Bænavikan - 07.12.1935, Side 27

Bænavikan - 07.12.1935, Side 27
- 25 vildi á einhvern hátt nota f'ennan nann til aS gera nafn hans dýrSlegt og frelsa sálir. f'egar eg hafði lokið tesn minni, hikaði eg augnahlik, og M sagði hann nokkur orð, eg gat ekki greint nerna síðasta orðið, en T?að var !,anen". þegar við stóðun upp, sneri hann sér til veggja og t'erraði augun. Síð- an tók hann tótt í hönd nína og sagði: "Vinur ninn, eg hef nætt norgu’ á ferðalögun nínum un allan hein á hættulegun stöðun, en tessi stund hefur verið sólskinsblettur í lífi nínu. • Eg er yður innilega takklátur. Viljið t&r biðja fyrir nér í framtíðinni?" "Já, læknii', það vil eg glaður gera. Sn nig langar til að biðja yður að gera dálítið fyr- ir nig. Viljið í'ér gora bað?". "það vií eg, ef nér er það nögulegt," svaraði hann. "Ef eg fæ yður eitthvað til að * lesa, viljið þór þá lesa það í því trausti, að Guð nuni færa yður einhvern hoðskap í því?" Eann sagði að hann vildi gera það. "Og ef. tækifæri býðst í vetur, begar þér dveljið neð fólögun yðar í suður-heir.iskautslönduliun, viljið tér þá lesa einnig fyrir þá?" Eann sagðist skyldi gera það, ef tæki- færi byðist. Svo fórun við að hátta. Næsta norgun konun við til Honolulu. þegar haan kvaddi nig, ságði hann: "Gleynið ekki." Eg fór til skrifstofu okk- ar, náði í "Deiluna" í njúku,:rauðu skinábandi og skxifaði nokkur orð frá sjálfun ner á saurblaðið. Eg tók líka aðra bók, sen’heitir "Hverfuileiki heinsins", siðan ’fór eg.neð báðar bækurnar til gjaldkera skipsins og bað harm un að fá lækr.inun þær naesta norgun, þegar skipið væri konið í haf. Persónulegt starf' að frelsun sálna, er göfugasta starfið, sen Guð leyfir nönxxunun að frankvæna. íiristur sjálfur kaus helst bá starfsaðferð, og það er líka áhrifanesta aðferðin oklear,. öflugasta ræðan, sen haldin er í heininun, er áhrif hins hins áliugasana og heilaga Guðs barns, sen í lífi sínu A ber vott un frelsandi kraft Guðs náðar. Og nunið eftir bví, bræður og systur, að alstaðar finnast örvinglaðir, þjáðir og vonsviknir nenn og konur, sen hrópa á frelsi, og Guð þrá- ir að nota lítilfjörlegustu hörnin sín til þess að flytja s slíkun náðarboðskapinn. Hann þráir að nota þig, og hann bráir að nota nig. Evet þú nig, Drottinn, svo heininun þrái"eg að bjarga, hvet nig að biðja, að gefa og vinna þór mrga - og blóðfána krossins að hefja'yfir heiðnxmiar sölun, í húmskuggans auðnun að krossinn þinn gnæfi'yfir dölun.

x

Bænavikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.