Heimili og skóli - 01.08.1971, Page 5

Heimili og skóli - 01.08.1971, Page 5
Heimili s i og j | skóli I : TÍMARIT U M « UPPELDISMÁL S ÚTGEFANDI: KENNARAFÉLAG EYJAFJARÐAR Ritið kemur út i 5 heftum á ári, minnst 24 síður hvert hefti, og kostar úrgangurinn kr. 150.00, er greiðist fyrir 1. júlí. — Útgófustjórn: Indriði Úlfsson, skólastjóri, (óbyrgðarm.). Kristín Aðalsteinsdóttir, kennari Jóhann Sigvaldason, kennari Afgreiðslu- og innheimtumaður: Guðvin Gunnlaugsson, kennari. Vanabyggð 9, Akureyri. PRENTSMIÐJA BJCRNS JÓNSSONAR fNDRIÐI ÚLFSSON : „OPNIR SKÓLAR Grein þessi fjallar um sfutta heimsókn í ,/opna skóla" í Banda- ríkjunum, en þangað fór höfundur sl. vetur með Vilbergi Júlíussyni skólastjóra í Hafnarfirði og Jóni H. Jónssyni skóla- stjóra Hlíðardalsskóla, til þess að kynna sér skólamól. Ferðin hafin. * Flugóhöfn hjó Loftleiðum. heimili og skóli íslendingurinn finnur gleggst hversu landið hans er lítið og þjóðin iámenn, þegar hann lítur ljósadýrð New-York borgar og nágrennis í fyrsta sinn, því að austurströnd Bandaríkjanna má heita samfellt ljósa- liaf svo hundruðum kílómetra skiptir. Loftleiðaþotan renndi sér niður á dökkan blett í ljósahafinu og hafði land Leifs heppna undir hjólum. Hér verður ekki rakin ferðasaga okkar þremenninganna, þó að ef til vill hefði mátt gera hana öllu skemmtilegri aflestrar, en það sem á eftir fer, ekki sízt vegna þess, að á hótelunum þar sem Loftleiðir höfðu pant- að fyrir okkur gistingu og aðbúnað vorum við skráðir sem flugáhöfn og 73

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.