Heimili og skóli - 01.02.1942, Blaðsíða 7
HEIMILI OG SKÓLI
3
SNORRI SIGFÚSSON, skólastjóri;
H i n i r vígðu þæt t i r
Fyrir rúmlega hálfri öld kom ung-
ur bóndasonur úr siglingu heim til
föður síns, sem var ríkur bóndi og
mikilsmetinn. Bóndi hafði sent þenna
embætti kennara eru lítilsvirt, starf
þeirra talið ónýtt og launin eru svo
eftir því. En sárast af öllu er þó, þeg-
ar foreldrar og kennarar lenda á önd-
verðum meið, svo að gagnkvæman
skilning brestur og hvor aðilanna um
sig gerir sem minnst úr uppeldisstörf-
um hins. Og þetta er miklu meiri
ógæfa en mörgum mun ljóst. Lítils-
virðingin og vantraustið getur lagst á
skólastarfið eins og lömunarveiki og
rænt það þrótti og æskilegum
árangri. Skilningsleysi er alls staðar
illt, en það er einna háskalegast, ef
það á sér stað milli skóla og heimila.
Góðir foreldrar og kennarar stefna
að sama marki: að kenna börnunum
að nota sem bezt og viturlegast þann
auð, sem þau búa yfir. Uppeldisstarf
skóla og heimila á að vera eins og
þættir í sama þræði, sem barnið get-
ur notað sem bjargvað í gullnámum
sinnar eigin sálar. Gæzlumenn hins
dýrmætasta auðs þjóðarinnar þurfa
allir að skilja til fulls, hversu óendan-
lega mikilvægt starf þeirra er og að
sameina krafta sína eins og einhuga
bræður til þess að leysa það sem bezt
af höndum.
son sinn til búnaðarnáms erlendis og
þótti það sjaldgæfur frami í þá daga
og líklegur til margs konar vegsauka.
Hinn ungi og
velgefni bónda-
sonur, fullur af á-
hiuga og lífsþrótti,
hafði frá mörgu
og merkilegu að
segja. Hann sagði
frá hinum miklu
búnaðar-framför-
um nágranna-
þjóðanna og hve
vel þær væru
komnar á veg með að gera jörðina
sér undirgefna. — Og honum þótti
ástandið svo gjörólíkt hér og hörmu-
legt, sem vafalaust hefir þá rétt ver-
ið, að stór skref þyrfti nú þegar
að stíga til þess að komast eitthvað
áfram. Bóndi var hrifinn af áhuga
sonar síns og þótti mikið koma til
þekkingar hans og umbótavilja, og
fór mjög að ráðuum hans um margt.
En eitt sinn er honum þótti hann
fara of geist og ekki hirða nægilega
um að samræma nýungarnar íslenzk-
um aðstæðum, á hann að hafa sagt
upp úr eins manns hljóði: í>að sem á
öllu veltur Dóri minn, er að halda
sönsum. Og þetta varð orðtæki í sveit-
inni um nokkur ár, að visu oft mis-
notað, en þó talið að hafa haft nokkra
Snorrí Siéfússon.