILEGAST HAPPDRÆTTI LANDSINS : Happdrætti Háskólans greiðir 70% af heildarveltunni í vinninga, sem er hærra vinningshlutfall en nokkuð annað happdrætti greiðir hérlendis. Heildarfjárhæð vinninga verður 120.960.000 krónur yfir eitt hu ndrað og tu ttugu milljónir sem skiptast þannig: 2 vinningar + a 1.000.000 kr. 2.000.000 kr. 22 tí tt 500.000 tt 11.000.000 tt 24 ft tt 100.000 ff 2.400.000 ft 3.506 ft ff 10.000 tt 35.060.000 tt 5.688 tl tf 5.000 tt 28.440.000 tt 20.710 tt ff 2.000 tf 41.420.000 tf Aukav inningar 4 vinningar + a 50.000 kr. 200.000 kr. 44 tt tt 10.000 ft 440.000 tt 30.000 vinningar 120.960.000 kr. Ar árinu 1968 voru miðar í Happdrætti Háskólans nærri uppseldir og raðir voru alveg ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum viðskiptavinum happdrættisins að endurnýja sem allra fyrst - og eigi sfðar en 5. janúar. HAPPDRÆTTI HASKÖLA ÍSLANDS.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.