Heimili og skóli - 01.08.1971, Qupperneq 20

Heimili og skóli - 01.08.1971, Qupperneq 20
Starfslið skólans (talið frá vinstri) aftari röð: Stefán Aðalsteinsson, Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Svandís Hannesdóttir ráðskona, María Sveinbjörnsdóttir, Sœunn Jónsdóttir Laxdal og Gunnar Jónsson. Fremri röð: Angantýr Hjörvar Hjálm- arsson, Hanna Salómonsdóttir og Sigurður Aðalgeirsson skólastjóri. Kvöldmatur. Kl. 20.00—21.30 Félagsstarfsemi. í þess- um tímum er ýmislegt gert sér til skemmtunar svo sem: Kvöldvökur, félagsvist, sjónvarp, dans, farið í leiki, kvik- myndasýningar o. fl. Kvöldhressing. Að lokinni kvöldhressingu fara nemend- ur til herbergja sinna. Kl. 22.00 skulu nemendur vera komnir hver á sitt vistarherhergi. Kl. 22.15 er kvöldbæn og síðan er geng- ið á hvert vistarherbergi og gefið fyrir um- gengni og boðið góða nótt. Nemendur mega ekki hafa ljós á her- bergjum sínum lengur en til kl. 22.45. Svefn. Eyfirðingar vænta sér mikils af nýja skól- anum að Hrafnagili, enda hefur til hans val- izt traust fólk, sem flest hefur starfsreynslu að baki, og mun nýta hana til þess, að leggja öruggan grundvöll að námi og aga nemend- anna. Við óskum því heilla í störfum og nem- endum skólans þeirrar gæfu að eignast stór- an þátt í að skapa skólanum álit og virð- ingu. Á miklu veltur, að vel sé af stað farið, og vafalaust munu eyfirzkir foreldrar ekki láta sitt eftir liggja, til þess að styðja skólann, börnum sínum til heilla. I. ú. 83 HEIMILI OG SKOLI

x

Heimili og skóli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.