Bænavikan - 07.12.1935, Síða 41

Bænavikan - 07.12.1935, Síða 41
- 59 - Sumt fólk hefur M hugmynd um.gjafir, að þa3 geti gefið eða ekki, alveg eftir fví sem þeim Mknást. £aö er satt, að Guð elskar glaðan gjafara, og að hvorki tíundir né gjafir eru Guði fóknanlegar, nema gefið.sé í trú. Enóþetta breýtir ekki Mirri staðreynd, að gjafir okkar eru hluti af Mí, sem við skuldum Guði. Spámður.inh kallar vanrækslu í tíund og gjöfeim sviksamlegt atferli gogn Guði. Yið getum ekki lifað í opin- berri ótrúmennsku við Guð, og sam-t vonast eftir, að hann frelsi okkur. Trú ráðsmennska fclur i'.sér. En ráðsmonnska Biblíunnar nsar ráðvanda skiptingu. ' yfir meira en trúmennsku í gjöf- . , um. Hún heimtar sparsemi jafnt og róttláta og trúlega ’skiptiiigu 'þess. som gef.ið er. fað er ekki einungis mjög áríðahdi, að prédikarar, kristniboðar og raáixmonn okkar sóu trúir í að. gc.fa Guði Það sðm hans er; það er jafn nauðsynlegt 'að‘serhver nofnd og sérhver gjaldkeri stjórni með dugnaði og sparsemi. Yið höfum fcngið mikið ljós yfir í?essa hluti fyrir. hnda spáöómsins. Meginreglur Biblíunnar, sem árum saman voru. gle-ymdar og grafnar, eru nú í hciðri hafðar hjá söfnuðum-okkar. hað gleður okkur, að við getum horft í augu sýstkina okkar og sagt'Mim, að pþau geti glöð og örugg.gert það sem Mim ber, |ví. að Það er far- ið mjög nákvæmlega og gætiloga moð poningana. Ekkert svik- sanlegt starf er til í fjármálum hins sanna gleðiboðskapar. Guð fyrirlítur óráðýandar og Þjakandi verslunaraðferðir, sem svo mjög tíðkast í héiminum nú. Stórir og vel efnaðir söfn- uðir, konferensar og dívisionir eiga að miðla Þeim sem fá- tækari eru. Hjá oklcur er ekkert dregið saman á einn stað, og engimn ójöfnuður finnst meðal okkar. Þegar Páll postuli sá íijátrúarfulla afguðadýrkun Grikkja í Ahonu,. Þá ólgaði blóð hans. "það v.ar ksarleikurinn, en ekki ákafinn, sem heiðnin í kring un hann vakti, sem var öriffjöð- ur- hins mikla æfistarfs hans. Þannig eigum við líka að vera. Það er ksarleikur gefanöans, sem ákveður gildi gjafarinnar. Líf hins kristna er mjög. nákomið gjöfoan hins kristna. Akvarð- anir Guðs um tíund og gjáfir eiga vissulega að gefa okkur sigur yfir eigingirni, samhliða Jví sem Þs^r gefa okkur reynsl u í trú. Við lesun Mnuig: "Eg sá, að Satan skipaði englum sínum, að leggja snörur sínar sérstaklega fyrir Þá> sem líta fram til endurkomu Krists, og sem halöa öll boðorð hans.

x

Bænavikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.