Heimili og skóli - 01.10.1968, Blaðsíða 7
til umhverfisins. Þetta er styrkleiki heimil-
anna. Jafnvel heimila upp og ofan.
Nú er það svo, að heimilin eiga ekki
saman nema nafniS. Þau geta veriS eins
ólík og einstaklingarnir, sem mynda þau.
ÞaS geta veriS góS og vond heimili og allt
þar á milli. Kannski þó ekki vond, en ófull-
komin og frumstæS.
Þegar samfélagiS verSur fyrir því óláni
aS eignast heimili, sem ekki valda hlutverki
sínu, fleiri eSa færri léleg heimili, jafnvel
svo léleg, aS þaS getur sýnzt ábyrgSarhluti
aS láta börn alast þar upp, kemur til kasta
samfélagsins aS ráSa fram úr því á ein-
hvern hátt og kemur þá fleira en eitt úr-
ræSi til mála. Þessi vandkvæSi heimilisins
geta átt sér ýmsar orsakir t. d. drykkju-
skaparóregla, sem er einhver algengasta or-
sök heimilisvandræSa. Þá getur þaS veriS
vanheilsa föSur eSa móSur, fátækt, árekstr-
ar viS landslög og þaS, sem þeim fylgir
og margt fleira.
Þegar taka þarf fram fyrir hendur for-
eldra eSa þau geta ekki sjálf ráSiS fram úr
vandkvæSum sínum, kemur þarna margt
til greina svo aS heimiliS verSi aftur hæft
til aS gegna skyldum sínum, ekki sízt upp-
eldisskyldum sínum. ÞaS er leitaS til
barnaverndarnefndar, skólastj óra, sóknar-
prests, bæjarstjórnar o. fl., eftir því hvers
eSlis vandræSin eru.
Þegar sjúklingur er lagSur inn á sjúkra-
hús, er venjulega um tvær aSgerSir aS
ræSa: uppskurS eSa einhverskonar lækn-
ing. Þegar heimili lenda í vandræSum meS
börn sín, eSa foreldrana sjálfa, má segja
eitthvaS svipaS: UppskurS eSa lækn-
ingu.... MeS uppskurSi á ég viS svo rót-
tæka aSgerS, sem aS leysa heimiliS upp,
taka börnin frá foreldrunum og reyna aS
fá þeim aSra framfærendur. MeS lækn-
ingu á ég viS ýmsar félagslegar aSgerSir
til hjálpar heimilunum, sem fái eftir sem
áSur aS halda sjálfstæSi sínu. Fyrri aS-
gerSin verSur aS teljast algjört neySarúr-
ræSi og fullkomin uppgjöf viS aS leysa
vandann. AS vísu geta þær aSstæSur mynd-
azt, aS þaS virSist óhjákvæmilegt. Til
dæmis þegar báSir foreldrarnir verSa,
meS einhverjum hætti, ófærir aS halda
heimilinu uppi. En ég held, aS þaS verSi
aS teljast til undantekninga, sem betur fer.
Eg legg ríka áherzlu á, aS heimili sé
aldrei sundrað, ef þar er um einhvern börn
aS ræSa, nema þaS sé aS dómi viturra
manna óumflýjanlegt. ÞaS ber aS leggja
allt kapp á aS halda heimilinu saman, svo
aS sem minnst röskun verSi á lífi barn-
anna. Til dæmis ef þau verSa aS sjá af
öSru hvoru foreldri sínu eSa báSum. ÞaS
er ekki aSeins kostnaSarminna fyrir sam-
félagiS, sem er þó aukaatriSi, heldur er
þetta mannúSarskylda, siSferSisleg skylda
gagnvart börnunum. Þeim er fyrir öllu aS
fá aS vera saman og fá aS vera meS for-
eldrum sínum og halda áfram aS lifa sínu
fjölskyldulífi. Því eSlilegra sem þaS er því
betra aS sjálfsögSu.
ViS höfum svo mörg átakanleg dæmi um
sundraSar fjölskyldur, aS slíkt skyldi forS-
ast í lengstu lög. ÞaS má vera lélegt for-
eldraheimili ef þaS er ekki betra en önnur
úrræSi, sem til greina geta komiS.
AuSvitaS ber aS reyna af öllum mætti
aS koma í veg fyrir, aS nokkurt heimili
komist í þessa aSstöSu, en reyndin er nú
samt sú, aS í okkar tiltölulega margslungna
þjóSfélagi er alltaf nokkur hætta á aS ein-
staka heimili verSi þarna utanveltu viS
samfélagiS, og missi fótfestuna.
Hér er einkum um einn skaSvald aS
ræSa, sem er einhver versti óvinur heimilis-
og fjölskyldulífsins, en þaS er áfengiS, sem
alltaf leikur lausum hala.
HEIMILI OG SKÓLI 99